Morgunblaðið - 02.02.1964, Blaðsíða 4
4
MORGU N BLAÐIÐ
Sunnudagur 2. febrúar 1964
0
9
ANNAST SKATTA-
FRAMTÖL
elnstaklinga, félaga, bát?
Og tL — Sarrmingagerðír.
— Timi ettir samkomulagi
Friðrik Sigurbjörnsson
lögfræðingur, sími 16941
Fjölnísveg 2
Bflamálun * Gljábrennsla
Vönduð vinna. Merkúr h.f.
Hverfisgötu 103. — Sími
21240 og 11275.
Norsk hjón
með 1 barn óska eftir 3—4
h,erb. íbúð. Uppl. í síma
38349.
Rýmingarsala
— Svefnsófar nýir, vandað
ir, seljast með 1500,- kr.
afsiætti. Tízkuáklæði. Teak
— Gullfallegir svefnibekkir
1950,- Sófaverkstæðið
Grettisgötu 69. Sími 20676.
Sleðar
A nú aftur ódýru maga-
sleðana, aðeins 130 kr. stk.
Uppl. í síma 19431.
íbúð óskast
Starfsmaður í þýzíka sendi-
ráðinu óskar eftir að taka
á leigu bús eða stóra íbúð
(ca. 6 herbergi). Uppl. í
síma 19535/36.
Trésmiðir atbugið!
Mig vantar að láta smíða
eldhúsinnréttingu o- fl. inn
anhúss. Tilboð sendist inn-
an viku, merkt: „Skápar
— 9248“.
Myndarammalistar
fást í Mjóuhlið 16.
Húsgagnavinnustofa
Eggerts Jónssonar.
Til sölu
útsaumsvél (Singer) og
stofuskápur, Stigahlíð 2,
IV. hæð t. h.
Skrifstofuhúsnæði
ca. 40 ferm. við Miðbæinn
til leigu. Uppl. í síma
15723.
Hreinsun á mótatimbri
Tilboð óskast í að rífa
mótatimbur utan af hæð,
hreinsa það og skafa. Uppl.
í síma 22801 og 24977
(heima).
Maður um þrítugt
óskar eftir vinnu við ann-
aðhvort sendiferðabílaakst
ur eða þungavinnuvéla-
akstur. Er vanur. Tilboð
merkt: „Reglusemi - 9032“.
Matsveinn
Vanur, reglusamur mat-
sveinn óskar eftir bát,
helzt sem fyrst eða á
sumarvertíðina. Sími 22794
Húshjálp — Hlíðar
Kona óskast til heimilis-
starfa þrisvar til fimim
sinnum í viku. Uppl. í síma
15555.
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrar;. að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Hjá þér, Drottinn, leita ég
hælis, lát mig aldrei verða til
skammar.
(Sáim. 71,1).
f dag er sunnudagur 2. febrúar og
er það 33. dagur ársins 1964.
Eftir lifa þá 333 dagar.
Þetta er fyrsti sunnudagur í niu
vikna föstu.
Kyndilmessa.
Árdegisflæði kl. 8.23.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavikur. Simi 24361.
Vakt allan sólarhringinn.
STORKURINN sagði!
Storkurinn sagði með mestu
hægð, að sér fyndist það all-
merkileg frétt, em hann heyrði
í gær, að nú væri búið að hækka
þessa líkistunagia. sem sígarett-
ur nefnast og valda krabba-
meini.
Þetta kæmi svo sem ekkert
við sig, því að hann reykti ekki
svoleiðis og léti sér nægja pípu,
sem væri þó alltaf minna óholl.
En storkurinn bætti við. að sér
þætti undarlegast við fréttina, að
hækkuninni væri ætlað að renna
til íþróttastarfserrii í landinu. Og
svo sagði hann um leið og hann
kvaddi á letinni:
Mens sama in corpore samo-
Armar er mitt móðurmál
egyptska, og það hef ég eftir
H. C. Andersen.
Næturvörður 1.—7. febr. er í
Vesturbæjarapóteki- Sími 22290
Helgidagavörður í Apóteki Aust-
urbæjar sími 19270.
Nætur- og heigidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í febrúar-
mánuði 1964: Frá kl. 17—13:
31- jan — 1. febr. Jósef Ólafsson,
1.—3. Kristján Jóhannesson (sd),
3.—4. Ólafur Einarsson, 4.—5.
Eiríkur Björnsson, 5.—6- Bragi
Guðmundsson, 6.—7. Jósef Ólafs-
son, 7.—8. Kristján Jóhannesson.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl.
