Morgunblaðið - 14.09.1963, Side 5
Uaugardagur 14. sept. 19€9
MQRGUNBLAÐIÐ
FYRIR skemmstu birtist þessi
skemmtilega mynd í dönsku
blaði ásamt frásögn af smíði
risamasturs í Angissoq í Græn
landi. Er hér um að ræða turn
af sömu hæð og svipaðri gerð
og turninn, sem reistur var á
Snæfellsnesi í sumar.
Turninn er 412 metrar á
hæð, en það er hægt að kom-
ast með lyftu upp í hann á
stundarfjórðungi. Ef menn
klifra hins vegar upp turninn,
er öruggara að reikna með að
vera hálfan annan tíma.
í>að er aðeins í alveg heið-
skíru veðri, sem sést til jarðar
ofan úr efsta hluta turnsins,
og vanalega er eitt og jafnvel
tvö skýjalög sem verður að
fara í gegnum á leiðinni upp.
I>eir sem unnu við að setja
upp turninn, voru flestir sam-
mála um það, að verst hefði
verið að setja upp fyrstu þrjá-
tíu metrana vegna lofthræðsl-
unnar. Eftir að þeir voru
kqjnnir hærra upp minnkaði
og loksins hvarf lofthræðslan.
„í>egar við erum komnir yfir
30 metra losnar maður úr sam
bandi við jörðina og skynjar
ekki hvað þar er að gerast.“
Keflavík — Suðurnes Athygli viðskiptavina okk- ar skal vakin á því, að framvegis höfum við að- setur á Bifreiðastöð Kefla- víkur. Sími 1268. Sendibílastöð Suffurnesja. Takið eftir Vill einhver leigja okkur 2—3 herbergi o.g eldhús, heizt í Vesturbænum. Er- um þrjú. Mikil fyrirfram- greiðsla. Hringið í sima 14597.
Blokkþvingull , Óska eftir að kaupa notað- an blökkþvingul. I>eir sem , hafa áhuga á þessu leggi nöfn sín inn á afgr. Mhl. fyrir mánudag, merkt: „3376“. Ung hjón sem bæði eru kennarar, óska eftir 3ja—4ra herb. íbúð nú þegar eða 1. okt. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 36941 eftir kl. 4.
Kona óskast til afgreiðslustarfa í , B verzlun frá kl. 1,30—6. — H Þægilegur tími fyrir konu, S sem hefur lítið heimili. — ■ Sími 23925. íbúð — Sterrofónn 2—3 herb. íbúð óskast til leigu. Stór útvarpsfónn, herravetrarfrakki og kven- kápa til sölu. Uppl. í sima 24109.
■ 3ja herb. íbúð | óskast 1. okt. eða G,r. I H heimili eru eldri systkini H og 17 ára drengur. Fyrir- . | framgreiðsla. Uppl. í síma 1 2-07-51 milli kl. 7—10 e. h. Fullorðin hjón óska eftir góðri íbúð, fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Algjör reglusemi. Uppl. i síma 32355 í dag og á morg- un frá kl. 4 til 9.
1 íbúð óskast . H 2—3 herb. íbúð óskast fyr- | ir 1. október. Fyrirfram- . H greiðsla. — Upplýsingar í I síma 23717. Afgreiðslumaður óskast til starfa í verzlun okkar 1. okt. Gott kaup. Nonni og Bubbi Keflavík.
H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka-
loss er á leið til Stettin, Brúarfoss
er í Reykjavík, Dettifoss er á leið til
New York, Fjallfoss er á leið til
Reykjavík, GJoðafoss er í Reykjavík,
Gullfoss er á leið til Leith, Lagarfoss
fór frá Helsingborg til Yxpihlaja,
Mánafoss fór frá Lysekil til Gauta-
borgar, Reykjafoss kom til Reykja-
víkur, Selfoss fer frá Hamborg, Trölla
íoss kom til Antwerpen í gær, Tungu-
foss er á leið til Lysekil.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í
Reykjavík, Esja er í Reykjavík, Herj-
ólfur fer frá Reykjavík í kvöld kl.
