Morgunblaðið - 08.10.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.10.1963, Blaðsíða 14
14 MQRGUNBLADIÐ Þriðjudagur 8. okt. 196a Stúlka 'óskast tll afgreiðslustarfa. — Vaktaskipti. Bifreiðastöð Steindörs Sími 18585. Kærar þakkir til allra, sem minntust min á sjötugs- afmæli mínu 24. sept. sl. — Lifið heil. Egill Egilsson. VARALITIR hausttízkulitiniir írá PARÍS Veralunin GYÐJAN Eaugavegi 25. ATVINNA Móðir okkar, tengdamóðir og amma VIKTORÍA RJARNADÓTTIB lézt að Landsspítalanum 7. október. Börn, tengdabörn og barnabörn. SIGFÚS ÞÓRÐARSON Hraunkoti, Hafnarfirði andaðist aðfaranótt 7. október. Jarðarförin ákveðin siðar. Fyrir hönd vandamanna. Pétur Þórðarson. MAGNCS MATTHÍASSON stórkaupmaður lézt á Landakotsspítala aðfaranótt 7. þ.m. Matthildur Matthíasson, Eiríkur Magnússon. Maðurinn minn AXEL GUNNARSSON lézt í Landsspítalanum þann 6. þessa mánaðar. Áslaug Guðlaugsdóttir Faðir okkar JÓN Þ. BENEDIKTSSON Reynistað við Breiðholtsveg, lézt að Vífiistöðum 5. október sl. Hjalti Jónsson, Sigríður Jónsdóttir, Gyða Jónsdóttir. Móðir okkar og systir SIGRÍÐUR EINARSDÓTTIR frá Seyðisfirði, sem andaðist 30. fyrra mánaðar, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 9. þ.m. kl. 2 e.h. Tómasína Hansen, Ólafur Vigfússon og systkini hinnar látnu. Maðurinn minn GÍSLI JÓNSSON frá Hnappavöllum, Öræfum^ er lézt 2. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 9. þ.m. kl. 10,30 f.h. Blóm og kransar eru vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hins látna er vinsamlegast bent á minningaspjöld lamaðra og fatlaðra. Athöfninni verðuT útvarpað. Jarðsett verður í Hafnarfirði. Guðný Pálsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu AGNESAR EGGERTSDÓTTUR Skólavörðustíg 29. Kristinn Friðfinnsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför GUÐMUNDAR HANNESSONAR bifreiðastjóra frá Múla. Sérstakar þakkir flytjum við starfsfélögum hans á B.S.R. — Fyrir hönd aðstandenda. Haraldur Hannesson. Ungur reglusamur maðurósk- ar eftir velborgaðri vinnu. Hefir meirabílpróf. Vanur bílum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 19Ö60 frá 8 f. h. — 7 e. h. BAZAR Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður kl. 2 í Góðtemplara- húsinu, uppi. J>ar verður margt til sölu. Konur komið og gerið góð kaup. Veitingaskálinn við Hvítárbrú Heitur matur allan daginn. Tökum á móti terðahópum Vinsamlegast pantið með fyr- irvara. — Simstöðw opin kl. 8-24. íbúðarhæð til sölu Ibúðarhæð, 3 herbergi Og eldhús ásamt bílskúr og 60% af ca 1200 ferm. eignar- lóð við Nesveg 57 er til sölu. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ.m., merkt: „P. P. — 3785“. Battik Get nú tekið á móti pöntun- um á efni í* battik, kjólaefni, gardínur, veggteppi o. fL — í>eir, sem hafa talað við mig áður, endurnýi pantanir sínar. Sigrún Jónsdóttir Háteigsvegi 26. KENNSLA í snyrtiteiknun, tauprenti og fjölbreyttum listsaum. — Ný verkefni Ilsesaum fyrirliggj- andi. Væntanlegir þátttakend- ur hafi samband við Sigrúnu Jónsdóttur, Háteigsvegi 26. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Kjartansbúð Efstasund 27. — Sími 36090. Vélriturtarskóli Sigríóar Þórðardóttur Ný námskeið hefjast um miðjan október. Sérstakir tímar verða fyrir unglinga og skólafólk. — Uppl. og skráning nemenda í síma 33292 til 15. október. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn, strax. — Upplýsingar á skrifstofu Sæla Café. Brautarholti 22 frá kl. 10—12 f.h. og 2—5 e.h. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Slippfélagið í Reykjavík §if. Mýrargötu 2. — Sími 10123. B/acka Decker Rafmagnshandverkfæri eru viðurkennd um allan heim fyrir gseðl eru kraftmikil fipur í meðferð °s endingargóð Sagir 6”—914” Handsmergel Slípivélar Fræsari Pússivél Útsölustaðir: Verzl. VALD. PAULSEN, Klapparstíg. ATLABÚÐIN, Akureyri. Einkaumboðsmenn: i, miiiiiiiii i niini n, Grjótagötu 7. — Sími 24250.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.