Morgunblaðið - 15.11.1963, Page 7

Morgunblaðið - 15.11.1963, Page 7
7 Föstudagur 15. nóv. 1963 MOP.GU N BLADIÐ Amerískar Itlylortúlpyr nýkomnar aftur. Geysir hi. Fatadeildin. Plastpokar til a3 geyma í föt og fleira' nýkomnir. — ómissandi á hvert heimili. Geysir hf. Fatadeildin 7/7 sölu 6 herb. stórglæsileg hæð við Bugðulæk. Sér hitaveita. — Bílskúrsréttindi. 5 herb. ný hæð og 1. herb. í kjallara við Hvassaleiti. Sér hiti. Sér iinngangur. Bílskúrs réttindi. 4 herb. 1. flokks íbúð með sér I þvottahúsi við Ljósheima. — Laus strax. 3 herb. risibúð á góðum stað í Kópavogi. Sér inng„ngur. 3 herb. jarðhæð við Bergstaða stræti. 3 herb. hæð við Hverfisgötu. Einbýlishús, hæð og ris, alls 5 herb. við Hlíðarveg, Kópa- vogskaupstað. / smiðum 3, 4 og 5 herb. íbúðir á Sel- tjarnarnesi. Seljast tilbúnar undir tréverk. íbúðirnar hafa allt sér. Uppsteyptir bílskúrar fylgja 3 og 4 herb. íbúðunum en bílskúrsrétt- indi stóru íbúðinni. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. Fasteignasala Aka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.: Olatui Asgeirsson. Laugaves'i 27. Sími 14226 og milli kl. 7 og 8 á kvöldin í síma 41087. Fjaðrir, fjaðrabiöð, hljoðkutar púströr o.fl. varahlutir margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN i-.augavegi 168 — ui ;4UI0 Efri hæð og ris í nýlegu steinhúsi til sölu. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Haínarstræti 15 Sími 15415 og 15414 heima Til sölu m.m. Húseign með tveim íbúðum á eignarlóð á góðum stað. Ibúðarhæð með öllu sér í tví- býlishúsi við Hvassaleiti. Einbýlishús í Skerjafirði. Einbýlishús við Hlíðairveg, Kópavogi. Ný íbúðarhæð í Kópavogi. 5 herb. endaíbúð í sambýlis- húsi í Vesturbænum. 4ra herb. endaíbúð í sarnbýlis- húsi við Ljósheima. íbúðarhæð tilbúin undir tré- verk, önnur fokheld. Rannveig Þarrteinsdóttir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laut'ásvegi 2.. hstcignir til soiu 1 herbergi ag eldhús við Freyjugötu. 2ja og 3ja herb. íbúðir í smíð- um í Kópavogi og við Ljós- heima. 7 herb. glæsilegar hæðir við Safamýri, fokheldar. Mjög hagstæðir greiðsluskijmálar og sanngjarnt veirð. . „ * TEYBSINfi&E FASTEISNIR Austurstræti 10, 5. hæð. Símar 24850 og 13428. Munið að panta áprentuðu límböndin Karl M. Karlsson & Co Melg. 29. Kópav. Sími 41772. Einbýlishús við Framnesveg er til sölu. Húsið er gamalt raðhús, úr steini, í góðu standi. Útb. 250 þús. kr. Fokhelt einbýlishús við Smáraflöt í Garða- hreppi er til sölu. Húsið er um 152 ferm., auk bílskúrs. Uppdrættir til sýnis á skrif- stofunni. 3ja heibergja íbúð á 1. hæð við Álfheima er til sölu. Laus fljótlega. 