21.00 til Vestmannaeyja, Þyrill er í
Reykjavík, Skjaldbreið er í Reykja-
vik, Skjaldbreið er í Reykjavík, Herðu
breið er 1 Reykjavík.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er í
Reykjavík, Arnarfell er í Gdynia, fer
þaðan væntanlega á morgun til ís-
lands. Jökulfell lestar á Vestfjörðum,
Dísarfell er á Reyðarfirði, Litlafell er
i Reykjavík, Helgafell er í Delfzijl, fer
þaðan 16. þ.m. til Arkangel, Hamrafell
er í Reykjavík, Stapafell fór í gær til
J'íorðurJandshafna, Gramsbergen fór
frá Torrevija 5. þ.m. til íslands, Maars
bergen losar á Skagafjarðarhöfnum.
Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug:
Miiíilandaflugvélin Gulífaxi fer til
Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 06.
®0 í dag. Væntanleg aftur til Reykja-
vikur kl. 22:40 í kvöld. Millilandaflug-
véiin Skýfaxi fer til Bergen, Osló og
Kaupmannahafnar kl. 10.00 í dag. Vær.t
anleg aftur til Reykjavíkur kl. 16:55
á morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils-
etaða, ísaíjarðar, Sauðárkróks, Skóga-
*ands og Vestmannaeyja (2 ferðir).
A fnorgun: er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), ísafjarðar og
Vestmannaeyja.
H.f. Jöklar: Drangajökull er í Rvík,
Langjökuli er í Reykjavík. Vatnajök-
ull fer frá ísafirði í dag áleiðis til
Cloucester, USA.
Hafskip h.f.: Laxá fór frá Riga 10.
þm. til íslands, Rangá er i Reykjavík.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f:
Katla er í Harlingen, fer þaðan vænt-
anlega í kvöld áleiðis til London.
Askja er væntanleg tíi Vestmanna-
eyja á morgun.
Loftleiðir h.f.; Snorri Sturluson er
væntanlegur frá New York kl. 09.00.
Fer til Luxemborgar kl. 10.30. Snorri
>orfinnsson er væntanlegur frá Staf-
•ngri og Osló kl. 21.00. Fer til New
Yórk kl. 22.30. Leifur Eiríksson er
væntanlegur frá Hamborg, Kaupmanna
böfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til
New York 23.30.
Læknax íjarverandi
Alfreð Gislason verður fjarverandi
frá 12. ág. til 5. sept. Staðgengill:
Bjarni Bjarnason.
Axel Blöndal verður fjarverandi 5.
•eptember til 9. október. Staðgengill
er Jón G. Hallgrímsson, Laugaveg 36,
viðtalstími 13:30—14.30 nema miðviku
daga kl. 17—18, símaviðtalstími 12:30
til 13. í sima 24946.
Bjarni Jónsson verður fjarverandi
frá 1. ágúst um óákveðinn tíma. Stað-
gengill er Ragnar Arinbjarnar.
Lggert Steinþórsson verður fjarvei
andi frá 6. september um óákveðinn
tíma. Staðgengill er Magnús Ólafsson.
Guðmnndur Eyjólfsson verður fjar-
verandi til 7. október. Staðgengill er
Erlingur Þorsteinsson.
Halldór Arinbjar.iar verðui fjarvor-
andi 4. sept. til 21. sept. Staðgengill
er Víkingur H. Arnórsson.
Hannes Finnbogason verður fjar-
verandi 26. ágúst til 9 september.
Staðgengill er Víkingur Arnórsson.
Hannes Þórarinsson verður fjarver-
andi til septemberloka. Staðgengill er
Ragnar Arinbjarnar.
Jakob Jónasson verður fjarverandi
frá 20. ágúst um oákveðinn tíma.
Jón K. Jóhannsson sjúkrahúslækn-
lr í Keflavík verður fjarverandi um
óákveðinn tíima. StaðgengiU er
Arnbjörn Ólafsson.
Jónas Sveinsson verður fjarverandi
til 15. september. StaðgengiL Haukur
Jónasson, sími 11228.
