Morgunblaðið - 02.02.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.02.1964, Blaðsíða 9
Sunnudagur 2. febrúar 1964 MQRGUNBLADIO r II. Viðhorf Kristjáns Albertssonar til sjálfstæðisbaráttunnar Viðhorf Kristjáns Albertssonar til þj óðfrelsisbaráttu íslendinga er einfalt og auðskilið: íslending- ar eiga bágt. Þeir eru fátækir, það gerir erfið náttúra landsins og þeirra sjálfra. Þeir eru fram- takslausir, drykkfelldir ónytjung Dr. Valtýr Guðmundsson. X ar, í rauninni aumingjar. Þeir eru með hávaðasaman gorgeir og lifa í rómantík liðinna alda. Þeir eru sínir eigin óvinir. í stjórn- málum eru þeir ráðlausir, sundur þykkir og fullir af óvitaskap. — Danska stjórnin vill þeim vel, sér staklega konungarnir. En hvað getur hún gert? Hún vill varð- veita einingu danska ríkisins, og hver getur ekki skilið það? Og hvernig á hún að hjálpa íslend- ingum, sem vantar allt framtak? Hér er ýmislegt á ferðinni, sem ég mun koma að smám sam- an. Þar sem stjórnmálaskilningur K. A. er mjög lítill, að minu áliti, er nauðsynlegt að byrja sem næst byrjuninni. Stjórnmálaviðskipti milli þjóða og ríkja eru ekki spurning um góða menn og vonda, þótt spurningin um gott og illt sé þar líka, eins og alls- staðar þar sem menn eru á ferð í lífinu. Það er um að ræða við- skipti heilda, mannfélaga, þjóða, ríkja. Þegar einstaklingurinn seg- ir já við heilbrigðri ósk annars manns, gerir hann gott. Hann er góður. En segi hann já í nafni heillar þjóðar, eða jafnvel að- eins lítillar klíku, án þess þjóðin eða klíkan játi, gerir hann illt. Hann villir um hið sanna fyrir þeim sem kom með óskina. „Góð- mennskan" er þá illmennska. íslendingum hefir án efa oft sést yfir það, að danska stjórnin var tíðum lítið betri Dönum en íslendingum, og að danska þjóðin vill íslendingum áreiðanlega langtum betur en danska stjórn- in. Enda kom þetta greinilega 1 ljós eftir að þingræði komst á í Danmörku. Þá fyrst fór að rofa til. Sem stjórnmálasaga er bókin því miður allt of litiis virði, einit- um fyrra bindið. Höfundurinn virðist ekki gera sér grein fyrir því að hann rangtúlkar viðhorf þjóðarinnar og þar með störf og baráttu íslenzku stjórnmálafor- ingjanna. Viðhorf, tilfinningar og skoðanir íslenzku þjóðarinnar koma margsinnis skýrt og greini- lega í Ijós í skrifum, á mannfund- um og á alþingi. Einkum er af- staðan skýr frá 1865 fram að Valtýskunni. Hins vegar gera ís- lendingar oft samþykktir, sem á engan hátt eru réttar túlkanir á grundvallarviðhorfinu: þjóðin vildi frelsi og sjálfstæði. Heldur eru langtum linari samþykktir gerðar, oftast með skýru fororði um það, að þetta sé gert til þess »ð þóknast (dönsku) stjórninni. Alþingi samþykkir aftur og aftur hluti sem þingmennirnir eru flestir ef ekki aliir á móti, í því skyni a» fá stjórnina til þess að fallast á eitthvert hjartans mál þeirra i leiðinni, eða hreinlega til þess að fá umræðugrundvöll við stjórnina. Tugir binda alþing- istíðinda, svo og blöðin, bera óvefengjanlegt vitni um þetta ástand. En aðferð K. A. er þessi: hann gerir sér hægt um hönd og túlkar slíkar samþykktir Islend- inga sem skoðanir og óskir, sem vilja og stefnu íslenzku þjóðar- innar í sjálfstæðismálinu. Þessi