Morgunblaðið - 03.01.1964, Qupperneq 12
MORGUNBLADIÐ
E»
1 Föstudagur 3. Jan. 1964
|HtrrcjiinWsi>l|r
Otgefandi: Hf. Arvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sígfús Jónsson.
Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur
Matthías Johannessen,
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Auglýsingar: Arm Garðar Kristinsson.
Útbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson.
Ritstjórn: Aðs.lstræti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
Askriftirgjald kr. 80.00 á mánuði innanlands.
1 lausasölu kr. 4.00 eintakih.
VERKEFNIN FRAM-
UNDAN
Fyrsta barn ársins til vinstri —'síðas'ta barn ársins til hægri.
&
Aramótabörnm
¥ áramótagrein, sem Bjarni
Benediktsson, forsætisráð-
herra, formaður Sjálfstæðis-
flokksins, ritaði hér í blaðið
á gamlársdag, vakti hann at-
hygli á því, að almennar kaup
hækkanir í landinu á sl. ári
hefðu orðið nær 30%. Taldi
forsætisráðherrann að jafnvel
þeir, sem mesta trú hafa á
ágæti viðreisnarstefnunnar og
þeim styrkleika, sem hún hef-
ur veitt íslenzku efnahagslífi,
hlytu að gera sér grein fyrir
því, að hér væru um að ræða
miklu meiri kauphækkanir
en nokkur von væri til að
undir yrði staðið án gagnráð-
stafana. En hann kvað enn
of snemmt að segja til um til
hverra úrræða vænlegast
væri að grípa. Auðsætt væri,
að hinar umsömdu kauphækk
anir hlytu að verka á verð
landbúnaðarvöru og annarrar
innlendrar framleiðslu, svo
og verzlunarálagningu. Allt
hlyti þetta að leiða til al-
mennra verðlagshækkana.
Forsætisráðherra kvað
flesta lýsa sig andvíga geng-
islækkun, en því miður hefðu
nú of fáir fengizt til þess að
láta sitt af mörkum til að
hætta gengislækkunarleikn-
um. Til ítrustu hlítar yrði þó
að vona að það tækist. „En þá
verða menn að sýna að þeir
vilji nokkuð á sig leggja til
að forðast ranglætið, sem inn
á við leiðir af krónulækkun og
álitshnekkinn, sem út á við
hlýtur að fylgja henni,“ sagði
Bjarni Benediktsson.
Forsætisráðherrann lagði
síðan áherzlu á það, að verk-
efnin framundan væru ærið
mörg og torleyst. Næstu mán-
uði yrði að nota til þess að
finna skynsamlegustu leiðina
og sem víðtækustu samkomu-
lagi yrði náð um. Ríkisvald-
ið eitt fengi hér ekki viðráðið
ef almenningur sýndi ekki
skilning á viðfangsefninu og
vilja til þess að leysa það.
★
Þetta er vissulega rétt og
satt. Allir hugsandi menn
verða nú að láta sér skiljast,
að þjóðin hefur sjálf í hendi
sér, hvort hún vill snúa við
af óheillabrautinni, stöðva
vöxt verðbólguijnar og
tryggja gengi krónunnar, eða
hvort hún vill vaða áfram út
í kviksyndi vaxandi jafnvæg-
isleysis og gengislækkunar.
Ríkisstjórnin hefur sagt
þjóðinni sannleikann um
ástand mála hennar um þessi
áramót af fullkominni hrein-
skilnL Hún gerði einnig til-
raun til þess að bæta veru-
lega kjör hinna lægst laun-
uðu án þess að stefna afkomu
útflutningsframleiðslunnar í
voða. En launþegasamtökin
vildu ekki fallast á þessa
lausn. Miklar kauphækkanir
hafa verið knúðar fram, einn-
ig til hinna hæstlaunuðu, án
nokkurs tillits til þess hvaða
afleiðingar sú ráðabreytni
gæti haft á allan hag og af-
komu þjóðarbúsins. Með
þessu atferli hefur grundvöll-
ur íslenzkrar krónu verið
stórlega veiktur og veruleg
hætta verið leidd yfir allan
almenning í landinu.
