Morgunblaðið - 06.10.1963, Side 9

Morgunblaðið - 06.10.1963, Side 9
' Sunnudagur 6. október 1963 MORGUN BLAÐIÐ 9 4? Ms. „Tröllafoss44 fermir um næstu mánaðamót í Rotterdam og Ham- borg vörur til Reykjavíkur og beint til eftirfar- andi hafna: ísafjarðar, Akureyrar og Norðfjarðar. Ms. „Fjallfoss44 fermir um miðjan þennan mánuð í Kaupmannahöfn og Gautaborg vörur til Reykjavikur og beint til eftirfarandi hafna: Siglufjarðar, Akureyrar og Austfjarðahafna. Hf. Eimskipafélag Islands Hvort sem þér eruð Litlar Stórar Feitar eða Mjóar Þá höfum við stretch buxur á yður (frá krónum 590,00). IMIIMON HF. Ingólfsstræti 8. Nýtt í Ninon ,,Leðurette“ kápur vatnsheldar vindþéttar hlýjar. LEÐURETTE kápur þola frost. Kosta aðeins krónur 1635,00. NINON HF. Ingólfsstræti 8. Iðnaðarbanki íslands hf. Athygli hluthafa er hér með vakin á því, að freitur til að neyta forkaupsréttar að hlutafjáraukningu þeirri, er um ræðir í umburðarbréfi dags. í júlí- mánuði s.l. rennur út hinn 10. þ. m. Sendisveinn óskast strax. — Upplýsingar á skrifstofu vorri, Suðurlandsbraut 4. Olíufélagið Skeljungur hf. Fiskibátur til sölu Nýr, með 150 ha. diesel-vél. Hóflegt verð. Hag- stæð lán áhvílandi. SKIPA- OG VERÐBRÉFA- SALAN JSKIRA- ILEIGA IVESTUR6ÖTU 5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. nú flgúga þoturnar jr um Island Þotuflug alla miðvikudaga Frá Keflavík kl. 08.30 í Glasgow kl. 11.30 í London kl. 13.20. — Frá Keflavík kl. 19.40 í New York kl. 21.35 (staðartími). Þotan er þægileg Þotan er þægilegasta farartæki nútímans, það vita þeir sem hafa ferðast með þotunum frá Fan Am. Þotuflug er ódýrt Keflavik — Ne>v York — Keflavík kr. 10.197,00 ef ferðin hefst fyrir lok marz-mánaðar og tekur ekki lengri tíma en 21 dag. Keflavík — Glasgow — Keflavík kr. 4.522,00. Keflavík — Lonflon — Keflavík kr. 5.710,00 ef ferð- in hefst í þessum mánuði, — og tekur ekki lengri tíma en 30 daga. . . . . og það er ástæða til að kynna hin hagstæðu innflytjendafargjöld til Kanada. Keflavík — Toronto kr. 6.446.00. Keflavík — Winnipeg 7.957,00. Keflavík — Vancover kr. 10.029,00. Keflavík _ Seattle kr, 10.438,00. V ör uf lutningar Við viljum sérstaklega vekja athygli á því að vöru- rými er ávallt nog í þotunum frá Pan Am. VIÖ GREIÐUM GÖTU YÐAR Á LEIÐARENDA. Farmiðasala og önnur fyrirgreiðsla hjá ferðaskrif- stofum og aðaluvnhnðinu, Hafnarstræti 19. G. Helgason & Melsted Hafnarstræti 19. — Símar: 10-275 og 1-1644 aðalumboð á íslandi fyrir m/ Málflutningsskrifstofa JON N. SIGURÐSSON Simi 14934 — Laugavegj 10 Schannongs minnisvarðar BiSjið um ókeypis verðskrá 0. Farimagsgade 42 Kþbenhavn 0. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lögfræðistörí og eignaumsysia Vonarstræti 4 VR-núsið Málflutningsstofa Guðlaugur Þorláksson Einar B. Guðmundsson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6. — 3. hæð Tií gjafa Alltaf eykst úrvalið, það koma daglega nýjar vörur, vörur sem ekkí fást annars staðar. Gjörið svo vel og skoðið. Þcrsteinn Bergmann Gj af ávöru verzlunm Laufásvegi 14. Sími 17-7-71.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.