Morgunblaðið - 14.09.1963, Side 4
4
MORGU N BLAÐIÐ
L"augar<7agur 14. sept. 1963
Reglusöm stúlka
eða kona óskast í vist á
gott heimili. Uppl. í síma
37773. Hraunteig 26, uppi.
Volkswagen til sölu sérlega fallegur og vel með farinn. Laugardag kl. 4—5 við Leifsstyttuna.
íbúð til sölu jarðhæð, milliliðalaust. — íbúðin er 2 herb., eldhús, bað. Sér hiti og inngangur. Sími 32602.
íbúð óskast til leigu. — Upplýsingar í síma 10235.
Amerískur fólksbíll vel með farinn, smíðaár ’57—’60, óskast til kaups. Upplýsingar í síma 35175 næstu daga.
Kópavogsbúar Kona óskast til vinnu há>f- an eða allan daginn. Uppl. í bakaríinu Þinghólsbr. 30.
Ungur reglusamur piltur óskar eftir að fá | leigt herbergi sem allra I fyrst. Tilboð, merkt: „Fljót lega — 3379“.
Einhleypan mann vantar ráðskonu. Upplýs- ingar í síma 24748 eftir kl. 5 á laugardag.
Miðstöðvarketill 5—6 ferm., með öllu til- heyrandi, er til sölu. Uppl. í Stangarholti 22, sími 16136.
Herbergi til leigu í Garðahreppi. Sími 50528. !
Til sölu miðstöðvarofnar Og notað timbur. Upplýsingar í síma 50875.
Keflavík Óska eftir 2—3 herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 1274 og 1476.
Lagtækur maður, helzt vanur rafsuðu, óskast á verkstæði í Kópavogi. — Uppl. í síma 37800.
Ráðskona óskast má hafa með sér barn. Til- boð sendist afgr. Mbl., merkt „Ráðskona — 5217“.
Smáíbúðarhverfi Herbergi óskast til leigu, helzt í Smáíbúðarhverfi. — Uppl. í Hárgreiðslustof- unni Perma, sími 3396®.
í dag er Iaugardagur 14. september.
257. dagur ársins.
Árdegisflæði er kl. 03:56.
Síðdegisflæði er kl. 16:25.
Næturvörður i Reykjavík vik-
una 14.—21. september er í
Reykjavíkur Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vik-
una 14.—21. september er Bragi
Guðmundsson, sími 50538.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opinn allan sólar-
hringinn — Sími 1-50-30.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.b. alla virka daga
nema laugardaga.
Xópavogsapótek e* opið alla
virka daga kl. 9,15-8. laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl.
1-4 e h. Simi 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Seflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 >augardaga frá
kl. 9-4 bg helgidaga frá kl. 1-4.
Orð lífsins svara i síma 10000.
FRErTASIMAR MBL.
-— eftir lokun —
Erlendar fréttirr 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84 ^
Hliðarstúlkur KFUK efna til kaffi-
solu á morgun (sunnudag) frá kl. 3
e.h. Nánar auglýst í sunnudagsblað-
inu.
Æskulýðsráð Reykjavikur, Stanga-
veiöiklúburinn fer 1 veiðiferð að Elliða
vatni í dag ef veður leyfir. Farið verð
ur frá Lindargötu 50 kl. 3 e.h. Þétt-
takendur eru áminntir um að vera
| hlýlega klæddir og hafa með sér 10
krónur fyrir fargjaldinu.
Kvenfélag Lágafellssóknar. Félags
konur, munið sýnikennsluna í með-
ferð og geymslu grænmetís að Hlé-
garði þriðjudagskvöldið 17. september
n.k. kl. 8.45. Adda Geirsdóttir, hús-
mæðrakennari, annast fræðsluna.
i Orgelhljómleikar
i Skálholti
Haukur Guðlaugsson, orgel-
leikari, á Akranesi heldur org
elhljómleika í Skálholtskirkju
næstkomandi sunnudag 15.
september. Hljómleikarnir
hefjast klukkan 4 síðdegis. Á
efnisskránni verða verk eftir
Paohelbel, Buxtehude, Bach
og Roger. Þetta munu vera
fyrstu opinberu orgelhljóm-
leikarnir, sem haldnir eru l
Skál'holtskirkju
Minningarspjöld Barnaheimilissjóðs
fást í Bókabúð ísafoldar, Austur-
stræti 8
Leitarstöð Krabbameinsfélagsins.
Skoðanabeiðnum er veitt móttaka
daglega kl. 2—4 nema laugardaga í
síma 10269.
Minningarspjöld Hallgrímskirkju í
Reykjavík fást í Verzlun Halldóru Ól-
afsdóttur, Grettisgötu 26, Verzlun
Björns Jónssonar, Vesturgötu 28. og
Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22.
Messur á morgun
Háteigssókn. Messa Sjómannaskól-
anum kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson.
Neskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón
Thorarensen.
Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 10
f.h. Séra Bragi Friðriftsson.
Langholtsprestakall. Kirkjudagurinn
hefst með guðsþjónustu kl. 2. Fjöl-
breytt hátíðahöld allan daginn. Helgi
samkoma í kirkjunni kl. 8 um kvöld-
ið. Sr. Arelíus Nielsson.
Hallgrímskirkja. Messa kl. 11, séra
Jakob Jónsson.