aðferð falsar söguna. Þegar svo þjóðin er kölluð til dyranna, og kemur eins og hún er klædd, verður K. A. fyrir miklvim von- brigðum. Danska stjórnin birtir auglýs- ingar á þá leið að þó íslendingar samþykki breytingar á stjórnar- skránni muni hún hafa þær sam- þykktir að engu. „Engin von er til að stjórnin láti undan“, segir K. A. (I, 130). íslendingar halda áfram að gera samþykktir utan þings og innan um stjórnar- skrána. Stjórnin neitar og neitar. En íslendingar berja hofðinu við steininn — ár eftir ár, áratug eft- ir áratug. — Nú myndu margir höfundar, aðrir en K. A., spyrja sem svo: Hvaða áhrif hafði þessi reynsla á íslendinga og hugsun- arhátt þeirra? K. A. virðist helzt halda að 1908 hafi íslendingar verið pólitískir hvítvoðungar, þegar þeir í raun og veru voru sárir og beizkir af langvinnu von- litlu stríði gegn erlendri yfir- drottnun, sem veitt hafði þeim óskemmtilega reynslu. Þeir vildu eitthvað undirstöðumeira en fög- ur orð heflaðra manna. í meira en hálfa öld höfðu þeir fengið fátt annað en nei, og margvís- lega auðmýkingu í við'bót. „Eng in von var til að stjórnin léti und an........“ (I. 130—139). Hvergi finnst í bókum K. A. nein at- hugasemd á þá leið, að orð dönsku stjórnarinnar, skuli ekki takast sem endanleg. Honum virðist afstaða dönsku stjórnar- innar sjálfgefin og sjálfsögð. Valtýr Við skulum færa okkur fram í tímann. Samúð K. A. er öll með Heimastjórnarmönnum, gegn Valtýiingum. Þetta litar alla frá- sögnina af atburðum þess tíma. Þeim mun merkilegri er augljós skortur hans á samúð með B. Sv. En hér sjáum við lykilinn að viðhorfi K. A.: tilfinningar hans eru með Dönum. Kætur tilfinn- inga hans gagnvart H. H. virðast vera þær, að föðurafi og föður- amma H. H. eru bæði dönsk og öll framkoma H. H. gagnvart Dönum vingjarnleg. Hannes Haf- stein er sem ungur maður alls ekki með stefnu B. Sv., heldur yrkir skop um þess háttar menn, og það á sjálfum Þingvöllum. Hann skrifar móður sinni um humbugsandann heima, dagblöð- in og föðurlandssjálfshólið. Hann talar gegn B. Sv. á Þingvalla- fundinum 1888 og virðist þá aðal andstæðingur hans. Er allur með landshöfðingja. Hann greiðir einn atkvæði gegn viljayfirlýs- ingu fundarins og fær landritara- stöðu hjá landshöfðingjanum strax árið eftir. En hann átti eftir að þroskast og læra og hann hafði hálfan annan áratug til 'tefnu. Fátt sýnir átakanlegar pólitískt reynsluleyst íslendinga eins og atburðirnir fyrrihluta ágústmán aðar 1901, þegar Valtýingar berja í gegn frumvarp sdtt, aug- ljóslega gegn eigin sannfæringu. En má K.A. reiða eins hátt til höggs og hann gerir? Valtýingar þora ekki að treysta því að hin nýja stjórn í Danmörku muni til viðtals um mál, sem engin dönsk stjórn hafði nokkuirntáma verið til viðtals um. En hvað gerðist 1908. aðeins 7 árum seinna? Þá þorðu Heimastjórnar- menn ekki heldur að taka í mál neinar breytingar á Uppkast- inu, og höfðu þó þeirra menn almennari reynslu af viðræðum við dönsku stjórnmálaforingj- ana en veslings Valtýingamir, «em að bessu leytá voru heima- linvar. nema Valtýr. Það er enginn háskóli á fs- landi, enginn prófessor í sá'l- fræði. Af brjóstviti sínu einu saman vita þingmeiui