Morgunblaðið - 06.09.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.09.1963, Blaðsíða 24
FERÐAÞJÚHUSTA OG FARMIDASALA AN aukagjalds •31 ÍTT51 Hlíiri0MiuMaínil) 191. tbl. — Föstudagur 6. september 1963 WUCtlS VORUR ’tiirirkjcitiririririfkifirif'kirirkii;+ k-k BRAGÐAST BEZT Síldin fjarlægist við Dalatanga 1 FYRRINÓTT var góð síidveiði á tveimur stöðum fyrir austan, út af Langanesi og út af Dala- tanga. Var sólarhringsveiðin í gærmorgun 38.250 mál, ’sem skiptist á 36 skip. í gæir var lítil Héroðslæknir- inn úr hættn LÆKNARNTR tveir, sem fóru austur til Norðfjarðar í fyrra- dag vegna meiðsla, sem héraðs- læknirinn þar hafði orðið fyrir í bílslysi, konvu til Reykjavík- ur með flugvél fyrir hádegi í gær. Höfðu þeir gert að meiðsl- um Þorsteins Árnasonar, en hann hafði farið úr liði á hálsi, og því ekki talið ðhætt að flytja hann. Er héraðslæknirinn nú talinn úr hættu. Auglýst eítir trillu með tveimur mönnum í GÆRKVÖLDI auglýsti Slysa varnafélagið eftir 7 tonna trillubáti, Særúnu KO 9, en á bátnum eru tveir menn Þor- leifur Finnjónsson og Gunn- laugur Sigurgeirsson, báðir úr Kópavogi. Báturinn, sem er hvítur með svarfcri rönd, hefur lagt upp í Ólafsvík í sumar. En kom þar ekki í heila viku. Eftir að auglýsingin var les- in, tilkynnti báturinn Hamar að trillan væri í öruggri höfn á Rifi á Snæfellsnesi. i veiði út af Langanesi, og síldin virtist vera heldur að fjarlægjast Dalatangann. Skipinn voru að kasta í gærkvöldi um 85 mílur úti og í einhverri veiði. Vitað var um þessi skip: Helgi Flóventsson með 1500 mál, Gísli Lóðs 500, Hannes Hafstein 900, Eldey 600, Hafþór R£ 300, Arnar nes 450, Jón Garðar 1000, Bald ur 700, Manni 800, Guðbjörg ÍS 950, Smári ÞH 600. Stanzlaus löndun var á Raufar höfn. Þar biðu löndunar í gær kvöldi: Sæúlfur með 1300 mál, Páll Pálsson GK 1100, Ásólfur með 1000, Gjafar með 1050, Höfr ungur AK 800, Draupnir IS 1000. Þrjú síldarflutningaskip voru á leið til Siglufjarðar með 10.200 mál og Runólfur með 900 mál. Hjalteyrarverksmiðjan og Krossanesverksmiðjan buðu í gær þeim bátum, sem sigla vilja með afla sinn til verksmiðjanna það verð fyrir málið sem þær greiða upp úr flutningaskipun- um. Árásarmenn handteknir Rannsóknarlögreglan hefur nú haft hendur í hári eins a£ piltunum, sem réðust á Sigurð Gísla Bjarnason, gulismið á Hverfisgötu fyrir skömmu, en það árásarmál var enn óupp- lýst. Var pilturinn í yfir- heyrslu hjá lögreglunni í gær, en rannsókn í máli hans er ekki lokið. Pilturinn sem veitti konu líkamsáverka í hótelherbergi í Reykjavík aðfaranótt mið- vikudags er enn í haldi. Hann er 28 ára gamall, en konan, sem er gift og ekki úr bæn- um, er 47 ára. Hún hlaut ljóta skurði af völdum höggs með náttlampa. Piltúrinn ber við minnisleysi um atburðinn en bæði voru undir áhrifum á- fengis. fr' í-v AT' ( < 'A W -VV > MHI *v WI ■> " 1 ♦ í •f', Stytta Leifs heppna. Dr. Lenz í Reykholti f GÆR fór dr. Hans Lenz, vís- indamálaráðherra Þýzkalands, í Reykholt í Borgarfirði, ásamt dóttur sinni og frú. Með þeim voru Magnús Teitsson og frú og Árni Gunnarsson, fulltrúi í stjórn arráðinu. Lyndon Johnson mun víða koma við í heimsókn sinni — hann, kona hans og dóttir dveljast hér einn dag, mánudaginn 16. Jb.m. FORSTÖÐUMAÐUR Upplýs- ingaþjónustu Bandaríkjanna, USIS, hér á landi, Raymond Ljósastaur kubbaðist við árekstur aður forðaði sér af slysstaðnum. Fór hann heim til kunningja, sem gerði lögreglunni aðvart. Sótti hún piltinn og færði hann Stover og Hersteinn Pálsson, ásamt Hannesi Jónssyni, fél- agsfr., hittu í gær frétta- menn að máli. Skýrt var þá frá heimsókn varaforseta Bandaríkjanna, Lyndon B. Johnsons, konu hans og dótt- ur, en þau koma hingað til lands að morgni mánudagsins 16. þ.m. Stover skýrði frá því að Johnson, varaforseti, myndi ekki halda fund með blaðamönnum, hvorki hér á landi né annars staðar á Norð urlöndum, þar eð hann teldi sig ekki opinberan talsmann Bandarík j ast j ómar. Dagskrá heimsóknarinnar er all