5 herbergja glæsileg íbúð á efri hæð við Granaskjól í 4ra ára gömlu húsi. Sér inngangur og sér hiti. Stærð um 150 ferm. Málflutningskrifstofa Vagns E. Jonssonar, Austurstræti 9. Símar 14400 — 20480. Til sölu 15. Ný glœsileg 4ra harb. íbiið^rhæð um 110 ferm. með stórum svölum við Háaleitisbraut. Bílskúrsréttindi. 1. veðrétt- ur laus. 4 herb. íbúðarhæð 105 ferm. með sér þvottahúsi á hæð- inni við Ljósheima. Laus til íbúðar. Steinhús í Norðurmýri. Allt laust til íbúðar. Nýtízku raðhús, kjallari og 2 hæðir við Langholtsveg. Góð húseign á stórri eignar- lóð við Þjórsárgötu. Lítið steinhús við Freyju- götu. Laust strax. Útb. 70 þús. Steinhús hæð og rishæð við Hlíðarveg. Hæðin laus strax en rishæðin fljótiega. Nokkrar húseignir í smíðum í Kópavogskaupstað og Garðahreppi. Eignarlóð 800—900 ferm. með sökklum fyriar 150 ferm. hús við Lækjarfit í Garða- hreppi. 4 og 5 herb. íbúffir í smíðum í borginni og margt fleira. Nýjafasteignasalan Laugaveg 12 — Sími 24300 Kl. 7.30—8.30 sími 18546 7/7 sölu Nýtízku 5 herb. hæð með sér þvottahúsi við Háaleitis- braut. Bílskúrsréttmdi. Einbýlishús 6 herb. og 80 farm. óinnréttað pláss á stórri eignarlóð á bezta stað á Seltja.rnarnesi. Skipti koma til greina að taka 3—4 herb. hæð upp í. 5 herb. nýleg rishæð við Grænuhlíð með sér hita- veitu. Teppi á stofu og skála. Tvennar svalir. 4 herb. risíbúð við Skipasund (tvíbýlishús). Útb. alls yrði um 200 þús. 5—8 herb. einbýlishús við Grettisgötu, Sogaveg, Akur- gerði, Breiðagerði. 6 herb. nýtizku hæð við Bugðulæk með sér hita, sér þvottahúsi og bílskúrsirétt- indum. Vönduð og skemmti- leg innrétting. Þríbýlishús í smíðum í Vestur bænum (á Högunum). Húsið er 2 hæðir 5—6 herb. hvor hæð 150 ferm. og í kjaliara 4 herb. íbúð ásamt geymsl- um og þvottahúsi. Bílskúrs- réttindi. Skemmtileg teikn- ing, til sýnis á skrifstofunni. [imr Sinurðsson hdl. iJ ingolfsstræti 4. Simi 16767 Heimasími kL 7—8: 35993 Fiskibátar til söln af stærðunum 35—75 rúm- lesta með nýlegum vélum og fullkomnum fiskveiði- tækjum, í sumum tilfellum geta veiðafæri fylgt. Góð áhvílandi lán. Hóflegar útb. SKIPA- SALA ______OG____ SKIPA- LEIGA H VESTUR6ÖTU 5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. r Qsieignasalan Óðinsgötu 4. — Sími 15605 lleimasimar 16120 og 36iti0. 7/7 sölu Hálf húseign á Melunum. — 4 herb. og eldhús á efn hæð og 3 herb. og eldhús í risi ásamt 40 fcrm. bílskúr. Allt sérlega glæsilegt. 3ja—5 herb. íbúðir, tilb. undir tréverk. Höfum ltaupendur að vel tryggðum veðskulda'orélum. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4, simi 15605. Fasieignir til sölu Nýleg 3ja herb. rishæð í Vest- urbænum. Sér hitaveita. — Svalir. Malbikuð gata. 6 herb. íbúð tilbúin undir tré- verk í Austur Kópavogi. — Allt sér. IIús í smíðum með tveimur íbúðum og bílskúr í Austur Kópavogi. Hagstæðir skil- málar. Raðhús í smíðum við Álfta- mýri. 3ja íbúða hús í Miðbænum. Hús í smíðum við Digranes- veg. 4ra herb. íbúð við Melabraut. Eignarlóð. Lítið einbýlishús í Blesugróf. Bílskúr. 