Valtýinga að þegair vinstrimennimir séu loksáns komnir til valda eftir margra áratuga harðvituga bar- áttu, þá hljóti þeir ólimir að vilja halda fast við stefnu fyr- rennana sinna, breyta sem minnstu, a.m.k. að því er varð- ar Island. Enn einu sir.ni er reynsluleysið óvinurinn. K.A. kallar Valtý „litinn valda braskara“. Þetta er óverðug nafn gift. Við sem erum svo vel sett að vera vitur núna eftir á, get- um öll sagt að það hefði verið stórlega misráðið að flytja vís- inn að innlendri stjórn út úr landi iu, eins og Va.ltýr vildi (fallast á). En ekki finnst mér hægt þa.r fyrir að kalla Valtý lítinn. Þvert á móti: hann gnæfir hátt í hæíileikafátæktinni, mennt unarleysinu, reynsluleysinu já allsleysinu á sviði hagnýtu mál- anna. Það er enginn vafi að hann plægði þann akur sem verið afstaða H. H. til stjórnar- skrármálsins, og að hann situr í fyrsta sinn á alþingi 1901, þá er svona dórmur ems og hann er settur fram .móðgun við les- Björn Jónsson. Hinn 27. desember s.l. birti Tíminn alllangan kafla úr ræðu eftir Björn Jónsson er hann hélt 1908. Ræðan er með allt öðrum andann. Allir* alþingismennirmr blæ en hinar sundurlausu tilvitn (jafvel Valtýr annað veifið) anir K.Á. Hún ber með sér að voru fylgandi innlendri stjórn. það er ekki hann sem hefst handa um að æsr upp fólkið: hann beygir sig fyrir vilja þess. Hann skrifar eins og fólkið vill heyra, þegar hann hefir sann- færst um hvað það sé. Því fer hann alltaf hægt af stnð. Það lak- Allir höfðu barizt fyrir henni í einu eða öðru formi, flestir ára- tugum saman. nema nýir Valtý- ingar og Hannes Hafstein. Sig- urinn 1901 má vissulega kalla sigur Heimastjórnarflokksins, í þessari þröngu merkingu. En það . asta sem segja má um tilvitnan- er hlægilegt að heimfæra sigur- ir K.A. í bréf B.J. er að þær sýni inn í einni setningu og þá á önnum kafinn ákafamann, sem hinn síðtilkomna foringja, þótt brýzt um sem fyrirliði umkorhu- bar mikinn ávöxt næstu tvo j ágætur sé. Sjálfur segir hann: | lítils fólks, fátæks fólks, með ris- áratugma, en sennilega varð sá 1 ..Mér dettur ekki í hug að til- j lágar hugmyndir. Þær sýna að ávöxtu minni en ef hann hefði j einka mér neinn heiður fyrir ' dægurþrasið smækkar Bjorn. Til ráðið meiru eftir að stjórnin sendiför mína. Atvikin ollu þvi finningarnar hlaupa með hann í að ég várð fyrir því kjörj — 1 gönur. Hann er góður gáfaður, einhver varð að fara.“ Hann tal- ! duglegur og heiðarlegur maður, ar um „flokksbræður mina er þrátt fyrir ýkjur sínar. Vér sjá- sendu mig. — erindi sem mér ; um áhugamál hans: frelsi, sjálf- var í hendur falið.“ Heima- ' stæði og framfarir fyrir þjóðina. stjórnarmenn höfðu ætlað að , Trú og bindindi boðar hann á tím senda Klemens Jónsson, en hann um drykkjuskapar og vaxandi átti ekki heimangengt vegna trúleysis. Örlögin draga þennan veikinda konu sinnar. alvörugefna tilfinningamann út í Þegar Þjóðólfur fer að leysa ' stjórnmálabaráttu með þjóð sem frá skjóðunni, íslendingar eigi vantar alla reynslu af pr.entfrelsi að fá alinnlenda stjórn, komast og áróðri, fjöldasamtöílcuin og Valtýingar í bobba. En þeir t stjórnmálastarfsemi. Hann er rétta við og sýna sig að vera fyrst og fremst