Morgunblaðið - 03.03.1964, Page 27

Morgunblaðið - 03.03.1964, Page 27
Þriðjudagur 3. tnarz 1964 MORGUNBLAÐIÐ 27 LJtnesjamenn Thorarensen á eftir Jón kvikmynd? EDDA film áformar að kvik- mynda fyrsta hluta sijgunnar Út- nesjamenn eftir Jón Thoraren- sen, en Guðlaugur Rósinkranz hefur gert kvikmyndahandritið. Hefur félagið fengið tilboð frá Ckvikmyndafélaginu Kinocentral- en í Stokkhólmi um samkonar samvinnu og var milli Nordisk film og Edda film um 79 af stöðinni. Var tilboðið lagt fram á aðalfundi Edda film á laugar- dag, en ákvörðun verður tekin á öðrum fundi eftir viku. Á með an verður athugað hvort félagið telur sér fjárhagslega mögulegt að ráðast í þetta í sumar. En ef úr verður fer kvikmyndatakan fram í júlí og ágúst. Útnesjamenn er ættarsaga og fjallar fyrsti þátturinn, Rismál um Jón Þórólfsson og Margréti konu hans. Þetta er spennandi ástarsaga, sem byrjar suður með sjó, færist síðan norður í Skaga- fjörð og síðasti hlutinn gerist í Höfnunum. í henni gerast vof- veiflegir atburðir og sjómennska Póll konungur oivarlegn veikur Aþrenu 2. marz (AP). FRÁ því var skýrt í dag, að PáH Grikkjakonungur hefði fengið blóðtappa í vinstra lung- að. Á sunnudaginn hafði verið skýrt frá þvi, að æð hefði stífl- azt í hægra fæti konungs. Fregnir hermdu, að margir læknar væru við sjúkrabeð kon- ! ungs og væri lionum gefið lyf til þess að draga ur storknun blóðs- ins. kemur mikið við sögu. Þar kem- ur fyrir brimlending, bátar-far- ast og fólk og er efnið drama- tískt. í samtali við Mbl. í gær, sagði Guðlaugur Rósinkranz að eftir að ljóst var að engin not- hæf handrit bærust í handrita- samkeppni Edda film, fóru með- stjórnendur hans fram á að hann reyndi að skrifa handrit til kvik- myndatöku, hugsaði hann þá til Skálholts, en samningar tókust þó ekki um kvikmyndaréttinn á sögunni og félagið sá sér ekki fært að byrja á að greiða háar upphæðir fyrir réttinn. Áður hafði verið talað um Útnesja- menn sem gott efni og valdi Guð laugur það og vann að handrit- inu í sumar. Hugmyndin er að gera kvik- myndina á sama grundvelli og 79 af stöðinni. Handritið var þýtt á tvö tungumál og sent kvik- myndafélögum. Tilboð kom frá Kinocentralen í Stokkhólmi, en einn af framkvæmdastjórum þess á söluumboðsfyrirtæki það er sá um sölu á 79 af stöðinni i Stokkhólmi. Leizt honum val á handritið og kvaðst vilja fara að selja myndina strax. Áætlaði fé- lagið að kostnaður yrði 3% millj. ísl. króna. Erlendur kostn- — Lik finnst Framh. af bls. 2 þess að hann léti frá sér heyra, var lýst eftir honum í lok janú- ar. Um miðjan febrúar fékk lög- reglan í hendur úlpu Jóhannesar með úri í vasanum. Hafði úlpan fundizt við höfnina. — Um mið- næturskeið á laugardagskvödd sáu menn lík á floti við höfnina og gerðu aðvart. í ljós kom að hér var um að ræða lík Jóhann- esar. — Jóhannes Einarsson var fæddur 12. júlí 1930. aður sem félagið mundi lána þar til tekjur færu að koma inn af filmunni yrði rúmlega iVz millj- ón, þar í innifalin tæki og tækni menn. En Edda film yrði að ábyrgjast greiðslu og sjá um innlenda kostnaðinn, sem yrði 2 millj. kr. Slíkur samningur gekk vel um 79 af stöðinni, þar sem tekjur komu inn svo fljótt að hægt var að borga fyrr en samið var um. Ekki kvaðst Guð- laugur vita hvort kostnaður kynni að fara fram úr áætlun. Þegar 79 af stöðinni var kvik- mynduð varð hann 5% hærri en gert var ráð fyrir. Korlokór Reykja- víkur opnar félagsheimili KARLAKÓR Reykjavíkur opn- aði á laugardaginn félagsheimili á Freyjugötu 14, fyrir starfsemi kórsins, söngæfingar o. fl. Uppi er setustofan, skrifstofa og eld- hús, en niðri eru æfingarsalur og