umfangsmikil, og munu gestirn- ir erlendu koma víða við. Flug- vél varaforsetans og fylgdarliðs hans kemur til Keflavíkúrflug- vallar kl. 9.30 að morgni. Þar taka á móti gestunum utanríkis- ráðherra, Guðm. í. Guðmundsson og frú, svo og lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, Björn Ingv- arsson. Framh. á bls. 23 Sumarslátrun hafín nýtt kjöt í búöirnar kjöti er 57,60 kr. kg. Smásölu- 3 stúlkur f FYRRINÓTT slösuðust 3 stúlk ur, er bifreið var ekið á mikl- um hraða á Ijósastaur í Kópa- vogi, svo hann kubbaðist sund- ur. Ökumaðurinn, sem var und- ir áhrifum áfengis, flúði af staðn um og heim til kunningja síns, sem gerði lögreglunni aðvart. Lá ein stúlkan þá rifbeinsbrot- in, með heilahristing og fleiri meiðsli fyrir utan bílinn, en hinar voru minna meiddar. Slysið varð skömmu fyrir kl. 2 rétt við gatnamót Reykjanes- brautar og Fífuhvammsvegar. Höfðu tveir piltar og 3 stúlkur keypt . sér brennivínsflösku á bílastöð og farið í ökuferð í sex manna De Soto bifreið. Höfðu Freyr farinn til Englands TOGARINN FREYR fór frá Reykjavík um hádegið í gær á- leiðis til sinna nýju heimkynna í Englandi. Ensk áhöfn kom hing að og sótti tog'*rann og sigldi honum út. slösuðust þau neytt áfengisins. Sunnar- lega á Kópavogshálsi lenti bif- reiðin á ljósastaur við vegabrún- ina. Hefur áreksturinn verið harður, því staurinn brotnaði í sundur og lá annað brotið nokk- urn spöl frá veginum. En bif- reiðin rann um 20 m áfram, Ökumaðurinn, sem var óslas- F Y RIR nokkrum dögum var slátrað í Borgarnesi öllu fé frá Skálpastöðum í Lundareykjadal, en þar fannst garnaveiki í fyrra- haust, og hefur féð verið einangr að síðan. Reyndisí um 12% af fullorðna fénu sýkt af garnaveiki, en slátrað var alls um 450 fjár, þar af helmingur fullorðið. Mbl. leitaði upplýsihga um þetta hjá Guðmundi GísLsyni, lækni á Keldum. Hann sagði að ekki hefði fyrr fundizt garna- til blóðtöku. Er lögreglan í Reykjavík og_ Kópavogi kom á slysstaðinn lá ein stúlkan mikið slösuð fyrir utan bílinn, en hin voru inni í honum, pilturinn ómeiddur, en stúlkurnar tvær nokkuð slasað- ar. Voru þær fluttar heim eftir læknisaðgerð á slysavarðstof- unni, en sú þriðja var flutt á Landakotsspítala, enda var hún rifbrotin, með heilahristing o.fl. veiki í Nyrðra-Borgarfjarðar- hólfi, -Sem takmarkast af Hvítá að norðvestan og síðan línu um Andakíl og Lundareykjadal, en veikin hefur árum saman verið í Mýrarsýslu, barst þangað með fjárskiptunum úr Eyjafirði á sín- um tíma. Ekki hefur fundizt nein smitunarleið þarna á milli, þrátt fyrir leit, sem heldur áfram og veikin hefur ekki enn fundizt á neinum öðrum bæjum í umhverfi Skálpastaða. í GÆR auglýsti Framleiðsluráð landbúnaðarins sumarverð á dilkakjöti af nýslátruðu. Heild- sölverð á kjöti er 47 kr. 1 heilum skrokkum. Smásöluverð á súpu- Garnaveikin kom upp á Skálpa stöðum í fyrrahaust. Hefur síðan verið fylgzt með fénu og það ein- angrað í sumar í girðiii,gu í Skálpastaðalandi. Var strax á- kveðið að einangra féð og fella það, sem svó var gert fyrir skömmu eins og fyrr er sagt. í vetur, sumar og haust hefur verið hreinsað úr fénu og 12% af fullorðnu fé sem nú var slátrað reyndist veikt og verður sýking- in í fénu því að teljast mikil. verð á heilum lærum 64,70, á hryg,g kr. 66,80. Verð á slátri með mör og sviðnum haus er kr. 75 kg. Sviðnir hausar 37 kr. kg. í gær var fyrsta slátrun hjá Sláturfélagi Suðurlands og kem- ur það kjöt væntanlega í verzl- anir í dag. Slátrað var 100 kind- um frá Gufunesi í Mosfellssveit og Mjóanesi í Þin,gvallasveit og 60 kindur voru sóttar að Hálsi í Kjós. Næstu daga verður svo slátrað fé úr nærliggjandi sveit- um við. Reykjavík. Forsetinn kominn heim FORSETI Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson, kom í nótt úr för sinni til útlanda og hefur á ný tekið við stjórnarstörfum. (Frá forsætisráðuneytinu). Öllu fé á Skálpastöðum slátrad: 12% af fénu með garnaveiki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.