Morgunblaðið - 22.03.1964, Blaðsíða 4
MORCUNBLAÐID
Sunnudagur 22. marz 1964
4
Reg'lusöm kona
óskar eftir ráðskoarustarfi
hjá 1 eða 2 reglusömum
mönnum. Tilboð merkt:
„Áreiðanleg — 3428“ send-
ist Mbi. fyrir 24.3.
Sjómann með litla fjölskyldu, vant- ar 2 til 3 herb. íbúð 1. maí. Tilboð sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Sjómaðúr — 3430“.
Til sölu fermingarkjóll, ásamt nokkrum notuðum kjólum á aldrinum 8—12 ára. Flest amerískt. Einnig enskur tækifæriskjóll. Simi 15844.
Vörubifreið Skania Vabis-vörubifreið óskast, árg. 1960—’62. — Staðgreiðsla. Uppl. í síma 2376, Keflavík.
Til sölu 25 tilbúin þorskanet. Uppl. í síma 92-6010.
fbúð óskast til leigu, 2 herb. og eldhús. Uppl. í síma 34154.
Norskur stúdent með fjölskyldu óskar eftir að leigja litla íbúð. Sími 20311.
Trésmíðavélar Til sölu: Bandsög 16” — „Walker-Turner", og þykkt arhefill 14” „Parks“. Uppl. í síma 21079.
Píanó, þýzkt verður selt ódýrt í dag kl. 4—7 að Bárugötu 16.
Sængur fylltar með Acryl-ull, — Nylon-ull og Dralon-ull. Koddar og sængur í mis- munandi stærðum. — Marteinn Einarsson & Co. Laugav. 31. Sími 12816.
Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Sængur og koddar fyrirliggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740.
Rauðamöl Seljum 1. flokks rauðamöl. heimkeyrða. á lægsta verði. Vórubílstjórafélagið Þrótt- ur, — Sími 11471.
Ódýrar barna- og unglingapeysur. Varðan Laugavegi 60. Sími 19031.
Bókin, Klapparstíg 26. — Kaupum lesnar bækur Gjörið svo vel að hringja í síma 10680. Bókin.
Klæðningar — húsgögn Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Höfum flestar tegundir húsgagna fyrirliggjaiidi. - VALHÚS- GÖGN, Skólavörðustíg 23. Sími 23375.
EN yfir Davíðs hús og yfir Jerú-
salembúa úthelii ég líknar og bæn-
aranda, og þeir munu líta til hans,
sem þeir .ögðu í gegn.
(Sak. 12, 10).
í dag er sunudagur 22. marr og e-r
það 82, dagur ársins 1964. Pálma-
sunnudagur. Krists innreið í Jerú-
saiem. Lúkasarguðspjall 19. kap.
Efsta vika. Dymbilvika.
Árdegisháflæði kl. 12:46.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður er í Ingólfsapó-
teki vikuna 21/3—28/3.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
Messur í dag
Sjá Dagbók í gær
Kristskirkjan Landakoti.
Kl. 10 árdegis víxla Pálma-
greinanna og Helgigangan.
3:30 síðdegis Lágmessa í kirkj-
unni.
frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl.
1-4 e.h. Simi 40101.
Holtsapótek, Garðsapótak og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá kl. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
Næturlæknir i Hafnarfirði frá
kl. 13. til 8. sunnudaginn 23. þm.
Frá kl. 17—8. 20/3—21/3. Ólaf-
ur Einarsson.
Bragi Guðmundsson, Bröttukinn
33, sími 50523. Eiríkur Björnsson,
Austurgötu 41, simi 50235. Jósef
Ólafsson, ölóuslóð 27, sími 51820.
Kristján Jóhannesson, Mjóusundi
15, sími 5005S. Ólafur Einarsson,
Ölduslóð 46, sími 50952.
St.: St.: 59643216 — VIII — St.: Ht.:
og Hl.: og V.: St.:
■ MÍMIK 59643237 — atkv.
□ MIMIK 59643237 — 1 atkv.
I.O.O.F. 10 = 1453238Í4 = M.A.
■ EDDA 59643247 — 1.
I.O.O.F. 3. = 1453238 = S</í- O
Orð Ufslns svara I slma 10000.
Sunnudagaskóli
Sunnudagaskólar K.F.U.M. og K.
