Morgunblaðið - 15.11.1963, Síða 2

Morgunblaðið - 15.11.1963, Síða 2
2 MORCUNBLADID Föstudagur 15. nóv. 1963 Eldgosið hefur lítil á fiskstofninn JÓN JÓNSSON, fiskifræffing- ar, flaugr yfir gossvæffiff i rætt viff Jón og leitaff álits ur, forstöðumaður Fiskideild- gærdag. Morgunblaðið hefur hans á áhrifum gossins á áhrif fiskistöðvamar. Jón Jónsson sagði: — Ég flaug yfir svæffiff ásamt einum starfsmanni Fiskideiidar. Einhver meng- un er þarna í sjónum, hann Framh. á bls. 12. lii BV. GEIR seldi í Grimsby í gær 86,7 tonn fyrir 10.052 sterlings- pund. Aflinn var mest megnis ýsa, sem seldist á góðu verði, eða kr. 13.90 hvert kg. (brúttó). Brúarjökull hleypur fram Siguröur Bjarnason forseti Neðri deildar AB LOKNUM fundi í Samein- uffu Alþingi í gær var fundur settur í Neffri deild þingsins. Fyrsta mál á dagskrá var kosn- faff forseta deildarinnar í staff Jóhanns Hafstein, er tekið hef- ur sæti í ríkisstjóminni. Sigurff- ur Bjamason var kosinn forseti deildarnnnar meff 19 atkvæðum, en 19 atkvæffaseðlar vora auðir. Sigurður Bjarnason var fyrst kosinn á þing fyrir N-ísafjarðar- sýslu árið 1942. Var hann þing- maður Norður-ísfirðinga óslitið til 1959, er kjördæmaskipun- inni var breytt. Hann er nú þingmaður Vestfjarðakjördæmis. Hefur hann átt sæti á 24 þing- um. Sigurður Bjarnason var for- seti Neðri deildar árin 1949— 1956. Hann hefur gegnt fjöknörg- um opinberum störfum. Dönsk blöð ræða stjórnarskiptin f EINKASKEYTI, sem Mbl. barst í gær frá Kaupmanna- höfn segir, að dönsku blöðin hafi í gær skýrt frá forsætis- ráðherraskiptunum á Islandi og farið miklum viðurkenn- ingarorðum um þá Ólaf Thors, fráfarandi forsætisráð- herra og eftirmann hans, Bjarna Benediktsson. í skeytinu segir m.a.: Politiken skrifar m.a.: Ólafur Thors er svo mjög elskaður af þjóð sinni, sem nokkur íslenzk- ur stjórnmálamaður getur orðið. Stjórnmálavit hans hefur verið slíkt, að um það eru farnar að spinnast sögusagnir. Samskipti hans við danska vini hans hafa verið með ágætum, enda þótt hann — sá lýðveldissinni, sem hann er, — ætti alls ekki að vera jafn vel liðinn á vissum stöðum í Danmörku og hann raunveru- lega er. Það sem vindillinn var Churchill og skeggið Stauning var Ólafi Thors hinn mikli hvíti hárlubbi, úfinn eins og íslenzk veðrátta. Þessi hái aðlaðandi maður hefur skrifað sína eigin sögu með stálhörðu raunsæi und ir óvenju aðlaðandi fasi og hann hefur átt sinn þátt í að leiða fá- tæka, einangraða þjóð til velmeg Bókauppboð í SIGURÐUR Benediktsson held- ur bókauppboð í Þjóðleikhús- kjallaranum 1 dag kl. 5. Á sölu- skrá eru 105 númer, þar á meðal xnargt stórra heildarverka, t. d. Alþingisbækur íslands (allt verkið), Blanda Vestfirzkar sagnir Gríma Skagfirzk kvæði o. fl. Af einstökum bókum má nefna úrvalseintak af Gesti Vest firðingi, Nýja Sumargjöf, Mann- talið 1703 og margt fleira eigu- legra bóka. Bækurnar eru til sýnis frá kl. 10 til 4 í dag. unar og samvinnu við vestræn riki“. Um Bjarna Benediktsson segir Politiken: „Þar sem frá gamla manninum geislar föðurmildin, ber hinn ungi eftirmaður hans með sér myndugleik". Blaðið bætir því við, að Bjarni Bene- diktsson hafi áunnið sér mikið traust sem samningamaður. Kristeligt Dagblad segir um Ólaf Thors, að hann hafi hikað við að draga sig í hlé „líkt og annar Adenauer“. Um Bjarna Benediktsson seg- ir blaðið: „Hann stendur þegar í upphafi frammi fyrir eldraun. Um hæfileika hans til mála fylgju efast enginn. Hann er af öllum viðurkenndur sem sterkur og valdsamlegur persónuleiki, sem gæddur er miklum skap- andi stjórnmálahæfileikum og þeim vilja til valda, sem sér- hverjum stjórnmálamanni er nauðsynlegur. Hinsvegar er enn óreynt, hvort hann hefur til að bera hæfileika fyrirennara síns til þess að miðla málum og auð- velda samvinnu manna. Vinir hans, sem hafa laðazt að hon- um vegna hans sterka persónu- leika munu sameinast íslenzku þjóðinni í þeirri ósk, að honum takist sem skipstjóra íslenzku þjóðarskútunnar að sigla fleyi sínu farsæliega fram hjá þeim skerjum, ofansjávar og neðan, sem jafnan hafa verið mörg í hafi íslenzkra stjórnmála“. Aktuelt skrifar: Bjarni Bene- diktsson er einn af skörpustu heilum íslands og hefur vakið athygli sem ákafur baráttumað- ur fyrir alþjóðlegri