Morgunblaðið - 14.09.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.09.1963, Blaðsíða 9
r MORGUNBLAÐIÐ 9 1 Laugardagur 14. sept. 198S Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó SÓLVELLIR, kjörbúð Karl eða kona sem skrifa ensku óskast, 2—3 tíma á dag. Upplýsingav gefur Hörður Guðbrandsson. Heildverzlun JÓHANNESAR KARLSSONAR & Co. Aðalstræti 9C — Sími 15977. Skrifstofustarf í Washington Vön skrifstofustúlka, fær í vélritun og íslenzkri hraðritun, getur fengið atvinnu í sendiráðinu 1 Washington frá 1. desember 1963. Þær stúlkur sem hafa áhuga á þessu starfi komi til viðtals í utanríkisráðuneytið, Stjórnarráðs- húsinu, eða sendi inn skriflega umsókn til utan- ríkisráðuneytisins. Bifreiðastjóri Heildverzlun sem mestmegnis flytur inn ávexti og aðrar léttar matvörur (ekki sekkjavörur) óskar eftir að ráða bifreiða- st.jóra frá 1. okt. n.k. Aðeins reglusamur ábyggilegur og duglegur maður kemur til greina. Skriflegar umsóknir sendist Morg unblaðinu fyrir 23. þ. m. merktar: „Framtíðarstarf — 3080“. Gúmmístígvél fyrir börn, unglinga og karlmenn Skóbúð Austurbæjar Laugaveg 100 Trésmiðir öskast til uppsláttar á stórum húsum. ARNLJÓTUR GUÐMUNDSSON sími 23141. Hafnarfjörður —- Verzlunarstörf Verzlunarmaður eða rösk stúlka óskast til starfa í verzluninni HÓLSBÚÐ — Hringbraut 13 sími 50219 eftir lokun 51319. Ilmvötn Lancome Cótý Carren Chanel 5 Schiaparelli Yardley Dior Max Factor Revlon Evening in Paris og fl. LÆKKAÐ VERÐ Austurstræti 7. Félagslíl Haustmót 1. flokks á Melavelli Kl. 2. KR—Valur. Kl. 3.15. Fram—Þróttur. Mótanefndin. FRAMARAB! Framvegis verða æfingar, sem hér segir: Meistara-, fyrsti- og annar flokkur: Mánudaga, miðviku- daga og föstudaga, kl. 7—9. Þriðji flokkur: Þriðjudaga og fimmtudaga, 7,30—9,00. Fjórði flokkur: Þriðjudaga og fimmtudaga, 6,30—7,30. Fimmti flokkur A og B: Miðvikudaga og föstudaga, 6—7. Fimmti flokkur C og D: Þriðjud., 5,30—6,30, og föstu- daga, 5—6. Æfingataflan gengur i gildi þ. 15. 9. Mætið vel og stund- víslega. Þjálfarar. Oílaleigan BRAUT Melteig 10. — Sími 2310 og Hafnargötu 58 — Simi 2210 Keflavík © Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan h.f. Hringbraut 106 - Sími 1513 KEFLAVÍK VOLKSWAGEN SAAB RENAULT R. 8 Bifreiðaleigun BÍLLINN Höfðatúni 4 S. 18833 ZfcPHYR 4 CONSUL „315“ VOLKSWAGEN QQ LANDROVfcR C.' COMET ^ SINGER ^ VOUGE 63 BtUIRIM BIFMEICA ZEPHYR4 VOLKSWAGEN B.M.W. 700 SPORT M. Simi 37661 Snmkomur Fíladelfía, Hátúni 2 A morgun, sunnudag, bæna- dagur í Fíladelfíus'fnuðinum. Brauðið brotið kl. 10^30. Almenn samkoma um kvöld ið kl. 8,30. Asmundur Eiríks- son talar. Einsöngur, tvísöngur. Fórn tekin vegna kirkju- byggingarinnar. Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A A morgun almenn samkoma kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f. h. Hörghlíð 12, Rvík, kl. 8 e. h. Hjálpræðisherinn Sunnudag, samkomur kl. 11 og 8.30. Ath. Fjölskyldutíma kl. 4.30. Þátttakendur í „Æsku lýðs-strengjasveitar-mótinu“ syngja og spila Sýning. Allir velkomnir. KFUM Samkoma i húsi félagsins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8,30. Margrét Hró- bjartsdóttir, kristniboði, og Bjarni lafsson, kennari, tala. Allir velkomnir. Eftir samkomuna verður selt „Hlíðarkaffi“. Dömur athugið Sauma og sníð kjóla og dragt- ir, einnig telpna- og drengja- buxur. Uppl. í síma 22857. Húsnæði vantar til JUDO-æfingo Gólfflötur má ekki vera minni en 60 ferm., má vera steingólf. Mögulegt verður að vera að setja upp steypibað. Tilboð, merkt: ,JUDO-hús- næði — 3832“, sendist Morg- unblaðinu sem fyrst. Bifreiöaleiga Nýir Commer Cob St?tion. BÍLAKJÖR Simi 13660. Bergþórugötu 12. BIFREIÐALEIGANj H JÓL Q HVERFISGÖTU 82 SÍMI 16370 BÍLALEIGAN AKLEIÐIR Nýir Renault R8 fólksbílar Ovenjulega þægilegir í akstri Leigukjör mjög hagstæð. AKLEIÐIR Bragagötu 38A (horni Bragagötu og Freyju götu) — Sími 14248. Leigjum bíla, akið sjálf s í ivi i 16676 AKIÐ IJALF NÝJUM BÍL ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍC 40 Simi 13776 LITLA bifreiðaleigan Ingólfsstræti 11. Volkswagen — NSU-Prins Sími 14970 Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan h.f. Suðurgata 64. Sín.. 170 AKRANESI Munið að panta áprentuð hmbönd Karl M. Karlsson & C0. Meig. 29. Kópav. Stmi 11772. BÍLALEIGA SIMI20800 V.W...C I T R O É N SKODA...S A A B F A RKOSTUR AÐALSTRÆTI 8 Keflavik — Suðurnes BIFREIB ALEIG AN1 'J 1/ Simi 1980 Vll\ ★ MESTA BÍLAVALIÐ A BEZTA VERÐIÐ Heimasími 2353 Bifreiðateigan VÍK að auglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. JWorötmblabiÖ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.