Morgunblaðið - 03.03.1964, Síða 26

Morgunblaðið - 03.03.1964, Síða 26
26 MGRGUNBLABIÐ Þriðjudagur 3. marz 1964 Svig karla A. flokkur Birgi sem skoraði 27 stig# en Davíð hitti ekki nálægt sinu bezta. Dómarar voru ÍR-ingarn- ir Guðmundur Þosteinsson og bosteinn Hallgrímsson. Þykir mér allundarlégt að menn sem gætu haft hagsmuna að gæta í sambandi við leikinn séu látnir dæma. Nóg er af öðrum dómur- um en úr ÍR, og óþarft að raða þannig niður. Ekki þarf fyrir'að þessir tveir hafi sýnt hlutdrægni, en tækifærið var allavegia fyrir hendi. XJMF Skallagrímur gegn Björk — og ÍR. 18—9 og 23—32. Leikurinn gegn Björk var engin barátta og sigurinn vís uppúr miðjum fyrri hálfleik. — Framhald á. síðu 27 (hlið 65 brautarlengd 400 m hæð 180). Svigmeistari varð Þorbergur Eysteinsson ÍR • 67,9 — 71,3 samt. 139,2 2. Hilmar Steingrímsson KR 71,3 — 71,3 samt. 142,6 3. Gunnlaugur Sigurðsson KR 71,3 — 74,4 samt. 145,7 4. Haraldur Pálsson ÍR 72,2 — 74,0 samt. 146,2 5. Sigurður Einarsson ÍR 72.2 — 74,7 samt. 146,9 6. Valdimar Örnólfsson ÍR 76.3 — 76,4 samt. 152,7 Kvennaflokkur (Hlið 52 brautarlengd 330 m hæð 120). Reykjavíkurmeistari: Marta B. Guðmundsdóttir KR 64.9 — 63,4 samt. 128,3 2. Jakobína Jakobsdóttir ÍR 61.9 — 67,0 samt. 128,9 4. Kristín Björnsdóttir Á 100,2 — 122,3 samt. 222,5 3. Karolína Guðmundsdóttir KR 81,1 — 66,4 samt. 147,5 B flokkur karla (62 hlið brautarlengd 360 m hæð 155). 1. Helgi Axelsson ÍR 155,2 2. Einar Gunnlaugsson KR 157,5 3. Þórir Lárusson ÍR 162,1 Gestur mótsins var Theódór Blöndal frá Seyðisfirði 70,7 — 77,0 samt. 147,7 sek. C. flokkur karla (hlið 52 brautarlengd 330 hæð 120). 1. Björn Bjarnason ÍR 124,5 2. Georg Guðjónsson Á 130,4 3. Sigurður Guðmundss. Á 137,4 Drengjaflokkur (hlið 31 brautrlengd 260 hæð 90). 1. Eyþór Haraldsson ÍR 83,1 2. Tómas Jónsson ÍR 86,8 3. Har. Haraldsson ÍR 90,9 4. Sverrir Haraldsson ÍR 101.3 Ræður. Ræður fluttu imi á milli sýn ingaratriða Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, Geir Hall grímsson borgarstjóri og Gísli Halldórsson forseti ÍSÍ. Ræddu Framhald á síðu 27 Stúlknaflokkur (hlið 31 (brautarlengd 260 m hæð 90). 1. Ingbijörg Eyfells ÍR 54,7 — 47,1 samt. 101,8 2. Erla Þorsteinsdóttir ÍR 66,9 — 64,1 samt. 131,0 * KR vann Arm^nn í mfl. karla Hálogalandshúsið lekur! Regnhlíf er ágæt til varnar. Þorbergur ÍR og Marta KR meistarar í svigi Reykjavíkurmótsins SVIGKEPPNI Skíðamóts Reykja víkur var haldin í Skálafelli (norðantil) sunnudaginn 1. marz 1064. Hófst mótið kl. 11 f.h. Veð- ur var gott, hiti um frostmark, sólskin og logn. Um nóttina hafði snjóað lítilsháttar. Skíða- deild KR sá um mótið. Skráðir voru 95 keppendur og urðu úr- slit þessi: Piltar sýndu fimleika á svifrá, tvíslá og dýnum. Þar er jafn og góður flokkur að vaxa undir stjórn Þóris Kjartanssonar. — Glímumenn sýndu forna leiki við góðar undirtektir, enda sýning vel framkvæmd. ágætur og hraður leikur. Frám- an af og allt fram að hléi var leikurinn jafn og var ógerlegt að sjá hvort liðið væri sigur- strangilegra. Staðan í hálfleik var 36 : 31 KR í vil. í seinni hálf- leik síga KR-ingar fram úr og komást í átján stiga mun 45—63. Hafði Einar Bollason þá skorað meira en helminginn af stigum liðsins í seinni hálfleik og lék ágætlega. Á síðustu sex minút- um leiksins jafna Ármenningar leikinn heldur og endatölurnar verða 73—63 fyrir KR. Liðin áttu bæði 'góðan dag en KR-ing- ar þó sýnu betri. Liðið náði vel saman með