Morgunblaðið - 02.02.1964, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLADID
Sunnudagur 4 febrúar 1964
EITT HELZTA umræðuefni
manna þessa dagana fyrir ut-
an skákmótið í Lidó auðvitað,
eru vetrar-olympíuleikamir í
Innsbruck. Þar berjast menn
lífshættulegri baráttu um silf
ur og gull, svo sem annars
staðar í heiminum, — og sig
urvegurunum er fagnað sem
þjóðhetjum.
1 Innsbruck er saman kom-
inn mikill fjöldi frægra fyrir
manna og konunglegra gesta,
— auk tugþúsunda venjuiegra
áhorfenda og á annað þúsund
keppenda. Þar eru til dæmis
prinsar og prinsessur, að
minnsta kosti einn keisari,
keisarafrú, drottning og
drottningarmaður. Þeir, sem
að undirbúningi og skipulagi
hafa unnið, hafa orðið að leysa
margvisleg vandamál vegna
komu þessara tiginbornu
gesta. ÞeSs verður að gæta»
að hverjum sé sýnd sú at-
menn, Frakki, Tékki og
Grikki meiddust svo, að þeir
gátu ekki keppt.
Bandarísku keppendurnir
staðhæfðu, að brautin væri
mjög góð og gæti álls ekki
talizt lífshættuleg. Hinsvegar
gerði hún miklar kröfur til
leikni keppendanna. Sumir
viðhöfðu þau orð að brautin
væri „stórkostleg en mjög erf-
ið“ og aðrir, að hún væri
hættulaus þeim, sem.á annað
borð gætu talizt til hinna
beztu keppenda. í því sam-
bandi kvaðst Hans Senger
vona, að slys þessi yrðu að
minnsta kosti tii þess, að í
framtíðinni yrði haldin undan
keppni í bruni, því sýnilegt
væri, að skráðir keppendur
réðu alls ekki við svo erfiða
braut. Væri öllu meiri ástæða
til undankeppni í bruni en í
svigi, að hans áliti.
E'nn hinna mörgu tignu gesta í Innsbruck, — Farah Diba, keisarafrú í íran.
í leikunum í Innsbruck taka
þátt 1380 keppendur frá 37
þjóðum. Fjölmennustu liðin
eru frá Bandaríkjunum, 109
kepþendur; Þýzkalandi, 104
keppendur; Austurríki, 96
sinn, heldur sem kona manns
lns sins, — Bernards pnns,
drottningarmannsins í Hol-
landi, — en hann á sæti í yfir
stjórn Olympíuráðsins. Keisar
sem formaður Olympíunefnd
ar írans. Hvorum skyldi nú
meiri sóma sýna? .
Á hinn bóginn hafa þessir
aðilar blessað Harald, krón-
prins Noregs, í hjarta sínu.
Af honum þarf engar áhyggj
ur að hafa, hann er meðal
keppenda lands.síns og er sagð
ur hæstánægður með að.losna
við allt konunglegt umstang
og stúss. Sama er að segja
um Aga Khan, sem keppir
í liði írans. Hann hefur nú
lýst því yfir, að hann muni
leggja niður skíðaiðkanir, að
olympíuleikunum loknum. Á-
stæðan er sú, að litlu munaði,
að hann yrði fyrir stórslysi
við æfingar rétt áður en leik
arnir hófust.
Við það tækifæri lýsti þjáií
ari hans, Austurríkismaður-,
inn Hans Senger, því yíir, að
brunbrautin væri á köfium
stórhættuleg. Hafa orðið
nokkrar deilur um brautjna,
eftir að Ástralíumaðurinn
Ross Milne slasaðist til ólífis
við æfingar þar og a.m.k. þrír
• WWl4JWÍ5ÍÍWS555MW! fflBSSSJ® 9 v » '"r •f'"rrr 'mr% t '/JHMflOWHSC'?!- *
Reyndar er þessi mynd ekki frá Innsbruck, heldur frá Adel-
boden í Sviss. Þar halda Soraya, fyrrverandi keisarafrá í ír-
an og kvikmyndaleikarinn Maximilian Schell sína einka-
Olympíuleika.
Aga Khan að æfingu skömmu áður en leikarnir hófust. Rétt
eftir að þessi mynd var tekin mátti litlu muna að hann ræk-
ist með ofsa hraða á tré.
hygli, umönnun og virðing,
sem staða hans og stétt krefst.
Það er heldur ekki sama
hvernig, eða í hverjum til-
gangi gestirnir eru tii Inns-
bruck komnir. Það olli til
dæmis allmiklum heilabrot-
um, að Júlíana Hollands-
drottning kom þangað ekki
sem Hollandsdrottning í þetta
inn í íran kom þangað ásamt
frú sinni, Farah Diba, og fjöru
tíu manna fylgdarliði, lífvörð
um og þjónustumönnum og
hefur austurríska lögreglan
haft i mörg horn að líta vegria
dvalar þeirra. Jafnframt olli
það stjórnendum leikanna
heilabrotum, að bróðir keis-
arans er einnig í Innsbruck,
m ER BARIZT UM SILFUR 00 GULL