Morgunblaðið - 06.10.1963, Page 5

Morgunblaðið - 06.10.1963, Page 5
MORGUNBLADIÐ 5 r Sunnudagur 6. október 1963 MENN 06 == mŒFNI= FORSETI fslands sæm.di 24. september síðastl. Paul Svein- björn Johnson, lögfræðing í Chicago, Riddarakrossi Fálka orðunnar. Árni Helgas.on, ræð ismaður fslands í Chicago, afhenti Johnson orðuna. Faðir Johnsons, Sveinbjörn, sem var hæstaréttardómari í Morður-Dakota og lögfræði- legur ráðgjafi Háskólans í Illinois, var einnig sæmdur Fálkaorðunni árið 1941, Hann varð ríkissaksóknari Norður- Dakota 1921 og var kjörinn í hæstarétt 1925. Hoover, forseti, valdi eldri Johnson til að vera fulltrúa Bandaríkjanna á Alþingishá- tíðinni 1930. Paul fór með honum til íslands. Paul Johnson er lögfræð- ingur íslenzku ræðismanns- skrifstofurmar í Chicago, og þar var honum afhent orðan fyrir þjónustu sína við ís- lenzku ræðismannsskrifstof- una, ríkisstjórnina og flugfé- lagið Loftleiðir. Veizla var haldin til heiðurs honum í La Salle hótelinu. Árni Helgason, ræðismaour, sæmir Paul Sveinbjörn Johnson Riddarakrossi Fálkaorðunnar. + Gencjið + 24. september 1963. Kaup Sala 1 enskt pund . 120.16 120,46 1 Banáaríkoadollar . ... 42.95 43.06 1 Kanadadollar .. . 39.80 39.91 100 Danskar krónur.... 622,40 624,00 100 Norskar krónur .. 600,09 601,63 100 Sænskar kr. 826,75 828,90 10^ Finnsk mörk _ 1.335,72 1.339,. 100 Fransklr fr. .. > 876,40 878.64 100 Svissn. frankar .... 993,53 996,08 100 Vestur-pýzk mörk 1.078.74 1.081.50 100 Gyllini 1.191,40 1.194,46 100 Belgískir fr. .... 86.16 86.38 100 Pesetar .... 71,60 '71,80 Söínin MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG- AR Skúatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.fi. nema mánudaga. Í»J ÓÐMINJ ASAFNIÐ er opið á þriðjudögum, iaugardögum og sunnu- dögum kl. 13.30—16. LISTASAFN lSLANDS er opið á þriðjudögum, fimmtudógum. laugar- dögum og sunnudögum 6.1. 13.30—16. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla ▼irka daga kl. 13—19 nema laugar- daga kl. 13—15. Á.SGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, pnðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR ei opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1:30—3:30. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 1-23-08. Útláns- deild: 2-10 alla virka daga, laugar- daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10- 10 alla virka daga, laugardaga 10-7, sunnudaga 2-7. Utibúið Hólmgarði 34, opið 5-7 alla virka daga neraa laug- ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Utibúið við Sólheima 27. Opið FYRIR skömmu birtist hér í dagbókinni Ijóð það, sem írski leikstjórinn Tom- as MacAnna flutti á frum- sýningu Gisls. Okkur hef- ur borizt íslenzk þýðing á kvæðinu og fer hún hér á eftir. Með Brendan væri kátt í kvöld við kvæða og söngvanótt um hlátrasköll og drykkjudrabb og dufl — unz liði á nótt. En ég læt fjúka fáein stef — til ferðar býst ég skjótt. Þau eru lök mín írsku stef — Þar út við höfin grá tvö eylönd rísa fræg og forn og frelsi þjóðir dá — en báðar hafa gefið gísl svo greina sagnir frá. fyrir fullorðna mánud., miðvikud. og föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-7 alla virka daga, nema laugardaga. Bókasafn Seltjarnarness: Opið er Mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Mið- vikudága kl. 5,15—7. Föstudaga kl. 5:15—7 og 8—10. Því írland á sér nábúa, sjá Enskinn — næstu dyr. Hann kom eitt sinn að súpa te sjö hundruð árum fyrr. Þeir sögðu: Farðu fjandans til, en fólinn situr kyrr. Það þyrfti írskan arkitekt — hér ýmsu breyta má, því Enskurinn er alltof nærri — ísland fjærst í sjá. íslendingar sæinn siglið suðurleiðir á. Eitt þakkarorð frá írskri þjóð — en einkum þó frá mér til leikendanna ítursnjöllu, er um mig safnast hér. Frá þeim, frá ykkur öllum geymd skal endurminning hver. Sem Ingólfur ég sigldi af sæ. í sögu hans Mac Anna skal hermt, að landið ljós um vor hann leit og dapur kvaddi. Guðm. Arnfinnsson (þýddi). Þýðing á kvæbi MacAnna Eldvarnarvika: Slökkt í feiti á pönnu FEITI á eldavél hefur nokk- uð oft valdið brunatjóni og slysi, en það er auðvelt að slökkva eld í feiti, ef rétt er að farið. Það er ffóð regla, þegar ver ið er að steikja á pönnu, eða kleinur í potti, að hafa alltaf við hendina hlemm af réttri stærð, því ef kviknar í feit- inni, er gott ráð að leggja hlemminn yfir ilátið. Einnig má auðveldlega slökkva eld í feiti í litlu íláti með því að leggja handklæði eða þurrku yfir það, en þá þarf að gæta þess að halda rétt á stykkinu, þannig að það hlífi höndunum eins og mynd 3 sýnir. Munið að það má ALDREI skvetta vatni á logandi feiti, því þá verður sprenging, og eldurinn æsist. Það má heldur ALDREI taka ílát með logandi feiti í með berum höndum og ætla að henda því í eldhúsvaskinn eða út um glugga, það getur valdið enn meira tjóni en orðið er. Bezta ráðið er að breiða yfir ilátið, slökkva á hellunni og færa siðan ílátið til á eldavélinni. Yerið róleg og hugsið vel um hvað bezt er að gera, áður en þér fram- kvæmið. Samband brunatryggjenda á islandi. Keflavík Hollenzku herra nælon- skyrturnár komnar aftur. Fons, Keflavík. Keflavík Kínverskar nælonúlpui á unglinga og fullorðna. — Verð kr. 910. Fons, Keflavík. ATHUGIÐ! að borið saman við útbreiðslu er langtum odyrara að auglvsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Moskwitch ’55 árgerð, nýskoðaður, til sölu (ódýrt). Uppl. Njáls- götu 58 B. — Sími 14663. Keflavík Japanskir drengja- og unglingahanzkar. Japanskir dömuhanzkar. Fons, Keflavík. Barnavagn Til sölu barnavagn (Zek- uva). Einnig hvítir kven- skautar nr. 37. Sími 35845. Viljum taka rafvirkja og rafvirkjanema nú þegar. VOLTI Norðurstíg. Nýkomin ullarefni á góðu verði. Dömu og herrabuðin Laugavegi 55. Fimleikahúningar frá Sportver fáanlegir í eftirtöldum verzlunum: í Reykjavik: Verzl. Hellas, Skólavörðu- stíg 17 A. í Hafnarfirði: Verzlunin Nýborg. f Keflavík: Verzlunin Edda. Á Selfossi: Verzlunin Ölfusá. Akranesi: Verzlunin DrífandL V estmannaey jar: Verzlun. Önnu Gunnlaugs. Akureyri: Verzlunin Amaro. vorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó KJALFELL, Gnoðavogi Unglingsfelpa óskast til sendiferða á skrifstofu vora. Mínrgmlitollí

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.