Morgunblaðið - 17.11.1963, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.11.1963, Blaðsíða 8
8 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagur IV. nóv. 1963 KLÖBBURINN S i m i 35355 KLÚBBURINN Tízkusýning í kvöld á vegum verzlananna FELDUR og EYGLÓ Námsmeyjar úr Tízkuskóla Andreu sýna vetrartízkuna Hljómsveitir Magnúsar Péturssonar og Arna Scheving leika til kl. 1. KLÚBBURINN S / m i 35355 Söngkonan Mjöll Hólm og söngvarinn Colin Porter. BINGÓ - BINGÓ — BINGÓ Kvennanefnd Barðstrendingafélagsins heldur BINGÓKVÖLD í Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu) í kvöld kl. 9. Fjöldi ágætra vinninga: SJÓIMVARP Framhaldsbingö: HIJSGÖGN - SINDRASTÓLL Borðbúnaður og m. fl. — Dansað til kl. 1. Vorður - Heimdallur - Hvöt - Óðinn SPILAKV ÖLD halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík þriðjudaginn 19 nóv. n.k. kl. 20.30. DAGSKRÁ: 3. Spilaverðlaun afhent. 1. Spiluð félagsvist. 4. Dregið í happdrættinu. 2. Ávarp: Bragi Friðriksson, lögfr. 5. Kvikmynd. Sætamiðar afhentir á skrifstofu Sjálf stæSlsflokksins mánudaginn 18. nóv. kl. 5 — 6. Húsið opnað kl. 20.00. — Lokað kl. 20.30. I Fulltrúaráð Sjálfstœðisfélaganna í Reykjavík AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður haldinn n.k. mánudag 18. nóvember í Sjálfstæð- ishúsinu og hefst kl. 8.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Avarp: GUNNAR THORODDSEN, fjármalaráðherra Fulltrúar sýni skírteini við innganginn. STJÓRNIN. Jólaskór fyrir telpur og drengi Skóval Austurstræti 18 Eymundssonarkjallara. Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. Úfboð Hreppsnefnd Garðahrepps óskar eftir tilboðum í gatna- og holræsagerð ásamt lagningu vatnsæða í göturnar Blikanes, Hegranes og Æðarnes í Arnar- nesi, Garðahreppi. Hitaveita Arnarnes óskar samtímis eftir tilboði í hitaveitulagnir í göturnar Blikanes og Æðarnes. — Teikningar og útboðslýsingar verða afhentar á skrif- stofu Garðahrepps, Goðatúni 2, Garðahreppi, gegn 2000,00 króna skilatryggingu. Sveitarstjórinn í Garðahreppi. 16. nóvember 1963.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.