samvinnu á vettvangi Sameinuðu þjóðanna og Atlantshafbandalagsins, hann er sannfærður um, að íslending- ar geti ekki fremur en aðrar þjóðir verið án þess stuðnings, sem felst í samvinnu frjálsra þjóða í baráttu fyrir varðveizlu friðar í frjálsum, nýjum og betri heimi. Hefur skriðið 2—3 km. BRÚARJÖKULL, hinn stóri og mikli jökull norffur úr Vatna- jökii, hefur hlaupið fram um 2—3 km. og bendir allt til þess að hann sé enn að síga fram, þar eff hann er mikið sprung- inn. Steinþór Eiríksson á Egils- stöðum hringdi í gær til Jóns Eyþórssonar, veffurfræffings, for manns Jöklarannsóknarfélags- ins og skýrði honum frá þessu. Hafði hann það eftir greinar- góðum manni, sem kominn er úr fjárleit sunnan af heiðum að Brúarjökull væri hlaupinn fram um 2—3 km. á öllu svæðinu austan fyrir Jokulsá og vestur á Kringilsárrana, eða svo langt sem þeir sáu. Jökullinn var bratt ur að framan og mjög sprung- inn langt inn eftir og má því búast við að hann sé enn að síga fram. Menn veittu því athygli fyrir fullum mánuði að Jökulsá var ó- venjulega mórauð eftir árstíma. Ekki hefur orðið vart við nein eldsumbrot. Jón sagði, að sennilega hefði þetta hlaup orðið með þeim hætti að snjór hefur hlaðizt upp á hájöklinum, þangað til jafn- vægi jökulsins raskast og hann hleypur fram með miklum krafti. Gengur hann þá fram eins og geysilega stór jarðýta og ýtir jarðveginum á undan sér, veltir sér svo yfir hann og getur myndað geysilegar jökul- ýtur, eins og það er kallað. Brúarjökull hefur sýnt sig að slíku fyrr. T.d. hljóp hann fram um 10 km. árið 1896 og frá þeim tíma eru hraukarnir, þar sem hreindýrin halda sig mest og nú er góður valllendisgróður. Sjórinn 10 stiga heitur í hálfrar mílu fjarlægð Rætt við sjómenn á Eyjabátunum, sem komu á gossvæðið í gærmorgun Um 10 leytiff sáum viff 2—3 eldglampa í gufumekkinum. Einnig sáum viff 2—3 glóandi steina hendast upp í loftiff. __ Viff mældum hitann í sjónum ca. hálfa mílu frá gos- inu og var hann 10 stiga heitur. Þaraa er um 65 faðma dýpi. Viff sáum ekki glampa á sjónum og hvergi dauffan fisk. — Viff erum núna aff draga línuna og förum svo inn til Eyja. Ennþá má sjá aff strók- urinn stendur hátt til himins. — Ég hef veriff á sjónum í 42 ár, en aldrei séff annaff eins og þetta. Aldrei nokkurn tíma. Ólafur Westmann á ísleifi, sá er fyrstur sá gosiff. SKIPVERJI á m.h. ísleifí frá Vestmannaeyjum, Ólafur Vest mann, varff fyrstur manna var viff gosiff og skýrffi hann Morgunblaffinu svo frá í gær- dag: — Ég var á baujuvakt og var aff svipast eftir baujum, þegar mér varff litiff í aust- ur og sá þar eitthvert þykkni, kolsvart. Þá hefur klukan verið um 7.15 í morgun. — Mér leizt ekki á þetta, hélt helzt aff þama væri skip aff brenna. Ræsti ég skipstjór- ann, Guffmar Tómasson, og gátum við ekki fundið út hvaff þetta var. __ Þegar birti sigldum viff í áttina aff þykkninu og sá- um þá hvaff um var aff vera. Svæffið var kolmórautt og ólga og straumar í sjónum. Fórum viff næst svona 200— 300 metra frá gosinu. — Sprengigosin voru lág í fyrstu en hækkuffu stöðugt. viff þangaff til aff athuga hvaff þetta væri. Viff komum á staff inn um kl. 8,30 og héldum okkur í ca. hálfrar mílu fjar- lægð. — Þetta var herjans mikiff gos og stóff svartur strókur- inn upp í loftið'. Virtist þarna vera mikill eimur effa gufa. — Viff sáum í sjónauka stóra steina þeyttast upp í loftiff og falla í boga í sjó- inn. Rauk mikið af þeim og hafa þeir líklega veriff gló- andi. Sjórinn umhverfis gosstaff- inn var eins og hann á aff sér aff vera, en ólgan var affeins þar sem gosið brauzt upp. — Gosiff virtist vera mest á einum staff, en annaff minna, eða minni, á eins konar ræmu út frá aðalgosinu. — Núna erum viff staddir um 10 mílur frá staðnum og sést greinilega móta fyrir stróknum, sem stendur upp í skýin. Guffmar Tómásson skipstjóri á ísleifi. MORGUNBLAÐH) náffi í gxr tali af Sigurði Elíassyni, skip- stjóra á Vestmannaeyjabátn um Jóni Stefánssyni, sem varff var viff gosiff um kL 7,30—8 um morguninn, er hann var staddur um 5 mílur frá staffnum. Sigurffur skip- stjóri sagffi: __ Viff sáum strók mikinn stíga til himins og sigldum Sigurffur Elíasson, skipstjóri á Jóni Stefánssyni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.