Morgunblaðið - 22.09.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.09.1963, Blaðsíða 9
MORGUNBLADIÐ Sunnudagur 22 sept. 1963 33 ANOLl - jakken af for, AIMGLI-SKVRTAN 'Ar auðveld í þvotti þornar fljótt ■ykr og slétt um leið. Tilboð 'óskast í Volkswagen — sendibíl árg. 1955. Chevrolet fólksbifreið 6 manna, árg. 1953 (ákeyrður). Chevrolet, 2ja tonna, árg. 1955. 1 stk. Ingersol Rand Loftpressa 105 cub.ft. 3 stk. Sullivan loftpressur J05 cub.ft. Tækin seljast í því ástandi, sem þau eru nú í og verða til sýnis í porti Áhaldahúss Reykjavíkurborgar, Skúla- túni 1, 23. og 24. þ. m. Upplýsingar eru gefnar hjá Vélaeftirliti Áhaldahúss- ins. Tilboðum skal ski'a til Innkaupastofnunar Reykja- víkurborgar, Vonarstræti 8, fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 24. þ.m., og verða þau þá opnuð að bjóðendum við- stöddum. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Til sölu er Raðhús við Hvassaleiti 200 ferm. að flatarmáli, með innbyggðum bílskúr. Þeir, sem hafa áhuga, leggi nafn sitt á afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Raðhús — 3840“. Afgreiðslustarf Viljum ráða kvenmann, ekki yngri en 30 ára til afgreiðslustarfa á Sérleyfisstöð vorri. Vaktaskipti. Upplýsingar gefnar í dag milli kl. 5 og 7. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS Hafnarstræti 2 — Sími 18585. TIL SÖLU HÚSEIGNIN Skeggjagata 4, Rvík Glæsileg íbúð á 2 hæðum og lítil 3 herb. íbúð í kjallara. Húsið er allt ný standsett utan og innan. Vel ræktaður trjágarður. Eign þessi er ekki til sölu annars staðar, Málflutningsskrifstofa Árna Guðjónssonar hæstaréttarlögmanns Garðastræti 17 — Símar 15221 og 12831. Vetrarfizkan 1963-64 RVOLDKJOLAR DAGKJÓLAR SJLLARKJÓLAR FRANSKIR SKARTGRIPIR FRÖNSK ILIVIVÖTN TIZKAN HAFNARSTRÆTI B HAGSTÆTT VERÐ URVALIÐ ALDREI MEIRA Austurstrœti DOKKIR LITIR TERYLENE OG FLEIRI NÝ EFNI STAKIR JAKKAR STAKAR BUXUR Karlmannaföt \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.