Morgunblaðið - 15.11.1963, Síða 16

Morgunblaðið - 15.11.1963, Síða 16
16 MQRGUNBLAOIÐ Föstudagur 15. nóv. 1963 Ráðskona óskast að mötuneyti á Suðurnesjum frá næstu ára- mótum. Tilboð sendist á afgr. Mbl., merkt: „Ráðs- kona — 3247“. Loftpressa Tökum að okkur að fleyga og sprengja húsgrunna. Höfum menn. — Upplýsingar í síma 33544. Fulltrúi Staða fulltrúa hjá Verzlunarráði íslands er laus til umsóknar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og starfsferil, skulu sendar skrifstofu ráðsins Laufásvegi 36 fyrir 19. þ.m., merktar: „Verzlunarráð íslands“. HÚ5 - 5KIP FASTEIGNASALAN TJARNARGÖTU 14 Sími 23987. — Kvöldsími 14946. Höfum til sölu nokkrar íbúðir eftir þessari teikn- ingu. Húsið stendur á fegursta stað í Háaleitishverfi og seljast íbúðirnar tilbúnar undir tréverk og máln- ingu til afhendingar í júní næstkomandi. Sameign verður fullgerð, sér hitaveita fyrir hverja íbúð. Vandaður frágangur. Samkomuhús Til sölu samkomuhús í Vogunum ásamt öllum áhöldum. Húsið er vatnsklætt timburhús 220 ferm. Upplýsingar gefur: HÚSA- og SKIPASALAN Laugavegi 18. — III. hæð. Bátafélagið Björg heldur fund sunnudaginn 17. nóv. í Slysavarna- húsinu, Grandagarði, kl. 2 e.h. FUNDAREFNI: Félagsmál. Áríðandi að sem flestir mæti. Stjórnin. Vetrarkápur - Jerseykjólar Fjölbreytt úrval af vetrarkápum. Verð frá kr. 2300,- Með skinnum 2500,-Jerseykjólar tvískiftir 1050,- Enskir kjólar frá kr. 600,-. Dömubúðin Laufið. Austurstræti 1. 7/7 sölu Volkswagen ’63, góður bíll. Söluverð kr. 92 þús. Chevrolet ’58 Station, úrvals bíll. International ’59 vörubifreið með vökvastýri. Perkins Diesel vél. BÍLASALINN Vié Vitatórg Sími 12500 — 24088. 8íls & biivélasalan SELUR VÖRUBILA: Mercedes-Benz ’55, 5 tonn. Skandia Vabis ’6Ö, 8 tonn. Leyland ’53. Thems-Tradu '63, 7 tonm. Volvo ’55—’62, 5 og 7 tonn. FÓLKSBlLÁR: Taunus 12 M ’63, ekinn 6 þús. Opel Reckord ’55—’63. Fiat 1800 ’60. Mercedes-Benz ’55—*60. Chevrolet ’60 einkabíll, ekinn 40 þús. Taunus ’62, Station. Jeppar og Weapon. Bila & búvélasalan við Miklatorg. Sími 2-3136. Leður|)ynnivél Utið notuð, á borði með mótor og kúplingu. Varahlutir. — Til sýnis og sölu. Örninn, Spítalastíg 8. Sími 14661. Óska eftir atvinnu Miðaldra maður, er hefur matsveinsréttindi, óskar eftir einhverri innanhúss vinnu. — Margt gseti komið til greina. Svo sem húsvarzla eða dyra- varðarstarf o. fl. Uppl. í síma 10293 eftir kl. 5. HVÍTAR ÞÝZKAR PERLON SKYRTUR Verð aðeins kr. 339,00. Strauning óþörf. MARTEINI LAUGAVEG 31 Framtíðarafvinna Ungur og laghentur maður óskast til vinnu í garna hreinsunarstöð okkar að Skúlagötu 20. Efnilegur piltur, sem vildi kynna sér og læra þessa sérstöku starfsgrein, gæti tryggt sér örugga og vellaunaða framtíðaratvinnu. Þar sem mikilvægur þáttur vinn unnar fer fram í sérstökum vélum, er nauðsynlegt, að viðkomandi sé laghentur og viðbragðsfljótur. Námstími tiltölulega stuttur. Umsóknir sendist skrif stofu Sláturfélags Suðurlands, Skúlagötu 20, fyrir 25. þ.m. Sláturfélag Suðurlarsds Verzlunarhúsnœði • ‘ •»■> '.í, ■ .■ .‘.4 •■' Gott verzunarhúsnæði fyrir vefnaðarvöru og fata- verzlun hefi ég verið beðinn að útvega. —1 Tilb. er greini stærð húsnæðisins, legu og leigugjald pr. mánuð sendist í pósthólf 1236 fyrir 20. þ.m. Jón N- Sigurðsson, hrl. Verkstœðispláss Vantar 80—150 ferm. húsnæði undir bílasprautun, um næstu áramót. —- Upplýsingar í síma 11618. Fiskibótur óskcst til leigu Óskum að fá leigðan 60—70 tonna fiskibát í góðu ástandi, án veiðarfæra, Leigutími febrúar — mai 1964. Upplýsingar í síma 23950 Gunnlaugur Egils- son og 32573. — Sveinbjörn Einarsson. Límbönd (TAPE) áprentuð með firmanafni. Allar breiddir. Allir litir. STATÍV, slór og smá. KARL M. KARLSSON & CO. Melgerði 29. - Kópavogi. - Sími 41772. Dömur ! ítalskar peysur, ull og mohair Mohair treflar — Mohair herðasjöl Vatteraðar úlpur. — Vettlingar Hjá BÁRtl Austurstræti 14. Tilboð óskast í hálfa húseignina nr. 5 við Hávallagötu, þ.e. neðri hæðina, 4 herb. og eldhús. Hálfur kjallari fylgir. Eignarlóð. — Upplýsingar gefur: LÚÐVÍK GIZURARSON, hrl. Laugavegi 12. —■ Sími 14855. Tilboð óskast í efri hæð og ris húseignarinnar nr. 23 við Kvist- haga. Hæðin er 5h.erb.og eldhús, 3 herb. í risi. Sér inngangur, bílskúr og mjög fallegur garður. — Upplýsingar gefur: LÚÐVÍK GIZURARSON, hrl. Laugavegi 12. — Sími 14855.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.