Morgunblaðið - 02.02.1964, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 2. febrúar1964
KLÚBBURIN N
I»ar sem margir urðu frá að hverfa sl. sunnudags- ’C^.
kvöld sýna HÁRGREIÐSLUSÉRFRÆÐINGAR - «1
HÁRGREIÐSLU STOFU NNAR NÝJUSTU
TÍZKU í HÁRGEIÐSLU OG HÁRLITUN í ALLRA •
SÍÐASTA SINN í KVÖLD.
NÝIR LITIR — NÝJAR HÁRGREIÐSLUR
* * * PANTIÐ BORÐ TIMANLEGA.
Hárgreiðslus^olan
RAFFO
BYGGINGARLÓÐ
ca. 2000 ferm. á mjög góðum stað í bæn-
um. Hentug fyrir íbúðar- eða iðnaðarhús-
næði. er til sölu. — Þeir, sem óska nánari
upplýsinga sendi nöfn og heimiiisfang til
afgr. Mbl. fyrir 10. febr., merkt: „Lóð —
9065“.
Ú tgerðarmenn
Höfum til sölu nælonnót, nýja 60 umför á alin, lengd
efri teinn 133 faðmar, neðri teinn 153 faðmar, dypt
um miðju 36 faðmar. Þetta er samskonar nót og
m.s. Vonin, Keflavík keypti af undirrituðum og not-
aði veturinn 1963 við loðnu- og þorskveiðar með
mjög góðum árangri.
NETAGERÐIN ODDI H.F., Akureyri
Sigfús Baldvinsson.
Bifvélavirki
Viljum ráða bifvélavirkja, helzt vana við-
gerðum díselhreyfla. — Upplýsingar á
olíustöð okkar í Skerjafirði.
Olíufélagið Skeljungur h.f.
IJlsala byrjar á morgun
Peysur — Pils — Blússur og fleira.
VtRlíUMtM
^^lAi
tAVGAVEG M
vítaminauóug fœÓa,sem gefur KRAFT
HEILDSOLUBIRGÐIR
Ma»pi & læaajhATiM
NYOUNGJ
Hta WWv nýW KKSONNA nMM * ..**o
Wu |M- «nj ni Wfcsim (ÓOTiWs Wf 4 londL
Stmnta tkiaM I þróun rokMoSci Iró M «8 bo
MStki Hm MHt. PERSONNA mkbloM k«k
IWfbM Iró lynía M iKoib = 15. rókitma.
m PERSONNA bl&Ckk.
HEIIDSOIUBIRGPIC
C5 C3 □] E3 B3
GRILL
INFRA-RED
GRILLFIX grillofnarnir eru
þeir fallegustu og fullkomn-
ustu á markaðinum, vestur-
þýzk framleiðsla.
★ INFRA-RAUÐIR geislar
★ innbyggður mótor
ií þrískiptur hiti
sjálfvirkur klukkurofi
ic innbyggt ljós
★ öryggislampi
★ lok og hitapanna að ofan
-*• fjölbreyttir fylgihlutir
GRILLFIX fyrir sælkera
og þá sem vilja hollan mat
— og húsmæðurnar spara
tíma og fyrirhöfn og losna
við steikarbræluna.
Sendum
um allt
laifd.
OKOimiERllP-HAIbiEM
Sími (2606 - Suðurgötu f0 - Reykjavik
16250 VINNINGAR!
Fjórði hver miði vinnur að meðaltalil
Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 ki ónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.