Einar Sollason Krist in og Gunnar sem bestu menn. Ármannsliðið var borið uppi af afmæli Ármanns Sigrún (nr. 5) skapaði sigur UMFS nm gegn 22 og urðu Borgarnes- stúlkurnar íslandsmeistarar í mfl. kvenna og er það fyrsti meistaratitill sem gengur úr greipum Reykvíkinga um langt árabil. Er gott til þess að vita að utanbæjarfólk iðkar körfu- knattleik af kappi og sýnir það greinilegar framfarir frá í fyrra. í 1. fl. karla voru leiknir þrír leikir. KFR sigraði Skarphéðin léttilega með 55 gegn 33. Stúdent ar unnu Borgnesinga með yfir- hurðum 57 gegn 30 og Laugar- vatn burstaði ÍR 56:32. ÁRMANN — KR. Tvær af bestu skútum flotans með sjö landsliðsmenn innan- borðs skullu saman og af varð GLÍMUFÉLAGIÐ Ármann minnt ist 75 ára afmælis síns sem var 15. des. 1963 með fjölbreyttri og glæsilegri íþróttasýningu í Há- skólabíó á laugardagskvöldið. Ekki vantaði mikið á að húsfyllir væri í þessu stærsta samkomu- húsi Iandsins og sýnir það hve marga velunnara elzta iþrótta- félag landsins á og hve margir eru dyggir stuðningsmenn fim- leika og glímu af ýmsu tagi, en uppistaða sýninganna var af þess um tveim íþróttagreinum. Hluti af starfinu. Sýningin, þótt fjölbreyt og góð væri, gefur enga raunverulega hugmynd um það íþróttas-tarf sem Armann vinnur, þvr 5 deildir fé- lagsins, frjálsíþróttadeild, sund- deild, körfuknattleiksdeild, hand- knattleiksdeild og skíðadeild, koma alls ekki fram, en erfitt um vik á leiksviði. En þeir er á horfðu sáu að sýning fimleika og glím.u af ýmsu tagi kostar þrotlaust starf fjölda mabna og kvenna — og hversu gífurlegt er þá ekki starf íþróttafélagsins í heild, þegar þarna sáust 2/7 af starfinu. Sýningarnar. Jens Guöbjörnsson, sem verið hefur formaður Armanns um hálft aldursskeið félagsins, setti samkomuna og bauð gesti vel- komna en Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi stjórnaði sýning- um. Fyrst sýndu glímumenn ýmis brögð og glímdu bændaglímu. Nokkuð voru glímurnar misjafn ar eins og vaxtarlag glímu- manna. Flokkur stúlkna sýndi þríveg- is, fyrst rythmiskar æfingar, síð an æfingar með smááhöldum og loks æfingar á dýnum. Stjórn- andi var Guðrún Lilja Halldórs- dóttir. íþróttalega séð var sýning þessá flokks bezta atriði hátíða- haldanna, flokkurinn vel sam- stilltur og æfingarnar mjög vel út færðar og hæst bar síðasta atriðið, „æfingar .á dýnum“. — Sumar stúlknanna eru mjög góð- ar fimleikakonur en samæfingin og samstillingin er þó bezt og mest áberandi. Mestan fögnuð ■ vöktu ungu drengirnir sem sýndu undir stjórn Skúla Magnússonar. Æf- ingar svo ungra drengja hafa ætíð skemmtilegan svip, full- komnunina skortir að sjálfsögðu í æfingarnar en áhuginn spegl- ast í hverri hreyfingu og margt gerði hópuxinn mjúg vel. Þarna á Armann auð mikinn. Júdó-sýning undir stjóm Sig- urðar Jóhannssonar vakti mikla athygli — og meiri en sýmng ísl. glímunnar. Judo-sýningin var vel framkvæmd, sýndi hæfileika hennar til varnar og sóknar og fjölbreytni bragða. Ungmennafélagið Skallagr.ím- nr, Borgarnesi, íslandsmeistari í Mfl. kvenna. Á laugardag og sunnudag fóru fram "sex leikir í íslandsmótinu í körfubolta. KR vann Ármann í mfl. karla með 73:63. í mfl. kvenna sigraði UMF Skallagrím ur Björk frá Hafnarfirði með 18 gegn 9 og einnig ÍR með 23 stig- Stúlkur úr Borgarfirði fyrstu íslandsmeistararnir Ármenningar kveðja fullskipað Háokólabíó. Ágætar sýningar á 75 ára

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.