Morgunblaðið - 08.03.1964, Page 4

Morgunblaðið - 08.03.1964, Page 4
4 MORGU N BLAÐIÐ Sunnudagur 8. marz 1964 Gerum við kaldavatnskrana og W. C. kassa. Vatnsveita Reykjavíknr. Símar 1S134 og 18000. Stór íbúð óskast til leigu strax. — Uppl. gefur Fasteignastofa Agnars Gústafssonar og Bjom Péturssonar. Austur stræti 14. — Simi 22870. Keflavík Bralon-peysur, Bralon-húf ur. Ódýrir ungbarnagallar. Tvískiptir barnagallar nr. 3—4. Rauðir og bláir. — ELSA, Keflavík. Keflavík Sængurfatnaðux unglinga og fullorðinna. Hvítt og mislitt. — ELSA, Keflavík Sími 2044. Keflavík Yankee-gallabuxurnar fást hjá okkur, næionstyrkt ar, tvöföld hné, tvöfaldir vasar, þrefaldir sauimar. — Óslítandi. — ELSA, Keflav. Tapazt Lyklakippa í svörtu leður- hylki tapaðist s.l. föstudag í miðbænum. Vinsaímlega hringið í síma 18021. Fund arlaun. Varahlutir í bíl Varahlutir í Moskwiiteh ’55 til sölu í Efstasundi 21. Svefnsófar, nýir 1500 kr. afsláttur, úrvals- svampur, teak. Gullfallegir svefnbekkir, nýir, aðeins 1975 kr. — Sófaverkstæðið Grettisgötu 69, sími 20676. Opið 2—9. Sænsk stúlka (verzlunarskólastúdent), — s - óskar eftir skrifstofuvinnu. Sérmenntuð í bréfaskrift- um á ensku, þýzku og frönsku. Getur byrjað í júní. Tillb. sendist Mbl., merkt: 9510. Fullorðin kona óskar eftir léttri ráðskonu stöðu. Uppl. í sáma 34041, Keflavík — Suðurnes Við lögum litina. Leiðbein um yður. Senduim heim. — Björn—Einar h.f. Hafnar- 1 götu 56. Sími 1888. Keflavík — Suðurnes Rakaeyðir fyrir rafkerfi, bíla og báta. Köld galvani- sering. Steypulím fyrir steinsprungur. — Bjöm— Einar h.f., Hafnaxgötu 56, sími 1888. Keflavík — Suðurnes Hreinlætisvömr, veggfóð- ur, málningavörur, undra- blettavatnið hjá okkur. — Björn—Einar h.f., Hafnar- götu 56, sími 1888. Hafnarfjörður Ibúð óskást til leigu, 2—3 herb. og eldíhús. Sími 50486 í Hafnarfirði 4 herb. íbúð til leigu. — Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist fyrir 14. þ.m. merkt 9149. í gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Svavars syni ungfrú María Árnadóttir, starfsstúlka hjá Morgunblaðinu og Rikharður Jónsson, nemi í Myndamót h.f. í gær voru gefin saman í hjóna band ungfrú Jóhanna Gréta Benediktsdóttir, hjúkrunarkona og örn Bjarnason, skrifstofu- maður. Heimili þeirra er að Ei- ríksgötu 27. Messur í dag Sjá Dagbók í gær Grensásprestakall Breiðagerðisskóli Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Felex Ólafsson. Nesprestakall Mýrarhúsaskóli. Barnasam- koma kl. 10 f.h. Séra Frank M. Halldórsson Neskirkja Messa kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Hallgrímskirkja MYND þessi er aftan á Gjafa- hlutabréfum Hallgrímskirkju og sýnir listaverk eftir Einar Jónsson með áletruðu versinu: „Gef þú að móðurmálið mitt“. Myndin er hér birt til að| minna á þessi bréf, en frá því var sagt í blaðinu í gær, hvar þau fátst keypt. (Frá Bygg- ingarnefnd Hallgrimskirkju). Sunnudagaskólar Vinnuborð Ásgríms ENN stendur yfir skólasýning í Asgrímxssafni og ei* þessi mynd birt í því skyni aó vekja athygli á henni, og þá einkanlega skólastjóra og kennara, sem gætu farið með bekki sína, þangað þegar þeim hentaði, en panta þarf tíma hjá forstöðu-komi safnsins áður. Þessa mynd tók Sveinn Þormóðsson í kjallara safnsins, og er hún af litaborði listamannsins einji og hann gekk frá því. Þarna sjást penslar og litatubur og ýmislegt fleira, sem til Hstsköpunar þarf. Óþarft ætti að vera