sæti fyrir 60-—70 manns. Verkinu hefur verið stjórnað af fagmönn- um innan kórsins og hafa kór- meðlimir unnið mikið við það. Félagsheimilið var vígt við há- tíðlega athöfn. Kórinn söng lagið Island eftir Sigurð Þórðarson undir stjórn höfundar. Formaður kórsins, Ragnar Ingólfsson, flutti ræðu og lýsti húsnæðinu. Geir Hallgrímsson flutti ræðu og þakk aði kórnum hve hann hefði hald- ið á lofti nafni Reykjavíkur. Þá talaði menntamálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, sem opnaði fé- lagsheimilið, og gaf kórnum að lokum tóninn í Félagssöngnum. Flugmólastjórnir Norðurlanda ræða mól Loftleiða í Reykjavík — Fiskimála- ráðstefnan Framh. af bls. 1 Danir viðvíkjandi Grænlandi cg Færeyjum. Sanuiingurinn um fiskveiði- lögsöguna mun liggja frammi til undirskriftar í London frá 9. marz til 10. apríl. í dag undirrituðu fulltrúar á fiskimálaráðstefnunni fundar- gerð hennar. Ráðstefnan hefur, sem kunnugt er verið lokuð, en á morgun verður skýrt nákvæm- lega frá störfum hennar og Pet- er Thomas, aðstoðarutanríkisráð herra Breta, mun gera grein fyr ir þeim í Neðri málstofu brezka þingsins. Fréttaritari NTB seg- ir, að samkomulag hafi náðst um tillögur varðandi fiskverzlun, verndun stofna og eftirlit með miðum. Talið er að Breta.r færi út fisk veiðilögsögu sína samkvæmt hin tim nýja samnirngi í júní n.k., en þá rennur Norðursjávarsamn jngurinn út. I sambandi við undantekning- ernar, sem Danir gerðu viðvíkj- andi Færeyjum og Grænlandi, er óttazt, að brezkir togaraeigend- ur knýi brezk yfirvöld til þess að takmarka löndunarleyfi Fær- eyinga í Bretlandi, þegtar undan- þágan, sem Bretar fengu til þess að veiða innan 12 mílna við eyjarnar rennur út. Fiskimálaráðstefnan hófst í London 3. des., 6. des. var henni frestað til 8. janúar og 17. janú- ar til 26. febrúar. Sæti á ráðstefn unni hafa átt Efnahagsbandalags ríkin sex,,Bretland, Vestur-Þýzka land, Ítalía, Holland, Belgía og Luxemburg, Fríverzlunarbanda- lagsríkin sjö, Bretland, Svíþjóð, Noregur, Danmörk, Sviss, Aust- urríki og Portúgal. Auk þessara ríkja sátu ráðstefnuna íslending- ai-, írar og Spánverjar. ANNAÐ KVÖLD eru væntanleg- ir til Reykjaví'kur Henrik Win- berg flugmálastjóri Svíþjóðar og fulltrúar flugmálastjóra Dan- merkur og Noregs, Stenver og Lotlhe og sennilega tveir fulltrúar frá SAS til framihaldsfundar við Agnar Kofoed Hansen flugmála- stjóra. Hefst fundur þeirra á miðvikudag og stendur í 2-3 daga og er þetta framlhald af viðræð- um í Stokkihólmi í sl. mánuði, þar sem rætt var um fluggjalda- lækkun Loftleiða. Síðan hafa far — Minnast Daviðs Frh. af bls. 28 Bæjarstjórn Akureyrar gengst fyrir minningarathöfn um skáld- ið í Akureyrarkirkju síðdegis næstkomandi laugardag. — Að henni lokinni verður kistan flutt heim að Fagraskógi, þar sem hún mun standa uppi um helgina. Út- förin fer fram á mánudaginn kemur og hefst með húskveðju í Fagraskógi kl. 14. Jarðsett verð- ur að Möðruvöllum í Hörgárdal. Bæjarstjórn Akureyrar hefur óskað eftir að mega kosta útför- ina. Skáldsins minnzt í Háskóla íslands í Reykjavík var Davíðs Stef- ánssonar skálds einnig víða minnzt. T.d. blakti fáni í hálfa stöng á Stjórnarráðshúsinu. Og í háskólanum byrjaði dr. Steingrímur J. Þorsteinsson, pró- fessor, bókmenntatíma sinn í gær með því að minnast Davíðs Stef- ánssonar og lesa úr ljóðum hans. Að því búnu risu allir stúdentar úr sætum í virðingarskyni við minningu skáldsins. ið fram viðræður milli fuilltrúa SAS og Loftleiða. Skv upplýsingum frá Agnari Ko foed Hansen, verður nú rseddur árangurinn af þeim umræðum og haldið áfram umræðum flugmála stjóranna frá