góður maður með var flutt inn í landið. ísland var fátækt að mönnum með hæfi.leika á hans sviði. Og það er hluti af óhamingju ís- lands, að Valtýr skyldi ekki fá þá aðstöðu sem bonum réttilega bar til þess að hrinda fram marg víslegum á'hugamálum sinum. Það hefði verið eðlilegt og með öliu heilbrigt að Hannes og Valtýr hefðu skipst á að fara með völd í byrjun þessarar aldar. Margir sem staðið hafa Valtý langt að baki hafa farið með ráðherravald á Islandi. K. A. skrifar rétt eins og Valtýr sé eitthvert einkamál. En hann var það sannarlega ekki. Miðalda- líf íslendinga í upphafi 20. ald- mikla nútímamenn. Þjóðviljinn skrifar: ráðgjafinn „verður skrif aður til heimilis í Reykjavik“. ísafold telur ekkert unnið við „líkamlega návist ráðgjafans“. siðrænt viðhorf til liífsins. Sr. Ólafur Ólafsson. Það er erfitt að þekkja aftur suma forystumenn þjóðarinnar væntan sannleika, svona á milli- skyrtunni, óþveginn og órakað- an. Benedikt Sveinsson, sýslumaður. arinnar var orðið mönnum óþol- andi. Hér varð eitthvað að ske, hvað sem það kostaði. Það er þetta viðhorf sem ber Valtýsk- una uppi. Ófarir Valtýs voru Isafold. Stjórnin gerir það að á það að þjóðin yrði gjaldþrota. skilyrði fyrir staðfestingu að Og af danskri verzlunareinokun hafði hann fengið meira en nóg. Hann vildi augljóslega hætta við Þetta minnir hreint ekki lítið á t þegar þeir stiga fram á spjöldum skrifin um efnahagsmálin und- k.A. Séra Ólafur Ólafsson er þar anfarin ár. Það er augljóst mál heldur hjákátlegur. Það má að það þarf stáltaugar til þess ^ gamt með fullri vissu segja að að horfa framan í nýjan og ó- hann er einn af mestu merkis- mönnum þjóðarinnar um alda- mótin. í málum sem aðrir máttu ekki vera að að sinna, eða töldu K. A. skopast að því að 1902 sér ekki samboðin, var hann þafcka Valtýingar sér heima- i brennandi í andanum. Hann stjórnina væntanlegu. En viljum j reyndi að vekja áhuga manna á við líta h'leypidómalaust á málið, j félagsmálum Hann flufcti fyrir- þá verðum við að viðurkenna | lestra og skrifaði um menntun, að það er mikið satt í þessu. í uppeldi, kvenfrelsi, bindindi og hjarta sínu vildu þeir allir fleira. Hann var hinsvegar ekki heimastjórn nema Valtýr, og j vísindamaður og kunni ekki hann þó stundum. Og Heima- glögga grein á þeim mun sem er stjórnarmennirnir höfðu líka á fréttaþræði og þráðlausri firð- verið reiðubúnir að fallast á ráð ritun, né hvernig þessar tvær að- gjafa í Höfn, ef annar yrði í ferðir myndu þróast með tíman- Reykjavík. Tæpum mánuðu eftir ( um. Hugmyndir þessar hafa kosningar (1902) birtist stjórnar- varla verið skýrari en þegar skrárfrumvarp Albertis og er . Hannes Hafstein var að tala um því sem næst samhljóða frum- | steinolíuhreyfivélarnar. Ólafur varpi alþingis (Valtýinga), með ( var heldur ekki dómbær á þróun þeirri breytinu, ag ákveðið er, . efnahagsmála og fjármála. Virð- að stjónarráð íslands skuli flytj- j ist, ef satt skal segja, hafa haft ast ti-1 Reykjavíkur. Öll blöð meiri áhuga á öðru en peninga- því miður ekki ófarir Valtýs , fagna frumvarpinu, ekki sízt málum. Þó vildi hann ekki hætta eins. Banka hans var bjargað með naumindum. — En efcki er nokkur vafi á því að