Morgunblaðið - 03.03.1964, Page 5

Morgunblaðið - 03.03.1964, Page 5
Þriðjudagur 3. marz 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 Hefi kaupanda að veltryggðum verðbréf- um til 5—10 ára. Tilb. send ist afgr. Mbl. fyrir 6. þ.m. merkt: „Verðbréf 500 — 3179“. Tvíburavagn óskast til kaups. Orion prjónavél til sölu. — Sími 51513. DÚFAN hans Picasso ÞETTA hýra bros á 14 ára dóttur Picasso, Paloma, sem stendur þarna fyrir framan eina mynd föður síns. Pablo Picasso heldur nú sýningu í París, og eru á sýningunni 68 málverk. Á 44 málverkum gerir Picasso skil sama verkefninu „Málarinn og fyrirsæta hans,“ málar þar málara að má'la konu og þyk- ir þetta listavel gert, en slíkt telst varla til tíðinda þegar meistari Picasso er annars vegar. Paloma þýðir annars Dúfa og þá dettur mér í hug hvers vegna það nafn njóti ekki vinsælda hjá okkur — við erum yfirleitt svo hrifin af fuglanöfnúm, íslendingar. Dúfa sómir sér vel við hlið- ina á Erlu, örnu, Svandisi, Svönu, Svanhvíti og öllum hinum, sem ég ekki man í svipinn. Konur fjölmennið. Takið m.eð ykkur gesti. Verðlaun veitt. Ó- keypis aðgangur. Kvenfélagskonur, Garðahreppi. Skemmtifundur verður haldinn að Garðaholti þriðjudaginn 3. marz kl. 8 45. Bílferð verður frá biðskýlinu við Ásgarð kl. 8.30. Stjornin. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fer frá St. John í dag áleiðis I til Preston. Askja er í Patras fer það- an í dag áleiðis til Roqustas. H.f. Jöklar: Drangjökull er á leið I til Rvíkur frá Camden. Langjökull- er í Swinoujshie, fer þaðan til A-Þýzka- lands, Hamborgar og London. Vatna- I jökull er í Rotterdam, fer þaðan til j Rvíkiur. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunn- ar heldur bazar 17. marz n.k. I>eir er vildu styrkja hann eru góðfúslega beðnir að snúa'ser til kirkjuvarðar Dómkirkjunnar eða frú Elísabetar Árnadóttur, Aragötu 15. Hafskip h.f.: Laxá er í Rotterdam. Rangá er á leið til Íslands. Selá er í Vestmannaeyjum. Joika er í Keflavík. Loftleiðir h.f.: Þorfin-nur karlSefni | er væntanlegur írá NY kl. 07:30. Fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hels ingfors kl. 09:00. Eiríkur rauði fer til Luxemborgar kl. 09:00. Snorri Þor- finnsson er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Pan American þota er væntanleg frá NY í fyrramálið kl. 07:46. Fer til Glasgow og London kl. 08:30. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í | Rotterdam. Arnarfeli er í Lissabon, fer þaðan til San Feliu og Ibiza. Jökul fell er í Camden, fer þaðan 4. þ.m. til íslands. Dísarfell er 1 Avenmouth, fer þaðan í dag til Antwerpen og Hull. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er í Aabo, fer þaðan til Fagervik. Hamrafell fór 24. febrúar frá Batumi til Reykjavíkur. Stapafell er væntanlegt til Reykja- víkur á morgun. Flugfélag íslanás h.f. Millilandaflug: Skýfaxi er væntanleg til Rvíkur kl. 16:00 1 dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:15. á morg- un. Innanlandsflug I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Vestmannaeyja, ísafjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur, Vestmannaeyja og ísafjarðar. + Genqið + 19. febrúar 1964. ICaup Sala 1 enskt pund ......... 