Karl Jónsson er fjarverandi frá 29.
6. um óákveðinn tíma. Staðgengill er
Kjartan Magnússon, Túngötu 3. sima-
viðtalstími kl. 12:30—13 ! síma 23468.
Páll Sigurðsson, Pósthússtræti 7,
verður fjarverandi til :5. september
StaðgengiU er Hulda Sveinsson.
Ricbard Thors verður fjarverandi
frá 1. ágúst i 5 vikur.
Sigmundur Magnússon verður fjar-
verandi til 8. september.
Stefán, Bogason verður fjarveranii
frá 2.—15. september. Staðgengill Jó-
hannes Björnsson.
Sveinn Pétursson verður fjarver-
andi um óákveðinn tíma. Staðgengill
er Kristján Sveinsson.
Valtýr Albertsson verður fjarver-
andi frá 19. ágúst til 9. október. Stað-
gengill Ragnar Arinbjarnai
Þórður Möller verður fjarverandi
frá 16. ágúst i 3. vikur. Staðgengill
Úlfur Ragnarsson. Viðtalstíml að
Kleppi 1—3. Sími 38160.
Þórður Þórðarson læknír fjarv. frá
6. þm. til 23. sept. staðg. Haukur
Arnason, Austurstræti 4. Viðtalstímí
2—4 laugardaga 1. til 2. Sími 13232.
+ Gengið +
Nr. 48. — 5. september 1963
1 - enskt pund Kaup _ 120,16 Sala 120,46
1 Banaaríkjadollar — 42.95 43,06
1 Kanadadollar ^... 39,80 39,91
100 Danskar kr ... 623,38
100 Norsk krónur ... 600,68 602,22
100 sænkar kr 828,47 830,62
lö'' Finnsk mörk 1.335,72 1.339,1
100 Franskir fr. _____ 876.40 878.64
100 Svissn. frankar ,.M 993,53 996,08
100 Vestur-þýzk mörk 1.078,74 1.081.50
100 Gyllini ....... 1.189,54 1.192,60
100 Belgiskir fr.______ 86.16 86,38
100 Pesetar _........ 71.60 71,80
Áheit og gjafir
Rauðakrosssöfnunin vegna jarð-
skjálftanna í Skoplje: Sauðárkróks-
deild RKÍ 6.900. Alþýðusamband ís-
lands: 10.000.
ÍSLAIMD í augum FERÐAMAIMINIS
Hveragerði
Húsið Frumskógar 9 (Garðshorn) er til sölu. Til
sýnis næstu viku frá kl. 2.30 til 4 eftir hádegi.
Tilboð sendist fyrir 25. þ. m. í pósthólf 977, Reykja-
vík merkt: „Frumskógar".
Keflavík
Höfum til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir. Útb. 100 til
150 þús.
Tvö einbýlishús. Útb. 100 þús.
4—5 herb. nýlegar íbúðir. Útb. 200 til 300 þús.
130 ferm. fokheld íbúð.
Upplýsingar í sima 1430 og 2094.
EIGNA OG .VEÐBRÉFASALAN, Keflavík.
Trésmiðir — Verkamenn
Okkur vantar nú þegar trésmiði og laghenta verka-
menn. — Inni og útivinna.
SIGURÐUR ELÍASSON H.F.,
Auðbrekku 52 — Sími 1 43 06.
Til solu nokkrar Volkswagen
bifreiðar árg. 1962 og 1963. Bifreiðarnar eru til sýnis
á laugardag og sunnudag.
ALMENNA BIFREIÐALEIGAN H.F.
Klapparstíg 40 — Sími 13776.
Verbúð til leigu
Til leigu er á Patreksfirði verbúð í nýrri verbúða-
byggingu við höfnina. í verbúðinni er beitingarpláss
og frystigeymsla á neðstu hæð og rúmgott vinnu-
pláss og geymsla fyrir veiðarfæri á annarri hæð og
í risi.
Nánari upplýsingar gefur undirritaður.
Sveitarstjórinn, PatreksfirðL