Morgunblaðið - 03.03.1964, Page 23
Þriðjudagur 3. marz 1964
MORGU N BLAÐIÐ
23
Sími 50184.
Frumsýning
Astir leikkonu
Frönsk-austurrísk kvikmynd
eftir skáldsögu Somerset
Maughams, sem komið hefur
út á íslenzku í þýðingu Stein-
unnar S. Briem.
Lilli Paimer
Charles Boyer
Jean Sorel
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
HjólbarSaviðgerðir og sala.
Rafgeymahieðsla og sala. —
Opið á kvöldm frá kl. 19—23.
laugard. og sunnud. ki. 13-23.
Hjólbarðastöðin
Sigtúni 57. — Simi 38315.
Síml 50249.
Ný Ingmar Bergmans mynd.
V erðlaunamy ndin
Að leiðar lokum
I lde.lt
ÍRAND
>RIX
•a
(SMULTRONSTkLLET)
MSO
\\C,TOR- .
53ÖSTROM
BI0I
Andersson
iN&Rir;
TM ULIN
Victor Sjöstorm
Bibi Andersson
Ingrid Thulin
Mynd, sem allir settu að sjá.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Ævintýri í Atríku
Bráðskemmtileg gamanmynd.
Bob Hope
Sýnd kl. 7.
RÓPHVOGSBÍfl
Sími 41985.
Hefðarfrú
i heilan dag
(Pocketful of Miracies)
Viðfræg og snilldar vel gerð
og leikin, ný. amerísk gaman-
mynd í litum og PanaVision,
gerð af snillingnum Frank
Capra.
Glenn Ford
Bette Davis
Hope Lange
Sýnd kl. 5 og 9. liaekkað verð.
Miðasala frá kl. 4.
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Þórshamri við Templarasund
Simi 1-11-71
PtANÓFLUTNINGAR
ÞUNGAFLUTNINGAR
Hilmar Bjarnason
Sími 24674
HILMAR FOSS
lögg. skjalaþ. og dómt.
Hafnarstræti 11 — Simi 14824
Lynghaga 4 Sími 19333
\ Walder )
Wofder of JSwit^erfona
Svissneskir kvenskór
frá hinni þekktu skóverksmiðju Walder of Switzerland teknir
upp í dag. — Vor og sumartízkan 1964.
SKÓVAL Austurstræti 18
Eymundssonarkjallara.
Afmæiisfagnaður K.R.
í tilefni 65 ára afmælis félagsins verður haldinn að Hótel Borg
laugardaginn 7. marz og hefst með borðhaldi kl. 19.00.
Aðgangskort eru seld á Sameinaða og í KR-húsinu. Á sömu stöð-
um er hægt að fá frátekin aðgöngukort.
DÖKK FÖT
Knattspyrnufélag Reykjavíkur.
ýr Hljómsveit Lúdó-sextett
'Á' Söngvari: Stefán Jónsson.
■ -> • v* - - - 'v_-
KLÚBBURINN
í KVÖLD skemmta
hljómsveit Magnúsar Péturs-
sonar ásamt söngkonunni
Mjöll Hólm.
í ítalska salnum leikur hljómsveit Arna Scheving
með söngvaranum Colin Porter.
Njótið kvöldsins í Klúbbnum
6 herbergja
íbúð á efri hæð í steinhúsi við Öldugötu er til sölu.
2 herbergi fylgja í kjallara.
MÁLFLUTNINGSSTOFA
Vagns E. Jónssonar og
Gunnars M. Guðmundssonar.
Austurstræti 9. — Símar 14400 og 20480.
Afgreiðslustúlkur
vantar í kvenfataverzlun og tóbaksbúð
í Miðbænum. — Upplýsingar í LONDON,
Dömudeild milli kl. 5—6 e.h.
Nauðungaruppboð
2 og síðasta uppboð á húseigninni nr. 16 við Lang-
eyrarveg í Hafnarfirði sem er þinglesin eign Sig-
urðar Þorsteinssonar íer fram á eigninni sjálfri
föstudaginn 6. marz kl. 2 e.h.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
BAÐKER
Stærð: 170x75 cm.
Verð kr.; 2.962,00, með öllum fittings.
Nokkur gölluð baðker verða seld með miklum af-
slætti í þessari viku.
Mars Trading Company hf.
Klapparstíg 20. — Sími 1-73-73.
Félogsvist og dons
verður í Breiðfirðingabúð miðvikudag-
inn 4. marz kl. 8,30. — Ný keppni byrjar.
Góð verðlaun.
Breiðfirðingafélagið.
KartóflumUs — Kakómalt
Kaffi — Kakó
Alfabrekka