120.04 120.34 1 Bandarik}adoUar 42.93 43.00 1 Kanadadollar 39.80 39.91 '00 Austurr. sch. 166,18 166.60 100 Danskar krónur 620,50 622,10 100 Norskar kr.......... 599,50 601.04 100 Sænskar kr........ 827,95 830,10 100 Fmnsk mörk ______ 1.335,72 1.339,14 100 Fr. tranki ________ 874,08 876,32 100 Svissn. frankar .. 993.53 996.08 100 V-þýzk mörk 1.080,86 1.083,62 100 Gyllmi ....... 1.191.84 1.194,87 100 Belg. frankl ______ 86,17 86,39 Húsdýra áburður til sölu Sími 10200. íbúð — Kjarakaup Vil selja litla 2 herb. íbúð á góðum stað í Kópavogi. Tilb. óskast send afgr. Mibl. fyrir laugard., merkt: „Kjarakaup — 9242“. Trésmíðavél Vil kaupa samíbyggðan af- réttara og þykktanhefil eða afréttara, 6—9 tornmu breiðan. Uppl. í síma 51240. Ungt kærustupar óskar eftir 1 herb. Og eldh., eða lítilli íbúð með hús- gögnum til leigu, í síðasta lagi 15. marz. Tilb. sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „9249“. Pípulagningamenn Ungur maður óskar eftir atvininu sem aðstoðarmað- ur pípulagningamanns. Get ur byrjað 15. marz nk. Tilib, sendist Mbl. fyrir 10. þ.m., merkt: „9244“. Kúnststopp Aftur tekið í kúnststopp að Barmahlíð 3. Píanó til sölu C.H.R. Wintiher. Uppl. í sima 20-5-13. Rafvirki óskar eftir vinnu hálfan daginn. Tilboð sendist Mbl. merkt: „9337“. Tvær flugfreyjur óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð nú þegar eða fyrir 14. maí. Sími 13271 og 14232. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa l Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Aöalfundur Læknar fjarverandi Fyþór Gunnarsson fjarverandi | óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ. j þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling- ur Þorstemsson, Stefán Olafsson og Vriktor Gestsson. Kristjana Helgadóttir læknir fjar- | verandi um óákveðinntíma. Stað- gengill: Ragnar Armbjarnar. Páll Sigurðsson eldn fjarverandí ura oákveðinn tíma. Staðg. Hulda Sveinsson. Skúli Thoroddsen fjarverandi frá | 1. marz til 6. ap/íl. Staðgenglar: Ragn- ar Arinbjarnar (heimilislæknar) og j Pt .ur Traustason (augnlæknar). Stefán Guðnason verður fjarverandi j nokkrar vikur. Staðgengip Páll Sig- urðsson yngri. Ólafur Ólafsson læknir Klappar- stíg 25 sími 11228 verður fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Björn Önundarson læknir á sama stað. Aðalfundur Tollvörugeymslunnar h.f. verður hald- inn miðvikudaginn 15. apríl nk. kl. 8,30 e.h. Tillögur, sem bera á upp á fundinum, þurfa að ber- ast skrifstofu vorri sem fyrst, til þess að hægt sé að geta þeirra í fundarboði. Stjórnin. 5 herbergja fiœð við Rauðalæk til sölu. Sér inngangur. Hitaveita. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Sími 19960. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í | Rvík. Esja er á AustfjörSum á suður- leið. Herjólfur fer frá Vestmanna- | eyjum kl. 21:00 1 kvöld til Rvíkur. | Þyrill fór frá Hafnarfirði 1. þm. á- leiðis til Rotterdam. Skjaldbreið fer frá Rvík 1 dag vestur um land til j Akureyrar. Herðubreið fór frá Rvík. í gær austur um land til Kópasxers. I Baldur fer frá Rvík í dag til Hvamms | fjarðar og Gilsfjarðarhafna. Ung barnlaus Kjón óska eftir 1—2 herb. fbúð. Algjör reglusemi. