Morgunblaðið - 08.10.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.10.1963, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 8. okt. 1963 MORGUNBLAÐID 9 Bátur til sölu Vélbáturinn Emma II VE 1, 42 smálestir að stærð, er til sölu með eða án veiðarfæra. Sömuleiðis fiski hús. Allt í 1. flokks standi. Verð og skilmálar mjög hagstæðir. Nánari upplýsingar gefur: EIRÍKUR ÁSBJÖRNSSON sími 152, Vestmannaeyjum. Verzlunarhús við Suðurlandsbraut í verzlunarhúsi á bezta stað við Suðurlandsbraut verða til sölu þrjár uppsteyptar hæðir, 400 fer- metrar hver. — Þeir, sem hefðu áhuga á kaupum leggi inn nafn og heimilisfang í umslagi á afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvÖld, merkt: „Framtíðar- staður — 3780‘‘. Bókhald & bréfaskriftir Maður vanur bókhaldi, bréfaskriftum og öllum skrif stofustörfum, óskar eftir atvinnu, hálfan eða allan daginn. Er vanur að vinna sjálfstætt. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 13. þ.m., merkt: „Bókhald & bréfa- skriftir — 3507“. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Grjótagötu 7. Húsnœði Óska eftir 4ra—6 herb. íbúð sem fyrst. Há leiga í boði. — Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð merkt: „Góð íbúð — 5236“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag 12. þ.m. Tilboð óskast í Opel Caravan 1962 í því ástandi, sem bifreiðin nú er í eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis við Bifreiðaverkstæðið, Höfðatúni 4, Reykjavík n.k. þriðjudag og miðviku- dag 8. og 9. þ.m. milli kl. 9—18. Tilboð, merkt: — „OPEL 1962“ sendist skrifstofu Samvinnutrygginga herbergi 214 fyrir kl. 12, fimmtudaginn 10. október n.k. Verkstœðis- og iðnaðarhúsnœði Til greina kemur að selja byggingarframkvæmdir að verkstæðis- og iðnaðarhúsnæði við Hafnarfjarð arveg. (Búið að byggja 1125 rúmm.) Miklir stækk- unarmöguleikar. Jafnvel má byggja þarna 7 hæð- ir. Þarna eru miklir möguleikar fyrir fjársterka aðila. Upplýsingar á skrifstofunni. FASTEIGNAVAL HVt 09 Ibvdli vlé oWro IwM K í^~. Mltill 21 w J \ m h h Hiuu lli N H L—T n^oTlll 1 -xv^rvx Skólavörðustíg 3 A, 3. hæð. Sími 22911 og 14624. Ti! sölu 3ja herb. jarðhæð 100 ferm. við Úthlíð. 3ja herb. hæð á Seltjarnar- nesi. 2ja herb. risíbúð við Eskihlíð. 2ja herb. kjallaraibúð við Mávahlíð. 4ra herb. íbúðir við Nökkva- vog, Asvallagötu og Barma- hlíð. Verzlun í nágrenni Reykja- víkur. Hús og íbúðir fullgerðar og í smíðum í Reykjavík og nágrenni. Jón Arason, lögfr. Sölumaður Hilmar Valdimarsson. Skipstjórar og Utgeröarmenn Nýr 7 tonna bátur byggður 1961 með 50 hp Fordvél, veiðarfærum og góðum bún- aði er til sölu. Skipti á bíl koma til greina. 8,5 tonna bátur aldekkaður með Xistervél 48 hp línur spili, dráttarkalli, Atlas- mælir, talstöð, gúmmíbátur, útbúnaður til línu og neta og veiðarfæri fylgja. 62 tonna eikarbátur byggður 1956, G.M. vél, 330 hp„ síld- arleitartæki, radar, kraft- blökk, dekkspil vökvadrifin, línu og neta útbúnaður og veiðafæri fylgja. 