Morgunblaðið - 17.11.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.11.1963, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ 11 i Sunnudagur 17. nóv. 1963 Vinna óskast Reglusamur maður um þrítugt óskar eftir vinnu fyrir 1. feb. Stúdentsmenntun, góð þýzkukunnátta. Margt kemur til greina. — Upplýsingar í síma 20717 eftir kL 6 og um helgar. vörur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Heimakjör, Sólheimum Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarár porti mánudaginn 18. þ.m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd vamarliðseigna. Leikföng Nýkomið mikið úrval af ódýrum leikföngum, jóladúkum og gjafavörum. Davíð S. Jónsson & Co. hf. Þingholtsstræti 18. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar eða 1. des. Bókhalds- þekking æskileg. Upplýsingar í skrifstofu Víðis. Útboð Tilboð óskast í að byggja 13 hæða hús (69 íbúðir) við Austurbrún nr. 6 hér í borg. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora Vonar- stræti 8, gegn 3000.— króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. Veitingastofa Lítil veitingastofa til sölu. Tilboð óskast sent fyrir 20. þ.m. merkt: „3265“. Prentsmiðjueigendur og Prentsmiðjustjórar: Sérfræðingur frá Societa Nebiolo verður staddur á skrifstofu vorri mánudaginn 18. nóvember, kL 2 til 5, til viðtals og ráðlegginga um prentvélar og offset-vélar frá Societa Nebiolo. G. Helgason & IHelsted hf. Hafnarstræti 19. Höfum opnað vinnustofu fyrir rafkerfi bifreiða að Silfurtúni 11 (við Þakpappaverksmiðjuna í Silfur- túni) undir nafninu BÍLARAFMAGN sf. Munum leggja áherzlu á fljóta og góða afgreiðslu. Varahlutir fyrirliggjandi. — Vinsamlegast reynið viðskiptin. — (Símanúmer vort verður 5-1964). Virðingarfyllst, Ragnar og Sverrir Halldórssynir (Ólafssonar). Nýtt - Öskubakkar - Nýtt í»egar þér kaupið sjónvarpstæki, Radionette hefur hvorttveggja. þá gerið þér kröfur um góða Margar gerðir fyrirliggjandi, mynd og góðan hljóm. Fullkomin viðgerðarþjónusta. G. Helgason & Hfielsted hf. Rauðarárstíg 1 — Hafnarstræti 19. — Sími 11644. ÖSKUBAKKAR með líkönum af gömlum bíluni. Sérstæð og falleg tækifærisgjöf. — Verð kr. 195,00. Tómstundabúðin j Pósthólf 822. — Sími 24026. FÁLKINN kemur út á morgun KALLI KÚLA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.