STRÍÐS-
YFIRLÝSINGIN
í BORGARNESI
Tlin harkalega beiting laun-
■*■■*■ þegasamtakanna gegn
efnahagslegu jafnvægi í þjóð
félaginu á árinu 1963 þarf
þó ekki að koma þjóðinni
mjög á óvart. Þegar komm-
únistaflokkurinn hafði gert
sér ljósan ósigur sinn í al-
þingiskosningunum á s.l.
sumri lý?ti formaður „Al-
þýðubandalagsins“, forseti
Alþýðusambandsins, Hanni-
bal Valdimarsson því yfir í
útvarpsávarpi, er hann flutti
frá Borgamesi, „að Alþýðu-
bandalagið boðaði stríð en
ekki frið“.
Margir töldu að þessi orð
hefðu verið mælt í fljótræði
og hugsunarleysi eins og þess
um flasfengna stjómmála-
manni hættir oft til. En svo
var þó ekki. Forsætisráðherra
vekur athygli á því í ára-
mótagrein sinni, að formað-
ur Alþýðubandalagsins árétt-
aði Borgamessyfirlýsingu
sína hinn 29. júní í Frjálsri
þjóð og komst þá þannig að
orði:
„Ég sagði því hreinskiln-
islega: Alþýðubandalagið
boðar stríð en ekki frið. Og
það var í engu fljótræði sagt,
heldur sem sjálfsagður hlut-
ur og að vel yfirlögðu ráði.“
Það er vissulega sorgleg
staðreynd, að maður eins og
formaður „Alþýðubandalags"
kommúnista skuli hafa að-
stöðu til þess að framfylgja
hreinum stríðsyfirlýsingum á
hendur efnahagskerfi þjóð-
félagsins. En þetta er þó
kjami þess sem gerzt hefur.
Hin 30% almenna kauphækk-
un á árinu 1963 var ekki fram
kvæmd til þess að bæta raun-
veruleg lífskjör almennings á
íslandi. Allir vissu fyrirfram,
SÍÐASTA barnið, sem fædd
ist á árinu í Reykjavík, svo
vitað sé, leit dagsins ljós um
11-leytið á gamlárslkvöld í
fæðingardeild Landsspítalans.
Var það dökkhært stúlkubarn
vóg, 3200 grömm og var 49
sentimetrar á lengd.
Telpan er dóttir Ingiibjarg-
ar Ingólfsdóttur og Gunndórs
Sigurðssonar, sendibílsstjóra.
Það er þriðja barn þeirra
hjóna, þau eiga fyrir 5 ára
telpu og dreng, sem er ný-
orðinn 2 ára.
MJÖG umfangsmikil leit hef-
ur verið gerð í þrjá sóiarhringa
að 68 ára gömium Kópavogsbúa,
Bárði Jónssyni, sem ekki hefur
sézt tii frá því daginn fyrir
gamlársdag. Leit hélt áfram s.I
nótt, en hafði ekki borið árang-
ur, þegar Mbl. frétti síðast til.
Bárður Jónsson, fór að heim-
an frá sér að Borgarholtsbraut
37A, Kópavogi, síðarihluta mánu
dagsins 30. desember. Sást síðast
til hans kl. 4.30 á Nýbýlavegi.
Síðan er ekkert vitað um ferð
einnig þeir sem hæstar gerðu
kröfumar, að þær hlytu að
hafa í för með sér nýja dýr-
tíðaröldu og hættu á fellingu
krónunnar.
íslendingar standa nú
frammi fyrir miklum vanda
á nýju ári. Sá vandi verður
ekki leystur á gmndvelli
stríðsyfirlýsingarinnar frá
Borgamesi. Þar verður allt
annað að koma til. Slíkar hót-
anir um hernaðaraðgerðir á
hendur þjóðfélaginu, og fram-
kvæmd þeirra eru glapræði
sem -þjóðin verður að for-
dæma og snúast gegn.
