Morgunblaðið - 06.09.1963, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 06.09.1963, Qupperneq 21
Föstudagur 6. sept. 1963 ' MORCU N BLAÐIÐ 21 Fokheldar íbúðir til sölu Til sölu eru fjögurra og fimm herb. fokheldar íbúðir við Melabraut, Seltjarnarnesi. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6 símar 1-2002, 1-3202, 1-3602. Laugavegi 33 Nýkomið: Itölsk undirföt Falleg og ódýr Einnig vattstungnir næ/on morgunsloppar Sumormót í Bridge uð Luugorvutni SUMARMÓT Bridgesambands íslands fór fram að Laugarvatni um síðustu mánaðarmót. í sveitakeppni tóku þátt 38 sveitir og sigraði sveit Astu Flygenring Reykjavík en auk hennar spil- uðu í sveitinni, Guðrún Bergs- dóttir, Ása Jóhannsdóttir, og Laufey Arnalds. Nr. 2 varð sveit Höskuldar Sigurgeirssonar Selfossi, og nr. 3 sveit Jóns Magnússonar Reykjavík. 1 parakeppni 72 para sigruðu Agnar Jörgensson og Róbert Sig mundsson, Reykjavík. Næstir komu Einar Þorfinnsson og Ás- mundur Pálsson, Reykjavík, Ösk ar Jónsson og Kristinn Guð- mundsson, Selfossi Olgeir Sig- urðsson og Haraldur Briem, Reykjavík, Guðlavgur Guð- mundsson og Jónas Karlsson, Reykjavík og Einar Hansson og Sigurður Sigfússon Selfossi. í einmenningskeppni 120 þátt- takenda sigraði Böðvar Guð- mundsson Reykjavík og næst komu Olga Einarsdóttir, Hvera- gerði og Guðlaugur Guðmunds- son, Reykjavík. H raðsuðukatlar RUSSEL HOBBS hraðsuðuketillinn er með sjálfvirkum rofa, 1750W, IV2 líter. Sýður kalt vatn á 3 mínútum Viljum bæta við nokkrum útsölustöðum úti á landi. Russel Hobbs Heildsölubirgðir: Ölafur Gíslason Co. hf. Hafnarstræti 10—12. — Sími 18370. Hinir heimsþekktu SEMPERIT hjólbarðar frá Austurríki, eru ódýrir, sterkir og endingargóðir. Sölusfaður / Reykjavik Hjólbarðavínnustofa OTTA SÆ/W UNDSSONAR, Skipholti 5 Einkaumboðsmenn: G. HELGASON & MELSTED H.F. Símahappdrætti Styrktarfélaps lamabra og fatlaðra hefst að nýju Vinningar verða að þessu sinni tvær 3ja herb. fokheldar íbúðir að verðmæti kr. 225 þús. hvor, auk þess 10 aukavinningar, frjálst vöruval fyrir kr. 10 þúsund hver. Símnotendur eiga rétt á að kaupa sín númer til 10. des. Meistaraskóli Iðnskólans í Reykjavík Áætlað er að kennsla hefjist í Meistaraskólanum hinn 1. nóvember n.k. ef næg þátttaka fæst. Kennsla verður miðuð við þarfir meistara í ýmsum iðngreinum. Jafnframt verður kennd stærðfræði o. fl. til undirbúnings framhaldsnámi fyrir þá, sem þess óska. — Kennsla fer fram síðdegis. Upplýsingar og innritun í skrifstofu skólans á venju legum skrifstofutíma næstu daga. Skólastjóri. Skrifstofustúlka óskast Skrifstofustúlka vön bókhaldi og vélritun óskast nú þegar eða um næstu mánaðamót. Umsóknir sendist afgr. Mbl., merkt: „Skrifstofustúlka — 5204“. Flugvallarleigan Keflvíkingar — Suðurnesjamenn Höfum opnað bílaleigu á Gónhól, Ytri-Njarðvík. Höfum á boðstólum hina vinsælu Fiat 600. Ferðist í hinum nýju Fiat 600. — Flugvallarleigan veitir góða þjónustu. — Reynið viðskiptin. Flugvallarleigan s.f. — Sími 1950. Gónhóll h.f. — Ytri-Njarðvík. Bílaleiga

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.