Morgunblaðið - 08.03.1964, Qupperneq 9
Sunnudagur 8. marz 1964
MORGUNBLAÐIÐ
K. F . U . M
K. F . U . K.
Æskulýðsvika
í Laugarneskirkju 8.—15. marz. Samkomur á hverju
kvöldi kl. 8,30. Á samkomunni í kvöld tala: Bjarni
Óiafsson kennari og Margrét Hróbjartsdóttir kr.stni
boði. Annað kvöld mánudag, tala: Gunnar Sigur-
jónsson guðfræðingur. — Allir velkomnir.
SÉEVERZLUNIN
Bókabúð Keflavíkur
Keflavík, er til sölu, ef um semst við eigandann,
Kristinn Reyr,
VERZLUNIN ER í FULLUM GAGNI.
Libelle blándu stretdibuxur
eru komnar í mörgum litum. — Ennfremur ódýrar
Libelle hnésíðar stretchbuxur.
Heildverzlunin AMSTERDAM, sími 23 0 23.
VEIÐI
Ferðaskrifstofan óskar eftir að taka að sér um-
boðssölu á lax- og silungsveiöt á komandi sumri.
Upplýsingar daglega milli kL 1 — 5.
LÖIMD & LEIÐIR
Aðalstræti 8
Símar 20800—20780.
ALLSKONAR
BOLTAR
SKRÚFUR
& RÆR
ávalt fyrirliggjandi
@ VALD.POULSEH'
lÆ Klapparslig 29 - Sími 13024
‘tr.
*rÍDgía , , «0 E
yja 1 í/ma <3
I
4*
ce
■o* I
Ofaupié
Jtauaa Ktvsí
frimerkin
skurðgröfu-
samstæóur
UM 60 MF-SKURÐGRÖFUR
IrmfluHar 1961—63 hafa unnat fjöl-
breytta notkunarmöguleika hér 4
Lndi.
Margvísleg verk h|4 baejar. og sveit.
•rfélögum og verktökum hafa unrr
Ixt hraöar og undir áætluðum kostn*
•öi vegna framúrskarandi afkasta
MF-grafanna og vegna þess, hve viða
má koma þeim aö, þrátt fyrir
þrengsli, —
MF GRAFAH ER í SÉRFL0KKI
MTF.
V V
HIH HÝJA MASSEY-FERGUSOH „220“ GRAFA
tekur ef öll fvlmafi um yflrburöl MF-grafanna:
6.3 TONNA BROTÁTAK, nýr, sterkari gröfuarmur meöffáatv-
legri) framtengingu. —
44 eöa 5SVÍ, ha. PERKINS DIESELVÉL. —
„HYDRA-SLIDE" útbúnaöur til hraöfærslu gröfunnar I hliöar
stöðu eykur enn afköstin.
GRÖFUSTJÓRINN SÉR ÁVÁLLT SKÓFLUNA þött grafiö s4
djúpt og narri vélinni, — þýðingarmikiö viö gröft nærri köpl*
um og vatnsleiðslum I götum.
FLOTHÆFNIN er meiri en nokkurrar annarrar gröfu.
VERD FRA K R. 333.000— ME0 H Ú S I
Pantid strax,
tryggið tímaníega afgreiðslu
DRATTARVÉLAR H F.
«
DIESEL
VÖRIJBIFREIÐAR
Langferðabifreiðar
Nordisk Autoimport A/S. sem hefur einka-
umboð M°A°N bifreiöaverksmiðjanna fyr
ir ísland hefur veitt undirrituðum umboð
sitt fyrir ísland.
Umboðið mun veita viðskiptavinum
sínum alla þá þjónustu sem unnt
er að veita og mun einnig liggja með
helztu varahluti á lager í nefndar bif-
reiðar.
M«A*N|
Bifreiðaumboðið á fslandi
Höfðatúni 2 Reykjavík
sími 24540 — 24541.
Lamfakort af Íslandi
Sérstakt tækifæri fyrir kortasafnara.
Til er 1 eintak af hverju þessara korta.
Islands Kortlægning
Island, Atlasblöðin 1:100.000, innbundið í bók.
Island, Atlasblöðin 1:100.000, laus í möppu.
Kort af Islandi, útgefin.af enska og ameríska hern-
um 1940 til 1946, bundinn í vandað skinnband.
Fjórðungsblöðin af íslandi 1:50.000, samanbrotin,
upplímd á striga.
Atlasblöðin af íslandi 1:100.00 sambrotin, upplimd
á striga.
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar
Simi 13135 — Austurstræti 18.
Hsimda!!ur F.D.S.
Fyrirlestrar um þjóðfélagsmál III. þriðjudagskvöld-
ið 10. marz kl. 8,30 flytur Sigurður Líndal, fulltrúi
borgardómara erindi um LÖGGJAFARVALD.
Málfundaklúbburinn
Miðvikudagskvöldið 11. marz verður málfundur um
Atomljóð og Abstraktlist.
Framsögumenn: Friðrik Friðriksson
• Bjarni Lúðvíksson
Ólafur Ragnarsson.
Ritgerðarsamkeppnin John F. Kennedy, líf hans og
starf í þágu heunsfrtðar. — Skilfrestur rennur út
12. marz.