Morgunblaðið - 14.09.1963, Side 21
Laugardagur 14. sept. 1963
MORCUN "iLADIÐ
21
S'imi 3 5 936
EVA DAININE
TÓNAR og GARÐAR
skemmta í kvöld.
SILFURTUNGLIÐ
Gömlu og nýju dansarnir
G. J. tríóið leikur.
Húsið opnað kl. 7. Dansað til kl. 1.
Op/ð
í kvöld
Kvöldverður kl. 6. — Hljómsveit frá kl. 8.
mi 19636.
Wl
Brúnar
terrylenebuxur
(,,multicolour“)
nýjung
Mjög fallegar.
Verð kr. 840.00.
Hltima
L JÖSMYND ASTOFAN
LOFT U R HF.
Pantið tíma í sima 1-47-72
Ingólfsstræti 6.
Guðjón Eyjólfsson
löggiltur endurskoðandi
Hverfisgötu 82
Sími 19658
- Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu -
HÓTEL VALHÖLL Þingvöllum tilkynnir
Opið til Septemberloka
HÓTEL VALHÓLL
PRESTCOLD
Kæliskápar fyrir
Veitingahús
Verzlanir
Barnaheimili
Hótel
SJúkrahús
Heimavistarskóla
Hagkvæmir
greiðsluskilmálar
H 178 cm. Br. 112 cm.
D. 69 cm.
Verð kr. 21.109.00
20,S cub.fet (5811.)
Raftækjadeild
O. JOHNSON & KAABER H.F.
Sætúni 8 — Sími 24000.
Gömlndansaklúhburinn
í Iðnó í kvöld kl. 9
^ Hin vinsæla hljómsveit
Guðmundar Finnbjörnssonar.
+ Söngvari: Björn Þorgeirsson.
+ Dansstjóri: Sigurður Runólfsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 13191.
♦ Verið með frá byrjun.
DANSLEIKtiR
að HLÉGARÐI
í KVÖLD
♦ Tvímælalaust einn vinsælasti og
skemmtilegasti dansstaðurinn.
♦ Sætaferðir frá BSÍ kl. 9 og 11,15.
LHDÓ sext. og STELÁN
Aðalfundur
Aðalfundur ísfélags Vestmannaeyja h.f., Vest-
mannaeyjum, fyrir árið 1961 og 1962 verður hald-
inn í Akogeshúsinu í Vestmannaeyjum laugardag-
inn 2. nóvember n.k. og hefst kl. 2 e.h. —
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Vestmannaeyjum, 5. september 1963.
Stjórnin.
BILAEIGEIMDUR
Allir bílar, sem til íslands hafa flutzt,
liafa orðið ryðinu að bráð, fyrr eða
seinna, þrátt fyrir upphaflegar ryð-
varnir framleiðendanna. Þannig er það einnig með
yðar bíl. Ryðvörn þarf að endurtaka með vissu
millibili, ef hún á að koma að fullum notum.
Ryðvörn er því einn þáttur í almennu viðhaldi
bílsins, enginn bíll er of gamall eða svo illa far-
inn að ryðvörn sé ekki til mikilla bóta.
Pantið ryðvörn á bílinn yðar hjá
HYBVÖRN
GRENSASVEGI 18
Sími 19945.