að taka fram, að fullorðnir eru að sjálfsögðu einnig velkomnir að skx>ð® safnið. Skipadeild SJ.S.: Hva-ssafell er í Rotterdam. Amarfell fór 6. þ.m. frá Lissabon til San Feliu og Ibiza. Jökul fell fór 3. þ.m. frá Camden til íslands. Dísarfell er í Antwerpen, fer þaðan á morgun til Hull. Litlafell er væntan- legt til Rvíkur [ dag. Helgafell er í Fagervik. Hamrafell fór 24. f.m. frá Batumi til Rvíkur. Stapafell fer í dag frá Vestmannaeyjum til Kaupmanna- hafnar. H.f. Jöklar: Drangajökull kom til Rvíkuir 5. þ.m. frá Camden. Langjökull er í Stralsund, fer þaðan til Hamborg- ar, London og Rvíkur. Vatnajökull er á leið til Rvíkur frá Rotterdam. Hafskip h.f.: Laxá fór frá Hull 6. þm. áleiðis til Islands. Rangá er í Rvík. Selá fór frá Vestmannaeyjum 6. þm. áleiðis til Hull. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Preston. Askja er Sunnudagsskríflan Lögreglustjón í smábæ nokkr- um var einnig iærður dýralækn- ir og gegndi stundum hlutverki sem slíkur. Eina nótt hringdi siminn og spurt var: Er lögreglustjórinn heima. Viljið þér tala við hann sem slíkan, spurði kona hans eða sem dýralæknis? hann hefir læst honum í innbrots Hvorttveggja, var svarið. Við getum ekki opnað kjaftinn á nýja varðhundinum okkar, en þjóf. Ég varð glaður, er menn sögðu við mig: Göngum í hús Drottins. (Sálm. 122,1.) Sunnudagaskólar K.F.U.M. og K. f Reykjavík og Hafnarfirði verða á sunnudag kl. 10:30 I húsum félaganna. Börn eru hvött til að mæta. á leið tll Roquetas. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna bafnar kl. 08:15 á morgun. Innan- landsflug: í dag er áætlað að iljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Isa- fjarðar og Hornafjarðar. FRÉTTASÍMAR MBL.: — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 GÓÐUR er Drotlinn þeim, er á hann vona, og þeirri sál. er til hans leitar. (Harml. 3,25). í dag er sunnudagur, S. marr, 67. dagur ársins 1364. Eftir lifa 297 dag. ar. Tungl lægst á lofti. Miðgóa. Árdegisflæði er klukkan 00:42. Síðdegisflæði er klukkan 13:25. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í marz- mánuði 1964. Frá kl.: dags.: 13—8. 7/3—9/3. Kristján Jóhann esson. (sunnud.). 17—8. 9/3—10/3. Ólaf. Einarsson 17—8.10/3—11/3. Eiríkur Iijörnss Bragi Guðmundsson, Bröttukinjn 33, sími 50523. Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235. Jósef Ólafsson, Ölduslóð 27, sími 51820. Kristján Jóhannesson, Mjóusundi 15, sími 5005S. Ólafur Einarsson, Ölduslóð 46, sími 50952. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. I.O.O.F. 3 = 14539 = IH. I.O.O.F. 1» = 145398(4 = 9.0. D MÍMIR 5964397 / 1. ■ EDDA 59643107 = t Orð Ufslns svara 1 slma 10000. Jumbó rumskaði fyrr og hristi höf- uðið ruglaður — „Hvar erum við?“ tautaði hann — „þetta er eins og hell ir... hamingjan góða, nú man ég... mauramir tóku okkar fasta!“ — En nú var prófessor Mökkur líka búinn að nudda stírurnar úr augunum. „Sjá ið þér, Jumbó, sagði hann hrifinn, við erum komnir ofan í eldgíg, raun- verulegan eldgíg. Mig hefur einmitt alltaf langað til þess að sjá gíg að innan!“ „Ég hefði nú heldur kosið að sjá hann að utanverðu — að minnsta kosti núna!“ sagði Jumbó og andvarp aðL En nú kom drottning mauranna sjálí að tala við þá. „Fangar“, sagði hún.“ Við höfum flutt ykkur til borg ar okkar að ósk galdramannsins, Hann segist eiga ýmislegt óútkljáð við ykkur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.