Stokkihólmi. — SUS-þing Frh. af bls. 28 næðismálanefndar og var fram- sögumaður hennar Bjarni Bein- teinsson, sveitarstjóri. Síðasta nefndarálitið var álit efnahags- málanefndar og var framsögu- maður Guðmundur H. Garðars- son, viðskiptafræðingur. Að loknum umræðum, sem voru mjög miiklar, var gengið til stjórnarkjörs. Framsögumaður kjörnefndar var Þór Vilhjálms- son. Kjörnefnd lagði til að for- maður yrði kjörinn Árni G. Finnsson, hdl. Hafnarfirði. Var það einróma samþykkt. Tillögur kjörnefndar um aðra stjórnar- menn voru enn fremur samiþykkt ar en þær voru: Birgir ísl. Gunnarsson, borgar- fulltrúi, Reykjavík; Bjarni Bein- teinsson, sveitarstjóri, Seltjarnar nesi; Hörður Sigurgestsson, stud. jur. Rvík.; Jón Erlcndsson stud. jur., Seyðisfirði; Jón E. Ragnars son, stud. jur., Reykjavík Krist inn Ragnarsson, húsgagnasmiður, Reykjavik; Kristján Guðlaugsson útsölustjóri, Keflavík; Lárus Jóns son, bæjargjaldkeri, ólafsfirði; Ragnar Kjartansson, framkv.stj. Reykjavik; Sigfús Johnsen kenn ari, Vestmannaeyjum; Þórir Ein arsson, skrifstofustj., Reykjavík. Á sunnudagskvöldið var hald- inn kvöldfagnaður þingfulltrúa og þar sleit hinn nýkjörni formað ur hófinu með ávarpL Ekki er komið svo langt að ® farið sé að hugsa fyrir leikurum í hlutverkin, en myndin verður tekin á íslandi og í júlí eða ágúst, ef ekki verður ákveðið að bíða með þetta. Verður reynt að gera myndina eins raunsanna og hægt er, þannig að hún verði þjóðlífslýsing á þeim tíma sem hún fjallar um. — Flugslys Framh. af bls. 1. Þegar sambandið við flugvél- ina rofnaði var mjög hvasst og erfið skilyrði til leitar og það var ekki fyrr en í dag, sem hægt var að hefja skipulagða leit með flugvélum. Fyrst var talið, að flugvélin hefði hrapað í Tahoe-vatn, en það er aðeins nokkra km. frá Squaw Valley, þar sem Olympíu leikarnir voru haldnir veturinn 1960. Farþegar með vélinni voru 81, en 4 manna áhöfn. Flestir farlþeg anna komu í vélina í San Jose og Salinas í Kaliforníu. Voru þeir á leið til Nevada til þess að skem-mta sér á sunnudagskvöld- ið. Flugfélagið „Paradise Air- lines“ sem átti flugvélina, hafði samstarf um fólksflutninga við spilavíti eitt í Nevada og greiddi spilavítið meir en helming flug- farsins frá San Jose og Salinas til Nevada og til baka. En báðar leiðir kosta um 700 kr. Spilavíti eru bönnuð í Kaliforníu og þess vegna ferðast íbúar ríkisins mik ið yfir landamærin til Nevada, sérstaklega um helgar. • Ditnm þoka Innsbruck, 2. marz (NTB:AP) Á laugardaginn létu 83 menn lífið, er flugvél flugfé- lagsins „The International Eagle Airways“ rakst á fjalls- hlíð í austurrísku Ölpunum, skammt frá Innsbruck. Flug- vélin, sem var af gerðinni Bristol-Britannia, var á leið frá London til Innsbruck með hóp skemmtiferðamanna. —*■ Ætluðu þeir að dveljast hálf- an mánuð í skíðaþorpi skammt frá Innsbruck. Þegar flugvélin nálgaðist Innsbruck á laugardaginn var dimm þoka yfir borginni og flug- manninum var ráðlagt að lenda ekki. Kvaðst hann ætla að sveima yfir flugvellinum nokkra stund í von um að þok unni létti. Nokkrum mínút- um síðar slitnaði sambandið við fugvélina. Umfangsmikil leit er þegar haf in, en hún var mjög erfið vegna þoku og snjókomu umhverfis Innsibrucik. Borgin er umlukt fjöllum. Flaik vélarinnar fannst ekki fyrr en á sunnudag. Var það flugmaður bandarískrar her flugvélar, sem kom auga á það. Lýsir hann aðkomunni á eftirfar andi hátt: „Ég flaug eins lágt og ég gat yfir flaikið. Partar úr flug vélinni voru dreifðir um stórt svæði og ekkert var heillegt nema stélið, en eldur hafði leik- ið um það og það var kolsvart“. Flugvélin rakst á