Hafnir. Messa kl. 2. Sóknarprestur.
Keflavíkurkirkja. Messa kl. 2 síð-
degis. Við guðsþjónustuna syngur
Hreinn Lindal Haraldsson einsöng, en
hann er á förum til ítaliu til frekara
söngnáms. Séra Björn Jónsson.
í dag verða vígð í Neskirkju af síra
Jóni Thorarnsen Hólmfríður Egilsdótt-
ir (Egils Þorgilssonar skipstjóra) og
Lieutenant Charles R. Hirt Fairmont
W Virginia. HeimUi ungu hjónanna
verður 32 Merry Meeting Rd Bruns-
wick Maine USA.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af sr. Jóni Thorarensen ungfrú
I'órunn Blöndal, skrifstofumær, Baugs
vegi 25, (Halldórs frá Siglufirði) og
Guðmundur Pálmar Ögmundsson, sím
virkjanemi, Stangarholti 2 (Ögmund-
ar yfirtollvarðar). HeimUi ungu hjón-
anna verður fyrst um sinn að Baugs-
vegi 25.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band í Dómkirkjunni ai séra Óskari
J. Þorlákssyni ungfrú Fanney Anna
Reinhards og Hafsteinn Oddsson, raf-
vélavirki. Heimili ungu hjónanna verð
ur fyrst um sinn að Ljósheimum 9.
— Hvað á nú að fara að blanda
mér inn i þetta mál. Þau segja
bæði að það sé bara vegna mín
að þau tolli saman.
Tvö kvœöi enn
Sauöárkrókur
Tunql yfir Tindastóli,
töfrum fyllt ágústhúm;
víst eru í Villa Nova
vel skipuö flestöll rúm.
Marqan misjafnan sauðinn
Mœlifellshnúkur leit:
Geöprúöir garpar sœkja
graöhesta út * sveit.
Og hvert sem ég annars kikx
og hvaö sem éq yfirleitt sé.
viröist mér sem ég sjái
séníiö Hannes Pé.
Mývatnssveit
Held ég með hefðarmönnum
heim undir Skútustaö.
Mýiö um loftið lyppast;
lábba ég einn í hlað.
Dáfagrar dýröarbröndur
dró Tclerkur vatni úr.
hvar vísindin œtla aö vinna
verömœtan kísilgúr.
Héöan er kyniö komiö,
sem kennt er við Reykjahlíö.
Vindbelgur vísar leiðir
vegmóöum feröalýö.
Söfnin
Arbæjarsafn er opið daglega
kl. 2.—6. nema mánudaga
MINJASAFN REYKJAVÍKURBORG-
AR Skúatúnl 2, opið daglega trá kl.
2—4 eJi. nema mánudaga.
ÞJÓÐMINJASAFNIB er opið á
þriðjudögum, laugardögum og sunnu-
dögum kl. 13.30—16.
LISTASAFN ÍSLANDS er opið t
þriðjudögum, fimmtudögúm, laugar-
dögum og sunnudögum kl. 13.30—16.
Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla
daga kl. 1-7 nema laugardaga kl. 1-3.
ÁSGRÍMSSAFN, BergstaðastræU 74,
er opið sunnudaga, pnðjudaga og
fimmtudaga kl. 1.30—4.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAIt
er opið á sunnudögum og miðviku-
dögum kl. 1:30—3:30.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍK-
URBORGAR, síml 12308. Aðaisafnið.
Þingholtsstrætl 29a: Utlánsdeild 2—10
alla virka daga nema laugardaga 1—4.
Lesstofa 10—10 alla vorka daga nema
laugardaga 10—4. Útilbúið Hólmgarðl
34 opið 5—7 alla virka daga nema laug-
ardaga. Utibúið Hofsvaliagötu 16 opið
5.30—7.30 alla vlrka daga nema laug-
ardaga. Utlbúið við Sólheima 27 opið
16—19 alla virka daga oema laugar-
daga.
Ameríska Bókasafnið ! Bændahöll-
höllinni við Hagatorg opið mánudaga.
miðvikudaga og föstudaga kl. 10—21,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—16,
Strætisvagnaleiðir: 24, 1, 16, 17.
hvort spunakonur geti orðið bandóðar.
i i i iiiii-. iiiii
JÚMBÓ og SPORI
Teiknari: J. MORA
— Við eigum ekki einu sinni eitt
kom af gullinu ykkar — eða gulli
Inkanna réttara sagt, því þú átt það
náttúrlega alls ekki, sagði Jumbó.
— Ég á gullið, þegar ég hef sjálfur
stolið því, öskraði foringinn. Hvar er
það. Segið mér það eða ég ...,
Það hefur víst áreiðanlega enga
þýðingu að segja þér hvað raunveru-
lega hefur komið fyrir. Þú munt
aldrei skilja það, sagði Jumbó.
Skjóttu okkur heldur, því fyrr því
betra...
Það heyrðust allt í einu háir hvell
ir, en þeir komu ekki úr byssum
þremenninganna, að minnsta kosti
ekki það fyrsta. Það rigndi yfir þá
grj óthnullungum og þeir fleygðust
flatir, og þegar foringinn tók í gikk-
inn mitt í öllum látunuw. - vndi yfir
þá exm meiru grjóti.