2ja íbúða hús við Borgar- holtsbraut. 4ra herb. íbúðarhæð í Garða- hreppi. Eignarlóð. Einbýlishús í smíðum í Kópa- vogi og Garðabreppi. Austurstræti 20 . Sími 19545 FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, II. hæð. Símar 22911 og 19255. 7/7 sölu Einbýlishús við Goðatún, Soga veg, Teigagerði, Langholts- veg, Breiðagerði, Faxatún og Bonganholtsbraut. 5 herb. íbúðir við Holtagorði, Bogahlíð, Hjarðarhaga og víðar. 4 herb. kjallaraíbúð við Lang- holtsveg. 3 herb. ibúðir við Skúlagötu, Álfheima, Hjarðarhaga og Úthlíð. 4 herb. íbúðir í smíðum við Ljósheima. Hagstæðir skil- málar. 4, 5 og 6 herb. íbúðir tilb. undir tréverk og málmngu í borginni og nágrenni. Af sérstökum ástæðum er trésmíðaverkstæði í fullum gangi til leigu. Nýtt húsnæði, góðar vélair. Tilb. sendist Mbl. fyrir 20. nóv., merkt: „Tæki- færi — 3971“. 7/7 sölu Hárgreiðslustofa í fullum gangi í Austurbænum. Sælgætisverzlun á Laugaveg- inum. Útb. 90 þús. 2 herb. jarðhæo við Lyng- brekku. 3 herb. íbúð við Efstasund. — Allt sér. 3 herb. risíbúð á góðum stað í Austurbænum. Nýleg 3 herb. íbuð við Laug- acrnesveg. 4 herb. íbúð á 1. hæð í Aust- urbænum. Nýleg 4 herb. íbúð á 2. hæð við Kársnesbraut. Sér inng. Sér hiti. Nýleg 5 herb. hæð við Skóla- gerði. Sér inngangur. Nýleg- 6 herb. hæð við Bugðu- læk. Nýleg 6 herb. hæð við Rauða- læk. Sér hitaveita. Ennfremur úrval af íbúðum í smíðum víðsvegar um bæ- inn og nágrenni. rjTpf o jjórö ur 3-lcdídóróöon löQpiltur (ciotelgMaðall Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191. Eftir kl 7. sími 20446 og 36191. Vantar 2ja—3ja herb. íbúð í Þingholtunum eða nágrenni. Einbýlishús sem næst Mið- borginmi. Miklar útb. 7/7 sölu 3ja herb. nýleg íbúð við Alf- heima. 3ja herb. hæð í timburhúsi við Grettisgötu. Verð kr. 380 þús. Laus nú þegar. 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Hverfisgötu. Sér inng., sér hitaveita. Laus fljótlega. Timburhús við Suðurlandsbr. 5 herb. íbúð. Útb. 150 þús. / smiðum 2ja herb. íbúðir á jarðhæð við Lyngbrekku tilb. undir tré- verk. 5 herb. glæsileg endaíbúð við Bólstaðahlíð fullbúin undir tréverk. 130 ferm. glæsileg hæð við Hjálmholt. Hálfur kjallari, allt sér. Fokheld með bíl- skúr. Glæsilegar efri bæðir í Kópa- vogi með allt sér og einbýlis hús. Byggingarlóð við Hraun- tungu. 80 ferm. jarðhæð við Kárs nesbraut, fokheld. Verð kr. 175 þús. Útb. kr. 75 þús. rðiua HÖUUSllH Laugavcgt 18. — 3 hæð Simi 19113 Einbýlishús Fokhelt einbýlishús í Garða hreppi til sölu. Húsið er 160 ferm. með 30 ferm. bílskúr. Lóð 660 ferm. Húsið er full frágengið og málað að utarn. FASTEIGNA og lögtræðistoían Kirkjutorgi 6, 3. bæð Simi 19729.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.