Morgunblaðið - 06.10.1963, Page 17

Morgunblaðið - 06.10.1963, Page 17
Sunnudagur 6. október 1963 MORGUNBLAÐIÐ 17 \ Blikksmiðir — Blikksmíðanemar og aðstoðarmenn óskast. 0 Blikksmiðjan Sörli sf. Hringbraut 121 — Sími 10-712. Allf fyrir yngstu kynslóðina Margar gerðir kerrur, með og án skerms. — Vagnar, rúm, rólur, göngugrindur, leikgrindur, bílasæti, baðborð, burðarrúm, kerrupoka, beizli, leikföng o. fl. Fyrir húsmæðurnar höfum við fengið; hinar margeftirspurðu innkaupakerrur. Einnig þvotta- þurrkgrindur og veizlubakka. VERLZLUNIN FÁFNIR Skólavörðustíg 10 — Sími 12631. Nýkomið mikið magn af V-þýzkum International Harvester diesum. Ennfremur höfum við fyrirliggjandi C.A.V. diesur í Volvo, Bedford, Scania Vabis, Land-Rover o. fl. tegundir. Póstsendum utn land allt. Sfilliverkstæðið Dísill Vesturgötu 2. — Sími 20940. C. A. V. þjónustan á íslandi. 3|ÍItvarpiö Sunnudagur 6. október 8:30 Létt morgunlög. — 9:00 Fréttir. 9:10 Morguntónleikar: — (10:10 Veð urfregnir). 11:00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Óskar J. í>orláksson. Org- anlélkari: Dr. Páll ísólfsson). 12:15 Hádegisútvarp. 14:00 Miðdegistónleikar. 15:30 Sunnudagslögin. — (16:30 Veður fregnir). 1:730 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) „Vitra Manka“, leikrit gert eftir þjóðsögu frá Tékkósló- vakíu. Þýðandi: Ólafía Hall- grímsdóttir. Leikstjóri Klemens Jönsson. b) „Kaupverð gæfunnar'*, saga eftir Jón Ðan (Flosi Ólafsson leikari). 18:30 Nú kólnar þér, fugl minn**: Gömlu lögin sungin og leikin. 18:55 Tilkynningar. — 19:25 Veður- fregnir. 19:30 Fréttir. 20:00Skemmtiþáttur með ungu fólki: Andrés Indriðason og Markús Örn Antonsson hafa umsjón með höndum. 20:45 Tónleikar í útvarpssal: Jude Mollenhauer leikur á hörpu. 21:10 „Segðu mér að sunnan": Ævar 22:00 Fréttir og veðurfr. — 22:10 R. Kvaran sér um þáttinn. Danslög. — 23-30 Dagskrárlok. Mánudagur 7. október 8:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12:25 Fréttir og tilkynningar). 13:00 „Við vinnuna": Tónleikar. 15:00 Síðdegistónleikar. 18:30 Lög úr kvikmyndum. — 18:50 Tilkynningar. 19:20 — Veðurfr. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veginn (Indriði G. I>orsteinsson rithöfundur). 20:20 Kórsöngur: Gúnter Kallman- kórinn syngur létt lög. '20:45 Erindi: Öldumenn, — gömul sjósókn og ný (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 21:05 íslenzk tónlist: Verk eftir Skúla Halldórsson. 21:30 Útvarpssagan: „Herfjötur" eftir Dagmar Edquist; XVIII. (Guð- jón Guðj ónsson). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Búnaðarþáttur: Að utan (Lárus Jónsson licentiat). 22:25 Frá alþjóðamóti fyrir samtíðar- tónlist í Amsterdam 23:10 Dagskrárlok. VOLKSWAGEN er 5 manna bíll (gþ en kostar jbó aðeins kr. 126.300 Volkswagen er þægilegur, hentugur og hagkvæmur bíll. — Volkswagen er fjölskyldubíll. Volkswagen hefir hærra endursöluverð en nokknv annar bíll. Volkswagen er ekkert tízkufyrirbæri, heldur tæknilega háþróaður bíll, sem verður þó stóðugt fullkomnari með hverri árgerðinni. Og nú bjóðum við ybur aðeins árgerð 1964 í nýjum glæsilegum litum og með smekk- legum sætaáklæðum. Varahlutir í Volkswagen eru jafnan fyrirliggjandi. Vinsamlegast gerið samanburð á Sigtún í +Sjá lj?ó tœ ÉióL úóinu y- ¥- f- ¥- Oþið í kvöld frá kl. 7 — 11.30. •f f f ¥- ^JJliómóueit fooróteinó JJlríhóóonar * * * * ' JJöncjuari ^jalol Jjónóóon Matur framreiddur frá kl. 7. Borðapantanir í sín.a 12339. * * * * rí f f -f varahlutaverði í Volkswagen og aðra bíla. HEILDVERZLUNIN HEKLA H F Laugavegi 170—172 — Sínii 11275. Húseigendur — Garðeigendur Seljum gangstéttarhellur, stærð 50x50 cm -og 25x50 cm. Pípuverksmiðjan hf. Rauðarárstíg — Sími 12551. KLÚBBURINH í kvöld og næstu kvöld skemmta: BflERBIE STUBBS kvikmvndastjarnan úr „CARMEN JONES“. * ¥< -K TRÍÓ MAGNUSAB PÉTURSSONAR ásamt japönsku söngkonunni GRAGE CHONG Framvegis verða efri salir klúbbsins einnig opnir mánudaga og þriðjudaga. KLÓBBURINN MÆLIR MEÐ SÉR SJÁLFUR V -

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.