Morgunblaðið - 15.11.1963, Page 9

Morgunblaðið - 15.11.1963, Page 9
r' Föstudagur 15. nóv. 1$63 •! ; *» i' . U'' MQRGUN B LAÐIÐ 9 Saumastúlkur Konur vanar saumaskap óskast strax. Sækjum fólkið heim. Bláfeldur Síðumúla 21. — Sími 23757. Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur skemmtikvöld í Sigtúni í kvöld kl. 9,00. Góð skemmtiatriði og dans til kl. 1. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Skemmtinefndin. Óskast til leigu Hefi verið beðinn að útvega 4ra—5 herb. íbúð. — Helzt í Vesturbænum. - KRISTJÁN EIRÍKSSON, hrl. Laugavegi 27 — Sími 11453. Aðalfundur Samlags Skreiðarframleiðenda verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum föstudaginn 22. nóvember 1963 kl. 10 f.h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin. L Ö G T A K Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóð, að átta dögum liðnum frá birtingú þess- arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða- gjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrkarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, sölu- skatti 3. ársfjórðung 1963 og hækkunum á söluskatti eldri tímabila, útflutnings- og aflatryggingarsjóðs- gjaldi, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum á- samt skráningargjöldum. Yfirborgarfógetinn í Reykjavík, 14. nóv. 1963. Kr. Kristjánsson. f búð Höfum verið beðin að útvega 1—3ja herb. íbúð, helzt í Reykjavík, mætti vera i Kópavogi. — Upplýsingar í síma 18499. ÖRN CLAUSEN, hrl. GUÐRCN ERLENDSDÓTTIR, hdl. Bankastræti 12. Húsnæði við miðbæinn Húsnæði til sölu við Miðbæinn, hentugt fyrir skrif stofur, iðnað eða félagsheimili. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar. Aðalstræti 6. Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. ITALSKIR KULDASKÓR fyrir börn. StærSir 21—29. Laugavegi 116. Ódýrar ítalskar TÖFFLUR Laugavegi 116. Austurstræti 10. Nýtt úrval af KVENSKÓM Austurstræti 10. TIMPSON HERRASKÓR Austurstræti 10. KULDASKÓR Austurstræti 10. BÁTAR til sölu í Vestmannaeyjum: 14 tonna mjög ódýr eikarbátur 15 tonna bátur með Volvo- Penta 1962. 15 tonna árs gamall eikarbát- ur með 86—100 ha. Ford- Pairson vél 1962. Hagstæð lán. Útborgun varla melr en 100 þúsund. 17 tonna eikarbðtur með vél 1962. Verð og útborgun mjög í hófi. 22 tonna eikarbátur með G.M. Diesel vél í bezta standi. Ódýr með góðum kjörum og litilli útborgun, ef hægt er að tryggja eftir- stöðvar. 26 tonna eikarbátur með Kel- vin-vél 132 ha. Hið bezta skip. 37 tonna eikarbátur með Buda-vél frá 1958, allri end- urnýjaðri á árinu 1962 og 1963. Verði mjög stillt í hóf miðað við gæði og útborgrm lítil. 41 tonna eikarbátur með öll- um veiðarfærum til tog- veiða, dragnótaveiða, hum- ar- og netjaveiða. Báturinn með veiðarfærum fæst, ef samið er strax fyrir aðeins kr. 1.200.000,00. Þetta er ein- stakt tækifæri fyrir byrj- anda í útgerð. 73 tonna vestur-þýzkur stál- bátur 1956 með 240/260 ha. M.A.K. Diesel vél. Gang- hraði 10 mílur. Ljósavél Manniheim. Kelvin Hughs radar 1960, 48 málna, raf- magnsstýri, glussaspil o. s. frv. Allt í fyllsta standi. Vestmannaeyjabátum er við brugðið fyrir góða hirðu og meðferð. — Nú er hver síðast- ur að gera góð bátakaup fyrir vetrarvertíðina. J«n Hjaltason, hrl. Skrifstofa: Drífanda við Báru- stíg. Viðtalstími kl. 4.30—6 virka daga nema laugardaga kl. 11—12. Sími 847, Vest- mannaeyjum. Biloleigan AKLEIÐIH Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. SÍMI 14248 AKID JALF NÝJUM BlL ALM. BIFREIÐALEIGAN KLAPPAKSTÍC 40 Simi 13776 Biireiðaleigon BÍILINN Matum 4 S. 188113 ^ ZfcJPHYR 4 CONSUL „315“ ^ VOLKSWAGEN “jjj lANDROVER COMET SINGER ^ VOUGE ’63 BÍLLINN BlLALEIGA SIMI20800 V.W. • • • CITRÖEN SKODA...S A A B F A R K O S T U R AÐALSTRÆTI 8 Akið sjálf nýjum bíl Almenna bifreiðaleigan Hringbraut 106 - Simi KEFLAVIK h.t. 1513 LITLA bifreiða'.eigan Ingólfsstræti 11. — VW. 1500. Volkswagen — NSU-Pnns Sími 14970 Bílasalan Bíllinn Höfðatúni 2, Sölumaður Matthías hefur bílinn. — Sími 24540. BIFmLEIGA ZEPHYR 4 VOLKSWAGEN B.M.W. 700 SPORT M. Simi 37661 Leigjum bíla, akið sjálí s í m i 16676 BIFREIÐALEIGAN HVERFISGÖTU 82 - SÍMI Í6370 Bitreióaleiga Sýit Commer Lob jtvtion. BILAKJÖR Simi 13660. Akið sjálf ayjum bíi Almenna bifreiðaleigan h.f. Suðurgata 64. Sn 170 AKRANESI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.