Morgunblaðið - 22.09.1963, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.09.1963, Blaðsíða 2
26 MORGUNBLAÐID Sunnudagur 22, sept. 1963 4 r* ÞVOL í TVEIM FLÖSKUSTÆRÐUM Til aukinna þæginda fyrir húsmóðurina fæst þvol nú í tveim stærðum af flöskum. Húsmóðirin getur valið þá stærðina, sem hentar henni bezt, og alltaf haft flösku við hendina þar sem á þarf að halda. Þvol skilar uppvaskinum alltaf |afn gljáandi hreinum, og leysir fitu og önnur óhreinindi á svipstundu. Þvol er ótrúlega gott fyrir nylon og ullartau. Þvottalögurinn er svo mildur, að hann hlífir viðkvæmum þvotti, heldur ullarflíkum ( lifandi, gerir hvítt hvítara og skýrir liti í mislitu. Ntjr fappi Nýju þvolflöskurnar hafa nú ennfremur fengið tappa með stút, sem auðveldar að hafa vald á hversu mikið er notað í hvert sinn. Þetta er nýjung, sem rutt hefur sér til rúms í heiminum, og allar húsmæður eru mjög hrifnar af. Klippið ofan af stútnum með skærum, og kreistið flöskuna. Látið svo- lítið af Þvoli renna út I vatnið, og munið að Þvol er ótrúlega drjúgt. SÁPUGERÐIN FRIGG Skrúfstykki með nýju patenti. <j tsölustaðir: Verzl. Brynja Laugavegi 29. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi Kaupfélag Eyfirðinga, AkuTeyri Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli Kaupfélag Suðurnesja, Keflavík. ARNI GE9TSSON Vatnsstíg 3 — Simi 17930. BOGASKEMMUR Eins og að undanförnu útvegum við með stuttum fyrirvara frá Bretlandi ýmsar gerðir af boga- skemmum. Skemmurnar má fá í ýmsum breiddum, s. s. 16, 24, og 35 fetum. Lengdir eftir því sem hentar. Skemmurnar hafa mikið verið keyptar sem fiskvinnsluhús, skreiðarskemmur, verkstæðishús, verkfærageysmlur. fjárhús og hlöður. Verðið er mjög hágkvæmt. Bændum skal bent á, að lán fæst út á skemmurnar úr Byggingarsjóði. Leitið nánari upplýsinga. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.