Morgunblaðið - 06.10.1963, Síða 15
r Sunnudagur 6. októljer 1963
MORGUNBLADID
15
Simi 50184.
» -EFTIR SKÁIDSÖGU
J0RGENFBANTZ JSCOBSENÍ
MED
HARRIEÍ ANDERSSON
Mynd um heitar ástríður og
villta náttúru, eftir sögunni
Far veröld þinn veg, sem Kom
ið hefur út á íslenzku og ver-
ið lesin, sem framhaldssaga
í útvarpið.
Sýnd kl. 7 Og 9.
3 suðurríkjaher-
menn
Sýnd kl. 5.
Barnasýning kl. 3
Drottning
dverganna
Bezt aS auglýsa í
Morgunblaðinu —
Síml 50249.
Flemming í
heimarvistarskóla
Skemmtileg dönsk litmynd,
gerð eftir einni af hinum vin
sælu „Flemming“-sögum, sem
þýddar hafa verið á íslenzku.
Steen Flensmark,
Astrid Villaume,
Ghita Nörby
og hinn vinsæli söngvari
Robertino.
Sýnd kl. 7 og 9.
Kid Galahad
Ný mynd með
Elvis Presley.
Sýnd kl. 5.
Robinson Krusoe
Ævintýramynd í litum.
Sýnd kl. 3.
KUPAVOGSBIO
Simi 19185.
Einvigi við dauðann
Tysklond 1944!
Som en anden
Mpimpemet Smitho udförer höjt
onset professor, ifört foisk SS-
uniform, de utroligste ting fot
næsen of Gestapo!
MAGEL0S UNDERHOLDNINS
OG FORTÆTTET SPÆNDING!
Hörkuspennandi og vel gerð,
ný, þýzk stórmynd, er fjailar
um ofurhuga sem störfuðu
leynilega gegn nazistum á
stríðsárunum. Danskur texti.
Rolf von Nauckoff
Annelies Reinhold
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
Hve glöð
er vor œska
Glæsileg söngvamynd með
Cliff Richard
Sýnd kl. 5.
Barnasýnirig kl. 3
Ævintýri í Japan
Tónar og Garðar
skemmta í kvöld
BIKARKEPPNIN
Melavölfur
Úrslit
í DAG sunnudag 6. október kl. 4 e. h.
keppa til úrslita
Akranes — KR.
Dómari: Hannes Sigurðsson.
Línuverðir: Carl Bergmann og
Guðmundur Guðmundsson.
Tekst Akurnesingum að stöðva
sigurgöngu KR ?
Miðasala hefst kl. 1. Verð aðgöngumiða: Stúka kr.
60,— Stæði kr. 35,— Börn kr. 10.
Sala stúkumiða er takmörkuð.
Þetfa er síðasti stórleikur ársins
Mótanefndin.
Félagslíf
Farfuglar — Farfuglar
Unnið verður við skála
okkar Heiðarból um helgina.
Meðal annars verður unnið
að kjallaranum. Mætum ÖIL
Nefndin.
Körfuknattleiksdeild KR
Æfingar verða í kvöld, sunnu-
dag, í KR-húsinu, sem hér
segir:
4. fl. karla kl. 6.00— 6.50
Kvennaflokkar — 6.50— 7.35
3. fl. karla — 7.35— 8.20
2. fl. karla — 8.20— 9.55
1. og Mfl. — 9.55—10.30
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Sunddeild Ármanns
Sundæfingar eru byrjaðar og
verða sem hér segir:
Sund: Fyrir byrjendur:
þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 18.45—19.30.
Fyrir keppendur:
þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 18.45—20.15 og föstu-
daga kl. 18.45—19.30.
Sundknattleikur:
mánudaga og miðvikudaga
kl. 21.50—22.40.
Félagar fjölmennið.
Sunddeild Ármanns.
I. O. G. T.
St. Víkingur nr. 104
Fyrsti fundur á þessu hausti
verður á morgun kl. 8.30 e.h.
í GT-húsinu.
Kosning embættismanna.
Félagsmál.
Félagar eru beðnir að fjöl-
menna.
Æ.T.
Stúkan Framtíðin no. 173
heldur fund annað kvöld
(mánudag) kl. 8.30. '$>k fer
fram vígsla embættismanna,
en kl. 9.15 verður fundurinn
opnaður fyrir utan-reglufólk
og þá spiluð félagsvist.
Félagar fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
Æ.T.
JON E. AGÚSTSSON
málarameistari Otrateigi
AUskonar málaravinna
Simi ö6346
'k Hljómsveit Lúdó-sextett
■jAr Söngvari: Stefán Jónsson
Mánudagur 7. október.
tAt Hljómsveit Lúdó-sextett
ýf Söngvari: Stefán Jónsson
Breiðfirðingabúð
Gömlu dansarnir niðri
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Jóhanns Gunnarss.
Dansstjóri: Helgi Eysteins.
Mýju dansarnir uppi
Opið milli sala.
SÓLÓ-sextett og RÚNAR leika.
Sala aðgöngumiða hefst kl. 8.
Símar 17985 og 16540.
IINIGÓLFSCAFÉ
Gömlu dansarnir
Hljómsveit Garðars.
Dansstjóri: Sigurður Runólfsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
IIMGÓLFSCAFÉ
ESingó kl. 3 e.h. í dag
Meðal vinninga:
Hansaskrifborð — Skrifstofustóil
Myndavél o. fl.
Borðpantanir í sima 12826.
SILFURTUNGLIÐ
Ný hljómsveit
S E X I N leika og syngja í kvöld.
Op/ð í kvöld
Kvöldverður frá kl. 6.
Tríó Sigurðar Þ. Guðmundssonar
Sími 19636.
CjlAuvnb^r
Slmi 11777
Haukur Morthens
og hljómsveit