Morgunblaðið - 03.03.1964, Qupperneq 13
Þrjðjudagur 3.. marz ;1964 .
MORCUNBLAD IÐ
13
Guðmundur
*
Oskarsson
Fæddur 9. marz 1945.
lȇinn 16. desember 1963.
Nú ertu lagður
lágt í moldu
og hið brennheita
brjóstið kalt.
Vonarstjarna
vandamanna
hvarf í dauðadjúp,
en drottinn ræður.
GUÐMUNDUR Óskarsson var
fæddur í Reykjavík 9. marz 1945.
Foreldrar hans eru Óskar Guð-
mundsson, verkstjóri, og kona
hans, Kristjana Alexandersdótt-
ir. Guðmundur ótti eina systur,
Öllu Ólöfu, og einn bróður,
Daníel.
Hugur Guðmundar beindist
fljótt að sjónum. Að loknu ungl-
ingaprófi réðst hann á eitt af
skipum Eimskipafélags íslands
sem léttadrengur. Er dauða Guð-
mundar bar að höndum, var hann
aöstoðarmaður í vél á Tröllafossi.
Guðmundur var gæddur mik-
illi sjálfsbjargarviðleitni strax á
unga aldri og var vinnusamur
með afbrigðum. Hann varð því
snemma efnahagslega sjálfstæð-
ur. Guðmundur var bæði traust-
ur og áreiðanlegur piltur og stóð
allt sem stafur á bók, er hann
sagöi eða lofaði. Fjölskyldu hans
er mikil eftirsjá að þessum góða
dreng, sem kveður þennan heim
í blóma lífsins, og ekki sízt móð-
urömmu hans, Ólöfu Bærings-
dóttur, sem hann kom oft til og
var í miklu uppáhaldi hjá.
Góður drengur hefur kvatt
þennan heim, en minning hans
mun lifa í hugum allra þeirra,
er þekktu hann. Hvíl í friði.
Á. G.
ATHDGlÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
i Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
Útsala
Drengjajakkaföt, gallabuxur,
drengjasokkar. — Allskonar
barnafatnaður, buxnaefni, —
bútar.
Nonni
Kynning
Reglusöm kona óskar að
kynnast góðum og geðíeldum
manni, nálægt 65 ára í sæmi-
Jegri atvinnu og helzt eigin
íbúð. Tilboð sendist Mbl. fyrir
10. þ. m., merkt: „Framtíð —
3182“.
JfaiæiS
JZaiioa Kross
fritnerkín
Bifvélavirkjar - Verkstjóri
Verkstjóra vantar á bifreiðaverkstæði okk
ar sem fyrst. — Góð laun. — Upplýsingar
ekki veittar í síma.
^ KR.HRISTJÁNSSON H.F
U M B 0 Ð I {] SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMi 3 5S 00
Hinir vinsælu þýzku HUDSON perlon-
sokkar eru nú aftur væntanlegir.
Leyfishafar, vinsamlegast hafið samband
við okkur, sem fyrst.
Davið S. Jónsson & Co. hf.
Sími 24-333.
Massey-Ferguson
ER VlNSÆLASTA DrXTTARVÉLTN HÉR k LANDI. —
ALHLIÐA NOTKUNARMÖGULEIKAR FRÁ. SLÆTTI TIL.
JARÐVINNSLU TRYGGJA ANÆGJU HVERS EIGANDA. —
FULLKOMNASTI FYLGIÚTBÚNAÐUR. S. S. LYFTUTSNGD-
UR DRÁTTARKRÓKUR, TVÖFÖLD KÚPLING. SEM LEYFIR
GÍRSKIPTINGAR ÁN STÖÐVUNAR DRIFTENGDRA VINNU-
TÆKJA EÐA VÖKVADÆLU, SJÁLFVIRKUR ÞRÝSTISTILLI-
ÚTBÚNAÐUR, HÁ LJÓS, TENGIBÚNAÐUR FYRIR
STURTU VAGNA, 6 STRIGALAGA DEKK FRAMAN OQ
AFTAN O. M. FL.
VERÐ AÐEINS UM KR. 9S.OOO. AUK SÖLUSKATTS
DRATTARVELAR H.F.
Rafvirkjameistarar - Byggingameistarar
Hafið þér kynnt yður kosti og gæði hinna nýju einhnappa
rofa og tengla frá
Nordisk Elektricitets Selskab A/S., Kaupmannahöfn,
sem er löngu vel þekkt hér á landi, fyrir hinar góðu og
smekklegu framleiðsluvörur sínar, og 50 ára reynsla þeirra
tryggir yður vandaðar vörur.