fjalls'hlíð í 2,700 km. hæð. Fjallsihlíðin var ísilögð og rann vélin nokkurn spöl niður eftir henni. Þeear bandaríski flugmaðurinn hafðj skýrt frá fundi sínum, héldu björgunarmenn á vettvang, en allir vom látnir, sem með vél- inni voru, 75 skemmtiferðamenn á leið á 9kíði og 8 manna áhötfn. Þegar síðast frétti9t af björg- unarstarfinu í dag höfðu fjórtán lík verið flutt til byggða. Einn björgunarmannanna sagði í dag, að langan tíma myndi taka að finna öll líkin. Embættismaður borgarstjórnar innar í Innsbruck, sem taka mun þátt í rannsókn slyssins, sagðist í gær telja sennilegast, að hæðar mælir flugvélarinnar hefði bilað. Hefði hún flogið 500 metrum ' hæna, hefði slysið ekki orðið. Á sprungnum börðum heilan dag MAÐUR nokkur úr Hafnar- firði keypti sér bíl í síðustu viku, sem ekki er reyndar í frásögur færandi. Ekki var þó búið að færa bílinn yfir á nafn nýja eigandans, þegar hann ók þessu nýja farartæki austur í sveitir. Hann var í Biskupstungunum í 1—2 daga. Á föstudag var orðið sprungið á báðu afturhjólum, en ekki tafði það ferðina. Bíl- stjórinn henti slöngunum úr og setti barðana tóma á hjólin og ók þannig um. Nú hafði fyrri eigandi haft einhverjar spurnir af þessum akstri og líkaði ekki, þar sem bíllinn var enn á hans nafni. Hann bað því lögregluna á Selfossi um að binda enda á ökuferðina. Þegar lögreglan stöðvaði bílinn hjá Seyðishól- um í Grímsnesi, datt annar barðinn af. — Bílstjórinn var allsgáður og hinn ró1 cgasti yf- ir slíku óhappi. tr — Armann Framihald af bls. 26. þeir allir um það brautryðjenda starf sem Ármann hefur unnið, um nytsemi íþrótta og hvöttu til aukinnar líkamsræktar. Voru ræður þeirra skörulega fluttar og vel fagnað. Þá sungu Fóstbræður nokkur lög og hljcmsveit Svavars Gests skemmti, hvorttveggja til al- menmrar ánægju enda létt yfir Svavari og Co að vanda. Afmælishóf. Eftir sýningarnar bauð Árroann til kaffidrykkju í Hagaskólá. Vir þar fjöldi manna og veitt af rausn. Ræður voru margar flutt ar og fóru afmælishátíðaihöldin í einiu og öllu vel fram. — Körfuknattleikur Framhald af bls. 26. Bezt hjá Skallagrími var Sig- rún (nr. 5) og skoraði hún 8 stig. Leikurinn við ÍR var harð- ur og góð skemmtun fyrir áhorf- endur, þótt ekki væri fagur körfuknattleikur leikinn. Hark- an var mikil og vel barizt á báða bóga. Staðan í hálfleik 11 : 10 fyrir UMFS og í síðari hálfleik var ýmist jafnt eða annað liðið hafði eitt eða tvö stig yfir. — Þegar bjallan glumdi stóðu leik- ar 23 stig gegn 22 Skallagrímur hafði unnið fyrsta titilinn á þessu íslandsmóti. Sigrún átti allan heiðurinn af þessum sigri en hún skoraði 17 áf 23 stigum liðsins. Liðskonur hennar sýndu þó mikinn baráttuvilja og voru þær vel að sigrinum komnar. KFR — Skarphéðinn. Leikurinn var algjör einstefna í fyrri hálfleik og var staðan 32—8 í hléi. í seinni hálfleik skipti KFR öllum beztu mönn- unum útaf og þeim minna reyndu tækifæri. Færðist þá heldur líf í austanmenn og skor- uðu þeir 12 stig gegn 3 hjá KFR. Var þá stórlöxunum aftur 9kipt inn og héldu þeir horfinu og gott betur út leikinn. Lokastað- an var 55 gegn 22. Langbestur hjá Skarphéðni var Magnús Sig- urðsson með 21 stig. Er þar á ferðinni maður með hæfileika til að ná landsliðsstyrkleika og er sjálfsagt að gefa honum tæki- færi til æfinga með úrvalslið- um. Hjá KFR voru bestir þeir Ólafur Thorlacius og Marinó Sveinsson með 16 og 18 stig. Einnig áttu Sigurður Helgason og Matthías Matthíasson góðan leik í vörn og við fráköst. Má 9egja að Skarphéðinsmenn hefðu aldrei tækifæri til að skjóta nær körfu en vítateigslina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.