Morgunblaðið - 13.10.1963, Síða 14
14
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 13. okt. 1963
MINOR VAN — er reksturshagkvæmasta
sendiferðabifreiðin á markaðnum í dag.
Sérlega hentug fyrir léttan iðnað, smá-
sölu og heildsöluverzlanir og hverskonar
þjónustu starfsemi.
Kostar aðeins kr. 105.900,00.
Jafnan fyrirliggjandi.
Þ. Þorgrímsson & Co.
Suðurlandsbraut 6. Sími 22235.
Íhúð
Fyrirframgreiðsla
Barnlaus hjón óska eftir
2—3 herb. íbúð strax.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
18733 eftir kl. 5
Viðskiptafræðingur
— Endurskoðun
Óskum eftir að ráða viðskiptafræðing eða
mann með reynslu í bókhalds- og endur-
skoðunarstörfum til starfa á endurskoðun-
arskrifstofu vorri.
Loftleiðir óska að ráða flugfreyjur til starfa frá og
með næstkomandi áramótum.
Umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára. — Góð
almenn menntun svo og staðgóð kunnátta í ensku og
einhverju Norðurlandamálanna er lágmarksskil-
yrði, en æskilegt að umsækjendur tali að auki ann-
að hvort frönsku eða þýzku.
Gert er ráð fyrir að þriggja til fjögurra vikna
undirbúningsnámskeið hefjist í næsta mánuði.
Utnsóknareyðublöð fást í skrifstofum félagsins
Lækjargötu 2 og Reykjanesbraut 6 og skulu hafa
borizt ráðningardeild Loftleiða fyrir 20. þ.m.
Dömur - Dömur
Mikið úrval af nýjum vetrarþöttum. — Einnig
margar gerðir af húfum. — Verð við allra hæfi.
Verzlunin J E N N Y
Skólavörðustíg 13A.
Rautt ■ Grænt
Ilelanca stretch í buxur.
Dömu og Herrabúðin
Laugavegi 55.
GENERAL
ELECTRIC
Stærstu og þekktustu raftækjaverksmiðjur
heimsins
SJÓNVARPSTÆKI
— N Ý K O M I N—
Endurbætt gerð — Lækkað verð.
Stærðir: 23” og 19”.
Vinsamlegast vitjið pantana sem fyrst.
Electric hf.
Túngötu 6. — Sími 15355.
— Nám / Frakklandi
Framh. ar bls. 10
BESANCON:
Lítill háskóli, en er ef til vill
sá sem mest gerir sér far um
að standa til reiðu fyrir erlent
námsfólk.
GRENOBLE:
Nýtízkulegasti háskóli vor, sem
ætíð stendur opinn erlendum
námsmönnum. Jarðfræði-, hljóð-
fræði- og þó einkum kjarnorku-
rannsóknarstofnun hans (pró-
fessor Louis Neel og próf. Louis
Wei) eru mjög þekktar. — í
nokkurra mínútna fjarlægð eru
Alparnir, sem eru óþrjótandi
uppspretta ánægju áhugamanna
fyrir fjall'göngum og vetraríþrótt
um. Bláströndin (Cóte d’Azur)
er í nokkurra klst. fjarlægð,
hvort sem farið er með bifreið-
um eða lest.
Auk þessa má nefna háskóla,
sem er nýstofnaður í Orléans-
Tours, í héraðinu umhverfis
kastalana í Loire-dalnum; há-
skólann í Strassbourg með sína
frægu guðfræðideild; háskólann
í Caen, sem er alveg nýr, með
sfpfnun fyrir skandinavísk fræði,
sem próf. Durand veitir forstöðu;
háskólann í Dijon, mitt í vín-
görðum Bourgogne-héraðs; há-
skólann í Toulouse, með sína
raftæknistofnun; háskólann í
Nancy, þaðan sem komu Bour-
baki-stærðfræðingarnir; háskól-
ann í Lille, sem frægur er fyrir
sérfræðinga sína í enskum fræð-
um o.s.frv.
Allir þessir háskólar standa
opnir ungum íslendingum, með
ofangreindum skilmálum. Með
góðri dómgreind í vali má kom-
ast að raun um að ekki er til
sú grein mannlegrar starfsemi,
sem þeir hafa ekki á dagskrá,
og kenndar eru í þeim anda, sem
er ekta franskur: að gera sér
far um að sneiða hjá algjörum
sérhæfingum og að tryggja um
frám altl óbrotgjarnan grundvöll
almennrar og mannlegrar mennt
unar. Þó að eftirfarandi tvö
„princip" frönsku háskólanna
hafi orðið til á 16. öld, eru þau
enn í heiðri höfð: „Vísindi án
þekkingar er einungis eyðilegg-
ing sálarinnar" (Sciences sana
conscience n’est qu’une ruine de
l’áme), og „Betra er vel mótað
höfuð en fullt“ (II vaut mieux
avoir une téte bien faite qu’une
téte bien pleine).
Ástæða er til að bæta því við,
að fyrir hvern sem áhuga hefir
á námi í Frakklandi, eru til ó-
teljandi einkaskólar, sérstaklega
á listasviðinu. Hvað því viðvíkur
að afla sér þekkingar á franskri
tungu og menningu, er óþarfi að
mæla með Alliance Francaise,
101, Boulevard Raspail í París.
Allar aðrar upplýsingar eru
veittar í franska sendiráðinu.
Karlmannaföt
Mikið úrval.
Verzlunin SEL
Svampfóðraðir
nylonfrakkar
Margir litir.
Verzlunin SEL
Karlmanna-
og drengjabuxur úr
terylene.
Verzlunin SEL
Klapparstíg 40.
Málflutningsskrifstofa
JON N. SIGURÐSSON
Sími 14934 — Laugavegj 10