Sú litla lét sig engu skipta,
þó blaðamaður og ljósmynd-
ari Morgunblaðsins rifu það
upp úr hlýrri vöggunni og
stilltu henni upp í örmum
móður sinnar. Hún geispaði
og teygði úr öllum skönkum.
Hún var hárprúð í meira lagi
og rjóð og lítið eitt klóruð í
andlliti, og sýndi Ingibjörg
okkur stolt á svip, hve barnið
hafi fæðzt með langar neglur.
En stuttu eftir að kirkju-
klukkur og skipsflautur höfðu
fagnað nýju ári og allir lands-
ir Bárðar og ekkert vitað um
hvert hann ætlaði. Farið var að
spyrjast fyrir um hann siíðari
Shluta mánudagskvölds, þegar
hann kom ekki heim til sín.
Á gamlársdag var leitað til
Hjálparsveitar skáta í Hafnar-
firði og þeir beðnir að svipast
um eftir Bárði. Var strax hafin
leit og hefur svo verið stanz-
laust siðan.
1 gær hóf Hjálparsveit skóta
í Reykjavík einnig leit svo og
var fengin þyrla frá Keflavíkur-
BIRTIR i
ALÞJÓÐAMÁLUM
T ræðum þjóðaleiðtoga
■*• um þessi áramót kom
það víða fram, að nokkuð
bjartara væri nú yfir í al-
þjóðamálum en tmdanfarin
ár. 'Samningurinn um tak-
markað bann við tilraunum
með kjarnorkuvopn hefur
dregið nokkuð úr spennu og
tortryggni þjóða í milli. Gat-
ið á Berlínarmúrinn og heim-
sóknimar austur fyrir hann,
hafa einnig kveikt dálitla
ljósglætu og vonir um lausn
Þýzkalandsvandamálsins.
Margt bendir til þess að
menn kvatt gamla árið með
flugeldum og blysum, ók
sjúkrabíll að Fæðingarheimili
Reykjaví'kurborgar með verð-
andi móður. Hún ól barn sitt
stundarfjórðungi yfir tvö og
var það fyrsta barn ársins.
Fyrsti borgarinn á hinu ný- .
byrjaða ári var strákur, tæp-
lega 14 merkur að þyngd og
50 cm. á lengd. Foreldrar hans
eru hjónin Ingunn Þóra Jóns-
dóttir og Vilhjálmur Elías
Þórhallsson, verzlunarmaður í
Heimakjör. Ingunn kvaðst
hlakka til að fara heim með
strákinn og sýna hann dóttur
sinni, sem er þriggja ára
gömul, og veit ekki enn að
hún hefur nú eignazt Lítinn
leikfélaga og bróður.
flugvelli til að taka þátt í leit-
inni. En tveim tímum síðar varð
þyrlan að hætta leit vegna is-
ingar.
Leitað hefur verið á geysi-
stóru svæði, allar fjörur frá Hafn
arfiirði og upp í Gufunes, aust-
asta hluta Reykjavíkur, allan
Kópavog og svæðið suður af
Engidal og loks svæðið upp að
Helgafelli. Seint í gærkvöldi var
verið að leita við Hafravatn og
Framh. á bls. 14
þungamiðja ágreiningsefn-
anna í alþjóðamálum hafi
færzt til Asíu, þar sem vax-
andi ágreinings gætir milli
Kínverja annars vegar og
Indverja og Rússa hinsvegar.
Sovétstjómin er önnum kaf-
in við lausn innanlandsvanda
mála, svo sem skort á komi
og öðmm neyzluvamingi, og
mun þess vegna nokkru sátfc-
fúsari í umræðum um utan-
ríkismál. Það er þess vegna
skoðun margra, að á árinu
1964 kunni að verða áfram-
hald á viðleitni hinna vest-
rænu lýðræðisþjóða og Sovét
ríkjanna til þess að bæta
sambúð sína og ráða ágrein-
ings málum sínum til lykta.
Hijög umfangsmikil leif
að 68 ára gömlum manni