Morgunblaðið - 06.10.1963, Side 13
t Sunnudagur 6. október 1963
MORCUNBLAÐIÐ
13
!-
Harmónikkuskóli
Karls Jónatanssonar
Get bætt við nokkrum nemendum. — Þið sem eruð
að hugsa um að læra á hormonikku, þftð er ekki
seinna vænna.
Upplýsingar daglega frá kl. 2 — 6.
KARL JÓNATANSSON.
Skákdeild
Húnvetningafélagsins
Aðalfundur skákdeildar Húnvetningafélagsins . í
Rvík, verður haldinn í húsi félagsins, Laufásvegi 25,
í dag kl. 14. Að loknum fundarstörfum verður
teflt. Hafið með ykkur töfl og klukkur.
STJÓRNIN.
Jóhann Briem
IHALVERKASÝNING
í Þjóðmingjasafninu (Bogasalnum).
Opin daglega kl. 14 — 22.
Afvinna — Kópavogi
Óskum eftir.að ráða plötusmiði, vélvirkja,'rafsuðu-
menn og verkamenn við skipasmíðar.
Öll vinna innan húss — Ermfremur viljum við taka
nema í plötusmiði og vélvirkjun.
Stálskipasmiðjan hf.
við Kársnasbraut — Kópavogi.
Verzlun
Nýtt lóðtin
án lóðfeiti
fyrir
Aluminium
og aðra málma.
I. Ellingsen
TELPNA
sundbolir
(stretch) á 10—14 ára.
★
SUNDHETTUR
Verzlunin
GYÐJAN
Laugavegi 25. — Sími 10925.
Heimilistæki
Hárgreiðsludama
óskast. — Uppl. í síma 35603.
BEST hraðsuðukatlar
BEST gufustrokjárn
FELDHAUS hringofnar
MANHATTAN pottar ng
pönnur
FRESTO Cory-kaffikönnur
PRESTO hraðsuðupottar
FELDHAUS króm kaffi-
könnur
BRABANTIA strauborð
HURCO strauvélar
MORPHY-RICHARDS
þeytivindur
MORPHY-RICIIARDS
kæliskápar, margar stærðir
Öll stærri tæki seld með af-
borgunum á 10 mánuðum.
Mikið úrval gjafavara.
Þeisteinn Bergmann
Raftæki — Búsáhöld
Laufásvegi 14. Sími 17-7-71.
•---------------------V-
Pl AN ÖFLUTNIN G AR
ÞUNGAFLUTNINGAR
Hilmar Bjarna-^u
Símj 24674
íATINN
Óumdeild tœknileg gœði
Hagstœtt verö
áP/zxx «ff/ueé£a/t A/
Sambandshusinu Rvik-
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra.
íþróttafélag Kvenna
Leikfimi hefst hjá félaginu mánudag 7. okt. kl. S
síðdegis í Miðbæjarskólanum. — Kennt verður
í tveim flokkum kl. 8—-8,45 og 8,45—9,30.
Innritun sama stað og í síma 14087.
Fyrirframgreiðsla
3ja — 4ra herb. íbúð óskast til leigu í Reykjavík
eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 13899.
*
Ibúð — Fyrirframgreiðsla
Ibúð óskast fyrir barnlaus hjón.
Fyrirframgreiðslá - Upplýsingar í síma 18733.
Jopnnskt mósoik
selst uppsett með öllu tilheyrandi.
DAVÍÐ ÞÓRÐARSON
\
Kaplaskjólsvegi 12 — Sími 20143.
Austin-verkslæðið
Súðavogi 30. — , Sími 37195,
óskar eftir að ráða nokkra bifvélavirkja.
SÍ-SLÉTT POPLIN
(N0-IR0M)
STRAUNING
ÓÞÖRF
ELDVARIMARVIKAIM 1963
Vér biðjum yður:
•-
að sýna varkárni í meðferð elds og eldfimra hluta
að gera ráðstafanir til að fyrirbyggja eldsvoða
Sími 11700