Morgunblaðið - 02.02.1964, Blaðsíða 29
Sunnudagur 2. febrúar 1964
MORSUNBLAÐIÐ
29
Tungutalsgáf an
nefnist erindi sem Svein B. Johanson flytur í Að-
ventkirkj unni í dag, sunnudaginn 2. febrúar kl. 5
e.h. — Fjölbreyttur söng-
ur undir stjórn
Jóns H. Jónssonar.
Allir velkomnir.
IMauðungaruppboð
sem auglýst var í 127., 129. og 131. tbl. Lögbirt-
ingablaðsins 1963 á v.s. Skýjaborg RE 71, eign hf.
Kjöls, fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands
o.fl. við skipið, þar sem það er á Reykjavíkurhöfn
þriðjudaginn 4. febrúar 1964, kl. 2,30 e.h.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Skrifstofustúlka
oskast
nú þegar. Þarf að vera vön vélritun. — Hátt kaup.
Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Vélritun —
9132“.
Skrifstofustúlka
óskast sem fyrst, hálfan eða allan daginn. Þarf að
vera vön skrifstofustörfum. — Tilboð með upplýs-
ingum um fyrri störf sendist afgr. Mbl., merkt:
„Skrifstofustarf — 9066“ fyrir miðvikudaginn 5.
febrúar nk.
Vörubifreið til sölu
Yfirbyggð 7 tonna Volvobifreið til sölu.
Upplýsingar hjá DIESELVÉLAR H.F. sími 32360.
UTSALA - UTSALA
títsalan heldur áfram.
Ullarfrakkar á ..... Kr. 1500,00
Rykfrakkar á ........ — 500,00
Drengjaúlpur á ...... — 385,00
Klæðaverzlun BRAGA BRYNJÓLFSSONAR,
Laugavegi 46.
D
livetti
UNGIR IHEIMN
Vér óskum að ráða unga menn til starfa á við-
gerðaverkstæði OlivettL
Æskilegt er að umsækjandinn hafi lokið prófi frá
Gagnfræðaskóla Verknáms, eða hafi aðra hliðstæða
menntun og hafi áhuga á að stunda sérnám erlendis
í viðgerðum og viðhaldi Olivetti skrifstofuvéla.
Umsóknareyðublöð fást á verkstæðinu, Rauðarár-
stíg 1.
G. HELGASON & MELSTED HF.
Sffmnft
Rafgeynuu
fyrir báta og bifreiðar.
6 og 12 yolta. Margar stærðir.
Rafgeymahleðsla
og viðgerðir.
RAFGEYMABÚBIIU
Húsi sameinaða.
Finnska SAUNA
Hátúni 8. — Sími 24077.
Sími 3 5 936
TONAR
OG GARÐAR
leika í kvöld.
-k Fyrstir með Shadows-lögin.
'k Fyrstir með Beatles-lögin.
„Taktar“ leika í hléinu.
ALDREI BETRI!
KOL-
BOGALJOS
Styrkjandi
ljósböð
JEtól de CRAS8E
Pósthússtræti 13
Sími 17394
LAUS STAÐA
Aðstoðarmaður eða stúlka óskast við rannsóknar-
störf. Stúdents menntun eða hliðstæð menntun æski-
leg. Laun skv. hinu almenna launakerfi opinberra
starfsmanna. — Umsóknir sendist fyrir 10. febr.
Atvinnudeild Háskólans, fiskideild.
Skúlagötu 4.
ALLIR DÁSAMA
gírlausa
bílinn
sem nú fer
sigurför
um alla
Evrópu
‘•wvr~
F2 og F3
40 nýjungar
á daf
1064
sem nii er fyrirliggjandi
VERD á daf F3 kr. 134,360
VERB á daf F3 kr. 117,755
Af nýjungunum 40 mætti nefna:
• Endurbætt Iag á þaki.
• Stærri fram- og afturrúður.
• Grill, stuðarar og hjólkoppar úr ryðfrú
stáli.
• Ný gerð stefnuljósa.
• Ný gerð læsinga fyrir vélarhlíf.
• Ný gerð læsinga fyrir farangursgeysmlu.
• Nýir litir og litasamsetningar að utan,
val miili 3 lita að innan.
• Ef þér ætlið að fá yður lipran, sparneyt-
inn og rúmgóðan sjálfskiptan bíl, þá lítið
á daf.
Allir dásama
Söluumboð:
Viðgecða- og varalilutaþjónusta
O. Johnson & Kaaber hi
Sætúni 8.
Sixni 24000.