Morgunblaðið - 03.03.1964, Síða 25
Þriðjudagur 3, marz 1964 .
MQRGU N BLAÐIÐ
25
3IUtvarpiö
Þriðjudagur 3. marz
7:00 Morgunútvarp.
12:00 Hádegisútjvarp.
13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar.
14:00 ,,Við sem heima sitjum“: Sigurð-
ur Thorlacius talar um frú de
GauLle og fleiri.
15:00 Síðdegisútvarp.
18:00 Tónlistartími barnanna (Jón G.
Þórarinsson).
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Þingfréttir. — Tónleikar.
18:50 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Einsöngur í útvarpssal: Nanna
Egilsdóttir syngur lög eftir Emil
Thoroddsen, Robert Schumaim
og Richard Strauss. Við hljóð-
færið: Árni Kristjánsson.
20:20 Hugleiðing um húsagerðarlist;
III. erindi tHÖrður Agús.tsson, list
málari).
20:50 Þriðjudagsleikritið „í Múrnum“
eftir Gunnar M. Magnúss; 9. og
10. kafli: Ágústdagur og Vígsla
nýs tíma (lokaþættir). — Leik-
stjóri: Ævar R Kvaran.
Persónur og leikendur:
Vigfús tréfótur__l5orsteinn Ö. Steph.
Jón hnúfa ...... Gísli Alfreðsson
Torfi lanidshomasirkill Rúrik Haraldss
Metta af Skaganum. . Kristbjörg Kjeld
Grímur borgari.... Valdimar Lárusson
Bæjarfógeti ... Haraldur Björnsson
Tugtmeistari Valdimar Helgason
Páll hringjari Klemens Jónsson
21:40 Tónlist rekur sögu sína (Dr.
Hallgrímur Helgason).
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Lesið úr Passíusálmum (32).
22:20 Kvöldsagan: „Óli frá Skuld“ eftir
Stefán Jónsson; XIV. (Höfundur
les).
22:40 Létt músik á síðkvöldi:
Óperettan „Fuglasalinn“ eftir
Zeller, í útdrætti (Anneliese
Rothenberger, Lisa Otto, .Josef
Traxel o.fl. flytja með kór og
hljómsveit Borgaróperunnar í
Berlín; Wilhelm Schuchter st. —
Magnús Bjarnfreðsson kynnir).
23:20 Dagskrárlok.
Einkaritari
Innflutnings- og verzlunarfyrirtæki vantar einka-
ritara vanan enskum og íslenzkum bréfaskriftum.
Hálfs- eða heilsdagsstarf. Tilboðum sé skilað á af-
greiðslu MbL, merkt: „3994“.
íbúðir í smíðum
Til sölu eru:
6 herb. íbúðir við Fellsmúla ca. 129 ferm. íbúðirnar
eru í suðurenda í fjölbýlishúsi og eru tilbúnar
undir tréverk. Sameign innan og utan húss verð
ur afhent fullgerð nema lóðln. Sér hitalögn
(hitaveita) fyrir hverja íbúð.
4ra herb. íbúðir í sama húsi.
5 herb. íbúð fokheld við Hamrahlíð.
5 herb. hæð í smíðum á úrvals stað í Austurbænum.
MÁLFLUTNINGSSTOFA
Vagns E. Jónssonar og
Gunnars M. Guðmundssonar.
Austurstræti 9. — Símar 14400 og 20480.
- HÚSGÚGN -
Sófasett
Eins og tveggja manna
svefnsófar
Svefnbekkir
Hvíldarstólar
Skrifborðsstólar
Stakir stólar
*
*
Sófaborð
Snyrtiborð
Innskotsborð
Kommóður
Veggskápar
Hornskápar
Skammel
greiðsluskilmálar
B&LSTUnftíatM-
IAUGAVEG 134 — SÍMI 1-6541
Mötuneyti! Hótel!
Reglusöm ung hjón, vön hótelrekstri, óska eftir
að leigja mötuneyti eða hótel úti á landi, sameig-
inlegur rekstur kemur til greina. Uppl. í síma
35643.
Konur - Kópavogi
Konur óskast í vinnu hálfan eða allan daginn fyrir-
eða eftir hádegi. Upplýsingar að Þinghólsbraut 30,
KópavogL
Félag bílamálara
Fundur verður haldinn í Sjómannaskólanum mið-
vikudaginn 4. þ. m. ki. 20,30.
DAGSKRÁ:
Verðlagsmál og löggilding iðngreinarinnar.
Félagsmenn fjölmennið.
Stjóminu
Fokhelt einbýlishús
i Hafnarfirði
Til sölu glæsilegt einnar hæðar einbýlishús við
Þrastarhraun í Hafnarfirði. Sérstæð teikning, 4
herb., eldhús, bað, skáli, geymsla, þvottahús og bíl
skúr, samtals um 160 ferm. — Húsið selst tilbúið
til afhendingar í maimánuðL Fyrsta útb. kr. 100 þús.
ÁRNI GUNNLAUGSSON, hrl.
Austurgötu 10. — Hafnarfirði.
Sími 50764 kl. 10—12 og 4—6.
Höfum til sölu
Glæsileg 4ra herb. hæð í Vesturborginni, sér
þvottahús á hæðinni, íbúðin er öll teppalögð.
Fagurt útsýnL
Austurstræti 12.
Símar 14120 og 20424.
Landsmálafélagið Vörður Landsmálaféla gið
ALMENNUR FÉLAGSFUNDUR
verður haldinn miðvikudaginn 4. marz í Sjálfstæði shúsinu kl. 20,30.
Vörður
D AC S K R Á:
I.
FRAMTÍÐ ÍSLANDS -
FJÖLÞÆTTARI FRAMLEIÐSLA
ORKU OG IDJUVER —FRAM-
SÖGUMAÐUR JÓHANN HAFSTEIN
iðnaðarmálaráðherra. 30 min.
2. Fyrirspurnatími iðnaðarmálaráðherra og
fulltrúar úr Stóriðjunefnd svara fyrirspurn-
um, 60 mínútur.
3. Frjálsar umræður 5—10 mín. ræður.
ABIt Sjálfstæðlsfélk velkomlð meðan húsrúm leyflr
Landsmálafélagið Vörður.