65 tonna góður bátur byggður 1943, vel búinn með þorska- netum, línu og nýlegri nælon-nót, Decca-radar og fl. 1000 mála skip. Til sölu á góðum kjörum, ef samið er strax. Eigum skip af öllum stærðum og gerðum. Mikið úrval af trillum vel búnum og vertíða- og síldar- skip með öllum nýtizku tækjum til veiða. Leitið upplýsinga hjá okkur áður en þér festið kaup annars Austurstræti 20 . Slmi 19545 Austurstræti 12, 1. hæð. Símar 14120 og 20424. Bílasalo Motthíasar Höfðatúni 2. — Simi 24540. Hefur bílinn LITLA bifreiðaleigan Ingólfsstræti 11. Volkswagen — NSU-Prins Sími 14970 Keflavik — Suðurnes BIEREIBALEIGAN'| < j|/ 5rm« 1980 |JlV Heimasími 2353. Bifreiðaletgan VlK. Ti! sölu m.a. 2 herb. íbúð við Háaleitis- braut, tilbúin undir tréverk, tvöfalt gler, sameign kláruð. 3 herb. endaíbúð í fjölbýlis- húsi við Ljósheima, tilbúin undir tréverk, tvöfalt gler, lyfta, sameign kláruð. 4 herb. fokheld jarðhæð við Melabraut. 6 herb. fokhelt einbýlishús með bílskúr á fallegum stað í Kópavogi. 6 herb. ný glæsileg íbúð á 4. hæð í suðurenda við Ból- staðarhlíð. Tvennar svalir, bílskúrsréttur, tvöfalt gler, vandaðar harðviðarinnrétt- ingar. 6 herb. nýtt mjög vandað raðhús við Langholtsveg. — Innbyggður bílskúr og stórt vinnupláss í kjallara. malflctnings- OG FASTEIG.V ASTOFA Agnar Gústafsson hrl. Björn Pétursson. fasteigna- viðskiptt. Austurstræti 14. Símar 17994 22870 Utan skrifstofutíma 35455. HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11 — Sími 14824 Lynghaga 4 Simi 19333 Ódýru prjónavörurnar úllarvörubúðin Þingboltsstræti 3. ^^Bslaleig an BRAUT Melteig lð. — Simi 2310 og Hafnargötu 58 — Simi 2210 Keflavík VOLKSWAGEN SAAB RtNAULT R. 8 nýja aviml: 16 AOObHaleigan AKIú JALF NÝJUM BlL ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 Sími 13776 Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan h.f. Suðurgata 64. Six— 170 AKRANESI BILALEIGAN AKLEIÐIR Nýir Renault R8 fólksbilar Ovenjulega þægilegir i akstri Leigukjör mjög hagstæð. AKLEIÐIR Bragagötu 38A (horni Bragagötu og Freyju götu) — Sími 14248. 77/ sö/u Tilbúnar undir tréverk og málningu. 2 og 4 herb. íbúðir við Ljós- heima. Sér inngangur. Öllu sameiginlegu lokið. 3 og 4 herb. íbúð'r við Fells- múla. Þvottahús á hæðinni. Óllu sameiginlegu lokið. 6 herb. íbúð í Stóragerði ásamt bilskúr.. 4—6 herb. íbúðir við Háaleitis braut. Þvottahús á hæðinni. Hitaveita. Öllu samexgin- legu lokið að utan og innan. Tilbúnar íbúðir 4ra herb. íbúð við Langholts- veg. 2ja herb. ný ibúð í Kópavogi. Tvær 4 herb. íbúðir í Vestur- bænum. Höfum kaupendur að öllum stærðum og gerðum íbúða — Miklar útborganir. '/nmr ■—3Ze t-js /a ðaiAve ?>/*/ ‘r7ásfeicjnasala - Sk/pasa/a ' s/mi 239 Bifreióaleiga Nýrt Commer Cob St;-tion. BÍLAKJÖR Simi 13660. Biireiðoleigan BÍLLINN Höfðatúni 4 S. 188.13 q, ZLPHYR 4 r-r CONSUL .,315“ VOLKSWAGEN qq LANDROVLR q, COMET ^ SINGER ^ VOUGE ’63 BÍLLINN Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan h.f. Hringbraut 106 - Simi 1513 KEFLAVÍK Leigjum bíla, akið sjálí sími 16676 BÍLALEIGA SIMI20800 V.W. •••••• C I T R o É N SKODA...5A A B F A R K O S T U R ADALSTRÆTI 8 BIFREIÐALEIGAN O HVERFISGÖTU 82 SÍMI 16370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.