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 5» marz, merkt: „9070“. Timburskúr Til sölu er timbuirskúr sem getur verið bílskúr, vinnu- pláss, skepnuhús eða geymsla. Sími 16805 eftir kl. 4 sd. Stúlka eða kona óskast við afgreiðslustörf. .— Helzt vön. — Upplýsingar á skrifstofu Sælakaffi, Brautarholti 22 frá kl. 2—5 í dag og næstu daga. KONUR í Kanada hljóta að vera í miklum metum hjá kvenréttindafrömuðum þar og annars staðar. í Ottawa eru þær m.a. komnar svo langt i jafnréttinu að þær gegna lög- regluþjónsstörfum á götum úti og eru mjög röggsamir umferðarstjórniendur. Héma kemur mynd af há- velbornum borgarstjóra Ott- awa-borgar Charlotte Whitt" Siís'l en. Hún er þarna að flytja ræðu um berklavarnir og þykir ekki nóg að gert í þeim málum þar vestra. „Vísindin hafa lagt okkur öflug vopn í hendur til þess að útrýma berklumum“ segir frúin. „Við skulum drepa berklana . . . rétt si svona . . . segir frúin og mundar byssuna. Það fylgir ekki sögunni hve vel aðferðin gafst. Útsa la! Okkar árlega útsala er hafin. — Stendur í nokkra daga. — Notið þetta sérstaka tækifæri. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur verður haldinn að Hlégarði fimmtu- daginn 5. marz ki 2:30 e.h. Sauma- námskeið byrjar mánudaginn 9. marz kl. 7—11. Tilhögun nánar tilkynnt á fundinum. Aðalfundur Kvenfélags Keflavíkur verður í Tjarnarlundi þriðjudags- kvöldið 3. þ.m. ki. 9. Venjuleg aöal- fundarstörf. Spilað verður bingó. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju held nr skemmtifund fimmtudaginn 5. marz kl.8:30 í Alþýðuhúsinu. Konur fjöl- mennið, takið með ykkur gesti. — Stjórnin. Minningarspjöld Orlofssjóðs hús- mæðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Aðalstræti 4. — Halli Þórarins, Vesturgötu 17. — Itósa, Aðalstræti 18. — Lundur, Sundlaugarvegi 12. — Búrið, Hjallavegi 15. — Miðstöðinni, Njálsgötu 106. — Tótý, / sgavði 22—24. Sólheimabúðin, bólheimum 33. Hjár Herdísi Ásgeirsdóttur, Hávalla götu 9. (1-58-46). Hallfríði Jónasdóttur, Brekkustíg 14b (1.59-38). Steinunni Finnbogadóttur, Ljósheimum 4 (3-31-72). Kristínu Sigurðardóttur, Bjarkargötu 14 (1-36-07), Ólöfu Sig- urðardóttur, Auðarstræti 11 (1-18-69), Sólveigu Jóhannsdóttur, Bólstaðarhlíð 3 (2-49-19). Gjöfum og áheitum einnig veitt móttaka á sömu stöðum. Ljósmæðrafélag íslands heldur *kemmtifund í húsi Hins ísl. prentara félags Hverfisgötu 21 þriðjudaginn 3. marz kl. 20.30 Breiðfirðingafélagið heldur félags- vist og dans í Breiðfirðingabúð mið- vikudaginn 4. marz kl. 8.30. Ný keppni byrjar. Góð verðlaun. Stjórnin. Bræðrafélag Langholtssafnaðar held- ur félagsfund i Safnaðaiheimilinu þriðjudaginn 3. marz kl. 8.30 Stjórnin Frá Nesprestakalll Tilsögn í -flug- modelsmíði fyrir unglinga hefst i kjallarasal Neskirkju, n.k. þriðj.u- dagskvöld 3. marz kl. 20:30 Frank M. Halldórsson. Kvenfélagið Keðjan heldur kynn. lngar- og skemmtikvöld í félags- heimili Fáks við Skeiðvöll þriðjudag- inn 3. marz kl. 8:30. Ýmislegt til skemmtunar. Dregið í happdrætti. Fé- lagskonur og vélstjórar velkomin Ókeypis aðgangur. Skemmtinefnd. Kvenfélag Iláteigssóknar held «jT spilakvöld í Sjómannaskólan- um, þriðjudaginn 3. marz kl. 8.30

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.