Morgunblaðið - 03.03.1964, Qupperneq 18
18
MORGU NBLAÐIÐ
Þriðjudagur 3. marz 1964
1
,t,
Hjartkær móðir okkar og tengdamóðir
JÓNÍNA INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR
andaðist að heimili sínu Hringbraut 39, aðfaranótt
mánudagisins 2. þ.m.
Fyrir hönd barna og tengdabarna.
Ögmundur Jónsson.
Maðurinn minn
HALLDÓR R. GUNNARSSON
kaupmaður
andaðist í Landsspítalanum, laugardaginn 29. febrúar.
Steinunn Gunnarsson.
Móðir mín og tengdamóðir
JÓNÍNA JÓNSDÓTTIR
lézt að sjúkrahúsinu Sólvangi, Hafnarfirði sunnudaginn
1. þessa mánaðar.
Siggeir Vilhjálmsson,
Sigríður Hansdóttir.
Faðir minn
SIGURÐUR SUMARLIÐASON
skipstjóri, frá Akureyri,
andaðist að heimili sínu aðfaranótt 1. marz.
Kristján J. Sigurðsson.
Eiginmaður minn og faðir okkar
ÁRMANN BJÖRNSSON
Greniteig 4, Keflavík
andaðist að Keflavikurspitala 1. marz.
Sigurbjörg Stefánsdóttir og böm.
Faðir minn, tengdafaðir og afi
ÁRNI TEITSSON
Hverfisgötu 40, Hafnarfirði,
andaðist þann 2. þ.m, að St. Jósepsspítala í Hafnarfirðl.
Gróa Árnadóttir,
Páll Ingimarsson,
Ingibjörg Pálsdóttir,
Ámi Pálsson.
Eiginmaður minn
VALDIMAR HARALDSSON
forstjórl,
lézt 29. febrúar sl. að heimili sínu, Munkaþverárstræti
30, AkureyrL
Anna Kristinsdóttir.
Jarðarför okkar hjartkæra sonar, bróður og tengda-
bróður
HALLDÓRS ELÍASAR GUNNARSSONAR
sem lézt af slysförum 28. febrúar sl. fer fram frá Þjóð-
kirkjunni í Hafnarfirði fimmtudaginn 5. marz kl. 2 e.h.
Fyrir okkar hönd og annarra ættingja.
Elísabet Jónsdóttir,
Gunnar Bjarnason.
í>ökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
bróður okkar
MAGNÚSAR JAKOBSSONAR
Þuríður Jakobsdóttir, Sumarliði Jakobsson,
Þorsteinn Jakobsson, Jón Jakobsson,
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu
vegna fráfalls og jarðarfarar
ELÍNAR ANDRÉSDÓTTUR
fyrrverandi handavinnukennara
Fyrir hönd aðstandenda.
Magnús Guttormsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför
GARÐARS KRISTJÁNSSONAR
Nýborg, Fáskrúðsfirði.
Guðbjörg Guðmundsdóttir,
Guðrún Hávarðardóttir
börn og tengdabörn.
Sumarhótel
eða veitingaskála vilja hjón vön matreiðslu- og veit
ingarekstri taka að sér að sjá um í sumar. Kaup-
tilboð ásamt öðrum upplýsingum leggist inn til
blaðsins fyrir 15. marz ’64 merkt: „Sumarstarf —
9285“.
CÍALOW
Golon veggplost
Algjör nýjung á Islandi
SiDlRLAMDSBRAlil 16
Hjartanlega þakka ég öllum þeim sem glöddu mig á
áttræðisafmælinu með heimsóknum, skeytum og gjöf-
um. Sérstaklega vil ég þakka börnum mínum, tengda-
börnum og barnabörnum fyrir hina góðu gjöf í Björg-
unarskútusjóð Austurlands. Guð blessi ykkur ölL
Ragnheiður Þorgrímsdóttir,
Sætúni, StöðvarErði.
Öllum þeim mörgu, er heiðruðu mig með heimsókn-
um, gjöfum og skeytum á 70 ára afmæli mínu, hinn 27.
febrúar sl., færi ég mínar innilegustu þakkir.
Halldór Jón Einarsson,
Skólavegi 25, Vestmannaeyjum.
LokaS í dag
vegna jarðarfarar kl. 10—12 f.h.
KJÖRGARÐUR
Lokað í dag
vegna jarðarfarar.
Vélar og verkfærí hf.
Lokað í dag
vegna jarðarfarar.
Gler hf.
Lokað í dag
vegna jarðarfarar.
Guðmundur Jónsson hf.
■íí'
V,
****** Sö I
3
:0
?
VANDERVELL
Vélalegur
Ford amenskur
Ford Taunus
Ford enskur
Chevrolet, flestar tegundii
Buick
Dodge
Plymoth
De Soto
Chrysler
Mercedes-Benz. flestar teg.
Volvo
Moskwitch, allar gerðir
Pobeda
Gaz ’59
Opel. flestar gerðir
Skoda 1100 — 1200
Renault Dauphine
Volkswagen
Bedford D>esel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
GMC
Willys, allar gerðir
Þ. Jónsson & Co.
Brautarholti 6.
Sími 15362 og 19215.
ATLAS
KÆLISKÁPAR. 3 stærðir
Crystal Kiny
Hann er konunglegur!
K, ilUMiÍ | §£«3 5: .3 % & m 1 1
★ glæsilegur útlits
★ hagkvæmasta innréttingin
tf stórt hraðfrystihólf með
„þriggja þrepa“ froststill-
ingu
tf 5 heilar hillur og græn-
metisskúffa
tr í hurðinni er eggjahilla,
stórt hólf fyrir smjör og
ost og 3 flöskuhillur, sem
nu rúma háar pottflöskur
tf segullæsing
tt sjálfvirk þiðing
tc færanleg hurð fyrir hægri
eða vinstri opnun
tr innbyggingarmöguleikar
tr ATLAS gæði og 5 ára
ábyrgð á frystikerfL
Ennfremur ATLAS frysti-
kistur, 2 stærðir.
ATLAS býður bezta verðið!
Sendum um
allt land.
KORNERUP-HAMSII
SirtiU2()0f' Súóuryo.tu 10. • Rcýkjavik ,