Morgunblaðið - 17.11.1963, Blaðsíða 14
14
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 17. nóv. 1963
Móðir okkar og tengdamóðir
MARIE MÚLLER f. BERTELSEN
lézt í Landakotsspítalanum laugardaginn 16. nóvember.
Leifur MiiIIer, Bima Miiller,
Kristinn Guðjónsson, Tonny Miiller,
Sigurjón Hallvarðsson, Gerd Hallvarðsson,
og barnabörn.
Konan mín og móðir
SIGRÍÐUR SVAVA ÁRNADÓTTIR
andaðist að heimili sínu Gnoðarvogi 68, hinn 15. nóv. sl.
Þorkell Ingvarsson,
Ámi Þorkelsson.
Maðurinn minn
ÁRNI MAGNÚSSON
Nýjabæ, Garðahverfi,
lézt að kvöldi hins 14. nóvember.
Jóhanna Jóhannsdóttir.
Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar og sonur
HARALDUR VALDIMARSSON
verkstjóri, Króki 4, Isafirði,
andaðist að Landakotsspítala aðfaranótt 15. nóv. —
Jarðarförin auglýst síðar.
Brynhildur Jónasdóttir og dætur,
Ingibjörg Felixdóttir.
Jarðarför eiginkonu minnar
INGILEIFAR METTU INGVADÓTTUR
fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 19. þ.m.
kl. 2 e.h.
Ágúst Indriðason.
Útför konu minnar
GUÐRÚNAR HANNESDÓTTUR
sem andaðist mánudaginn 11. þ.m. fer fram frá Dóm-
kirkjunni þriðjudaginn 19. þ.m. kl. 10:30 f.h.
Athöfninni verður útvarpað. Blóm vinsamlegast af-
þökkuð.
Páll Zóphóníasson.
Ji Útför systur minnar, tengdamóður og ömmu
GUÐNÝJAR HRÓBJARTSDÓTTUR
frá Þjótanda
fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn
20. nóvember kl. 10,30 f.h. Athöfninni verður útvarpað.
Jóhanna Hróbjartsdóttir, Ingileif Guðmundsdóttir,
Einar Ólafsson, Ásta Ólafsdóttir,
Sesselja Ólafsdóttir, Gunnar Ólafsson.
HÖGNI GUNNARSSON,
forstjóri,
sem lézt 7. nóv. sl., verður jarðsunginn mánudaginn 18.
nóv. n.k. kl. 10,30 f.h. frá Fossvogskirkju.
Athöfninni verður útvarpað.
Vandamenn.
Eiginmaður minn, j
KRISTJÁN SÓLMUNDSSON
Hverfisgötu 37,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn
19. nóvember kl. 1,30 e.h.
Svava Jónsdóttir.
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og margvíslega
aðstoð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður,
tengdaföður og afa
JÓNS JÓNSSONAR
frá Flagbjarnarholti
Sigríður Gestsdóttir,
börn, tengdaböm og barnaböm.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför
STEFÁNS ÁRNASONAR SCHEVING
Firði, Seyðisfirði.
Sigríður Haraldsdóttir,
Garðar St. Scheving,
Georg St. Scheving, Anna G. Hannesdóttir,
Árni St. Scheving, Ingibjörg Rafnsdóttir,
Halldóra J. Stefánsd. Karl Bóasson.
Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem auðsýndu
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför litla
drengsins míns
BJARNA KJARTANS KJARTANSSONAR
Alda Júlíusdóttir.
ÍTALSKIR
KULDASKÓR
fyrir böm. Stærðir 21—29.
Laugavegi 116.
Ódýrar ítalskar
TÖFFLUR
Laugavegi 116.
Austurstræti 10.
Nýtt úrval af
KVENSKÓM
Austurstræti 10.
TIMPSON
HERRASKÓR
Austurstræti 10.
KULDASKÓR
loðfóðraðir.
Austurstræti 10.
Öllum þeim, nær og fjær, sem sýndu mér vinarhug
með skeytum, heimsóknum og gjöfum á 60 ára afmæli
mínu, færi ég mínar innilegustu þakkir.
Bjami Bjarnason,
Breiðholti, Vestmannaeyjum.
Þakka hjartanlega heimsóknir, gjafir, skeyti og blóm
á 90 ára afmæli mínu 3. nóvember sL
Guð blessi ykkur ölL
Stefanía Jóhannsdóttir
frá Gegnishólaparti.
Börnum okkar, tengdabörnum og bamabörnum, svo
og öllum þeim mörgu frændum og vinum, sem glöddu
okkur með heimsóknum, blómum, gjöfum og heillaósk-
um í tilefni af 50 ára hjúskaparafmæli okkar þann 12.
þessa mánaðar, og með ástúð og vinarhug, gjörðu okk-
ur daginn ógleymanlegan, þökkum við hjartanlega og
biðjum guð að blessa ykkur og fjölskyldur ykkar.
Með vinarkveðju.
Guðrún og Hannes Elísson,
Breiðagerðisbarnaskóla.
Lokað
verður vegna jarðarfarar Högna Gunnarssonar
forstjóra mánudaginn 18. nóvember.
Keilir hf.
Nýtízkulegi hvíldarstóllinn
með eiginleika ruggustólsins
Stillanlegur með einu handtaki
I þá stöðu er yður hentar bezt
COMBI
Er framleiddur eingöngu of okkur
með einkaleyfi frá Stokke Fabrikker As Noregi
.Hefur ekki verið auglýstur óður
Vissara er að panta. COMBI
Útsölustaðir COMÐI
iímonlega fyrir jóf
Húsgagnaverzlun Laugavegi 36
Húsgagnaverzlun Auslurbœjar
Húsgagnaverzlun Marino Guðmundssonar
Vestmannaeyjum
ÖRHELLER Húsgagnaverzlun Laugavegi 36 Sími 13131