1-4 e.h. Simi 40101.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Neyðariæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Holtsapótek, Garðsapótok og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema iaugar-
daga frá kl. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
RMR—5—2—20—V S—FH—HV.
100 Danskar kr.... 621.22 622.82
n GIMLI 5964237 — Frl.
I.O.O.F. 10 = 145238*4 = 9 UI.
Orð lifsins svara i sima 10000.
SINFONÍAN
Fyrra starfsmisseri Sinfóníu-
hljómsveitar íslands lauk með
tónleikunum 24. jan. Þeir, sem
ætla að endurnýja áskriftarskír-
teini sín verða að gera það í síð-
asta lagi á mánudag. Endurnýj-
un fer fram í afgreiðslu Ríkis-
útvarpsins.
Sunnudagsskrítlan
Hr. læknir, ég er svo langt
niðri að ég gæti svipt mig lífinu.
Kæri vinur, sagði læknirinn.
Hafið engar áhyggjur- Látið mig
um það.
Messur í dag
Biblíudagur
Messur i dag voru auglýstar í dag-
bók í gær. Sérstök athygli er vakin
á hinum almenna Biblíudegi. og
í kirkju landsins fer fram fjársöfn-
un til félagsins á þessum degi.
18. þ.m. voru gefin saman í
hjónaband í Dómkirkjunni af sr.
Hjalta Guðmundssyni Gyða
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni í Árbæjarkirkju ung
frú Guðný Halldóra Jónsdóttir
og Stefán Baldur Gíslason.
í gær voru gefin saman í
hjónaband af séra Sigurjóni Þ.
Árnasyni ungfrú Jóhanna Cron-
in verzlunarmær og Reynir
Bergmann sjómaður, Sundlauga
veg 16.
í gær Þann 1. febrúar voru
gefin saman í hjónaband af séra
Sigurjóni Þ. Árnasyni ungfrú
Jóhanna Cronin verzlunarmær,
og Reynir Bergmann sjómaður
Heimili þeirra verður á Sund-
laugarveg 16.
í gær voru gefin saman í
hjónaband af séra Jakobi Jóns-
syni ungfrú Anna Lóa Marinós-
dóttir og Pálmi Sigurðsson.
Heimili þeirra verður að Segul-
hæðum við Rafstöðina við Elliða-
ár.
Georgsdóttir, Háteigsveg 15 og
og Robert L. Mc Farland raf-
magnsverkfræðingur. Ljósmynd
Stj ör nu 1 j ósmy ndir.
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband í Árbæjarkirkju af
séra Bjarna Sigurðssyni ungfrú
Laila Andrésson og Styrkátr
Stefánsson.
70 ára í dag Erlendur Jónsson,
Vesturgötu 7, Keflavík. Hann
verður að heiman í dag.
70 ára verður mánudaginn 3.
febrúar Jón Guðbrandsson, Faxa-
braut 15, Keflavík
50 ára varð í gær Jóhanna Þor
steinsdóttir, Kirkjuvegi 45 Kefla-
vík.
Jón J- Skúlason fyrrum bóndi
á Söndum í Miðfirði er 80 ára
í dag. Hann dvelst nú á sjúkra-
húsi í Reykjavík.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Helga Óskars-
dóttir, Ytri-Njarðvík og Ásgeir
Ólafsson, Innri-Njarðvík.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína, ungfrú Adilka Hor-
warth, frá Ungverjalandi, búsett
í Ytri-Njarðvík og RudoLf Ólafs-
son, Innri-Njarðvík.
GAMALT og con
Gymbill mælti
og grét við stekkinn:
,Nú er hún móðir mín
mjólkuð heima,
Því ber ég svangan
um sumar langan
munn minn og maga
í mosaþúfu.“
Gymbill eftir götu rann,
hvergi sína móður fann,
þá jarmaði hann.
GETTU MU!
Dagbókin efnir nú til getraunar meðal lesenda sinna um þessa mynd. Hún er tekin af ljós-
myndara Mbl. Ól-. K.M. um daginn, þegar hanr. brá sér austur fyrir fjall.
MymSin er tekin af stað, sem þið hafið flest ekið fram hjá og mörg stanzað hjá.
Hvaða staður er þetta?
Lausnirnar sendist dagbókinni innan hálfs manaðar. Sjáifsagt yerða verfflaunin einhyer faileg
lituff Ijósniynd af fallegum staff á íslandi, og það er Þú alltaf einhvers virffi aff eiga þá hluti,
sem minna á þá gleðilegu staffreynd: HVER Á SÍfR FEGRA FÖÐURLAND. x