sumt glat- aðist alveg. Hlutdrægni K. A. kemur mjög greinlega í ljós í þvi sem hann segir um íslands banka. Það eru Valtýingar sem knýja framvarpið í gegn. Og um Landsbanka þess tíma er það að segja að hann var nánast spari- sjóður, og í öllufallí ekki þjóð- banki. Mistök Valtýs urðu til þess að þjóðin fékk ekki hinn hagsýna framkvæmdamann Val- tý og með honum danskt fram- tak, heldur skáldið Hannes Haf- stein. Mat K. A. á Valtý bendir til þess að mælistikan sé þessi: mynd ég greiðá þessum stjórn- máilaforingj atkvæði eða ekki? Ef svarið er já, þá er hann góður. Annars getur hann átt þag á hættu að heita „lítill valda- braskari“. Stundum finnst mér Valtýr vera líkastur prakkara, sem fer að pilla steina utan úr grjót- garði til þess að bæta ofan á garðinn. f stað þess að hækka hrynur garðurinn yfir hann. Á bak við hann stóðu Danir og danskar fyrirætlanir, en mér virðist hann muni hafa verið maður aligjörlega fær um að standa á eigin fótum. Stundum verkar oflofið um H. H. næstum sem háð. Þegar konungur og stjórn í Danmörku hafa ákveðið að gefa islenzku þjóðinni kost á innlendri stjórn 1901, segir K. A. stutt og lag- gott: Hannes Hafstein hefir unnið aJgeran sigur. — Þegar þess er gætt, hver hafði áður frumvarpið verði samiþykkt ó breytt. Valtýingar kjósa andstæðinga sína í forsetastóla á alþingi 1901, til þess að svipta þá atkvæðum, qg ná sjálfir þannig yfirhöndinni. Þau firn hafa náttúrlega ekki gerzt síðan, að þingmenn bralli það að gera samtök um að ráða málum þjóðarinnar verandi raun verulega í minnihluta. Nei, og aftur nei, og aftur nei, verður maður að endurtaka eins og draugarnir, og með K. A„ auð- vitað ekki. Eða hafa þau gerzt? Nú getum við gert samanburð á foringjunum Benedikt Sveins- syni, Valtý og Hannesi. Valtýr og Hannes byggja á afstöðu dönsku stjórnarinnar og orðum danskra ráðherra. Þeir vilja miða við vilja dönsku stjórnarinnar — hvað fáanlegt sé hverju sinni. Þeir bíða ósigur að lokum — báðir. ósigurinn stafar af röngu mati þeirra sem stjórnmálafor- inigja. Gæfumunur þeirra stafar aftur á móti af misgóðri mann- þefckingu og missterkri trú á,- , .. , þjóðinni. Benedikt grundvallar Þ^m hefur senmlega fundizt ems Einar Benediktsson. Valtýskuna 1901, og hefði allt far ið gæfulegar hjá Valtýingum ef þeir hefðu tekið ráð hans. En allt sitt á íslenzkv þjóðinni. Hann virðist ekki einu sinni tala við Danina, sem hefði þó þurft að gera. Gengisleysi hans stafar samt fyrst og fremst af veik- leika þjóðarinnar. Laun eins em- bættismanns eru rök á alþingi með eða móti — ákveðinni lausn á stjórnarskrármálinu, með eða móti innlendri stjórn. En hans stefna sigrar. Eftir því sem þjóð- inni vex fiskur um hrygg, eftir því eflist stefna hans. Hún hefrr sigrað gersamlega og K.A., að hann væri ekki nógu veraldlegur raunsæismaður. Einar Benediktsson. Einar Benediktsson er enn ann ar sem fær fyrir ferðina hjá K.A. Hann er sá íslendangur sem við vitum öruigglega að einn lyfti andlegum sjóndeildarhring ís- lendinga það ríflega, að síðari tíma menn mega teljast fullgild- ir, ef þeir geta hlaðið í skörðin. Á spjökhim K.A. tekur hann sig Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.