Morgunblaðið - 14.09.1963, Page 16

Morgunblaðið - 14.09.1963, Page 16
16 MORGU N BLADI0 ' Laugardagur 14. sept. 1963 % Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf í Tónlistarskólann verða, sem hér segir I söngkennaradeild miðvikud. 25. sept. kl. 10. I píanódeild fimmtud. 26. sept. kl. 10. í aðrar deildir föstud. 27. sept. kl. 2. Umsóknir sendist fyrir 20. sept. Umsóknareyðu- blöð afhent í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. SKÓLASTJÓRI. Nauðungaruppboð Vélbáturinn Hafrenningur — 3 rúmlestir — verður seldur á nauðungaruppboði, sem haldið verður á skrifstofu mmni miðvikudaginn 18. sept. 1963 kl. 11. Báturinn liggur nú við bryggju í Kópavogi. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 11. sept. 1963. Veizlumatur Köld borð, smurt brauð, snittur og brauðtertur. Pantið fermingaveizlurnar tímanlega. BRAUÐSKÁLINN, sími 37940 og 36066. Matvöruverzl. VÖR Sörlaskj. 9 Býður yður allar fáanlegar matvörur á hagkvæmu verði. — Senduin heim. — Sími 15198. Heilt hús á úrvals stað er til sölu við Tjörnina. Laust um næstu áramót Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti'9 — Sími 14400 og 20480. Járniðnaðarmenn Vantar rennismið, plötusmið og vélvirkja. Vélsmiðja Eysteins Leifssonar Laugavegi 171 — Sími 18662. Skrifstofumaður óskast strax til starfa við bókhaldsdeild félagsins. Verzlunar- skólapróf eða húðstæð menntun æskileg. Aldur 20—30 ára. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist starfsmannahaldi fyrir 21. sept. n.k. A/tœdíf/F MCEJLÆnJDAMFt Til sölu er 10 tonna ársgamall bátur með 86 ha. Dieselvél og Simrad dýptarmæli. Góðir greiðsluskilmálar. Til greina kæmi að taka 4—6 tonna góða trillu upp í fyrstu afborgun. Allar upplýsingar gefur SVAVAR GUNNÞÓRSSON sími um Grindav. Ný súkkulaði- yfirtrekksvél rafknúin og með rafmagns- hitara, mjög hentug fyrir minni iðnað, er til sölu. Þeir, sem hafa áhuga, skili tilboð- um eða fyrirspurnum á afgr. blaðsins, merkt: „Vönduð — 3378“. Lítið notaður Gestefner fjölritari til sölu, sérstakt tækifæri, einnig fjölritunarpappír, stenslar og bieK. umboðið Klapparstíg 40 — Sími 3-5028. Opnum kl. 10 f. h. í dag smurstöð í húsakynnum okkar við Lauga- veg, — aðeins fyrir Volkswagen og Land-Rover bifreiðar. Heildverzlunin HEKLA h.f. íl ANQ — ~ROVEi * J 5 manna fjölskyldubifreið. j • BJARTUR • ÞÆGILEGUR • VANDAÐUR • SPARNEYTINN KOMIÐ OG SKOÐIE PRINZINN Árgerð 1964 VERÐ kr. 124.200.— FÁLKINN HF. Laugavegi 24. — Reykjavík. ÖRUGG VARAHLUTA- ÞJÓNUSTA. gSiffiii TILKYNNIR Á sýningunni SKRIFSTOFUTÆKNI 1963, sem haldin verður í Verzlunarskóla íslands, dagana 14. — 22. þessa mánaðar geíst * almenningi í fyrsta skipti hérlendis kostur á að sjá IBM skýrsluvélar og vélasamstæður starfræktar. Sýningin verður opin frá kl. 2 — 7 síðdegis og verða vélarnar látnar vinna fjölþætt verkefni daglega fra kl. o til 7 e. h. á íslandi Ottó A. Michelsen Klapparstig 25—27 — Sími 2056C.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.