í Reykjavík og Hafnarfirði hefj-
ast kl. 10.30 árdegis. Börn eru
hvött til að mæta; Minnistexti:
Gefið, og þá mun yður gefið
verða. (Lúkas, 6,38.)
APAKETTIR
Eftir páska ætlar Lúðrasveit Reykjavíkur að efna Ul „circus“
sýninga fyrir almenning til styrktar starfsemi sinni.
Kennir þar margra grasa og hér sjáið þið eitt atriðið, en það
eru simpansar, apar, sem leika hinar furðulegustu kúnstir.
Vonandi er, að Lúðrasveitin hagnist vel á fyrirtækinu, enda
á hún það skilið, því að oft hefur hún skemmt Reykvíking um
með leik sínum.
Meðal annara skemintiatriða má nefna atriði frá Circus Schu-
mann í Kaupmanna hófn, og frá Tivoli í sömu borg, frá sjónyarps-
þætti Ed SuUivan og fleiri þattum bæði frá Kanada og Banda-
rikjunum. .. .,
Skip sntia stöfnum að landi
Myndina af skipunum í Reykjavíkurhöfn tók Ijósmyndari Morgun-
blaðsins, Ólafur K. Magnússon. Þarna eru skip af fjórum h’öðernum.
Katla er komin af hafi,
Kári selur t Hull,
Sœbjörg hjá Suöurnesjum,
Selfoss % Liverpool,
Sindri á Siglufiröi,
Súðin austan viö land,
Lyra liggur í Bergen,
Laxfoss viö Sprengisand.
Karl ísfeld
Nýlega voru gefin saman í
hjónahand af séra Guðmundi
Guðmundssyni, Útskálum ung-
frú Sigurjóna Guðnadóttir, Borg
artúni, Garði og Ásgeir Hjálm-
arsson, Nýjalar.di garði. (Ljósm.:
Studio Guðmundar Garðastræti
8. Rvík.X.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Kristbjörg Elfa
Eliasardóttir Hafnargötu 24,
Hafnarfirði og Agnar Bjarg
Jónsson rennismiður frá Siglu
firði
80 ára er á morgun 23 marz
Jónína Oddsdóttir frá Ormskoti í
Fljótshlíð. Hún fæddist í Vatnsdal
en fluttist ung með foreldrum
sínum að Ormskoti. Hún giftist
1905 Helga Björnssyni frá Stöðla-
koti í sömu sveit, og tóku þau
við búi af foreldrum hennar og
bjuggu þar ós'.itið þar til maður
hennar lézt 1943. Fluttist hún þá
til Reykjavíkur. Þau áttu 3 fóst-
urbörn sem öll eru á lífi. Hún er
ern og fylgist vel með öllu. Heim-
ili hennar er nú á Kársnesbraut
18. Kópavogi. Hún verður að
heiman á morgun.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Guðmunda Krist
ín Þorsteinsdóttir, fóstra, Forn-
haga 20 og Jón Þór Kristjáns-
son stýrimaður, Bergstaðastræti
64.
Orð spekinnar
Það er auðvelt að vera opin-
skár, þegar um aðra er að ræða.
Merriman.
Taska ein
á flœking fór
1 gærkveldi skildi mesti heið-
ursmaður eftir brúna skjala-
tösku í strætisvagnabiðskýli við
Ljósheima. Það var ól utan um
töskuna. í henni voru ýmiss dýr
mæt gögn um jarðfræði, sem
manninum er raunar sárast um.
Hún var merkt að innan: Steinn
Emils. Skilvís finnandi góðfús-
lega skili henni að Miklubraut
78 til KrLstmundar Breiðfjörð
gegn fundarlaunum,
FRÉTTIR
Aðalfundur Óháða safnaðarins verfj.
ur haldinn £ Klrkjubæ eftir messu
næstkomandi sunnudag. Venjuleg aðal
fundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin.
Aðalfundur átthagafélags Sandara
verður haldinn í Aðalstræti 12 uí>pi
sunnudaginn 22. marz kl. 2 e.h.
Kvenfélag Laugarnessóknar býður
öldruðu fólki í sókninni til kaffi-
drykkju í fundarsal kirkjunnar kl. S
sunnudaginn 22. marz. Nefndin.
Bræðrafélag Frikirkjunnar: Fram-
halds- aðalfundur í Bræðrafélagi Frí-
kirkjunnar verður haldinn mánudag-
inn 23. marz 1964 kl. 8.30 e.m. t
kirkjunni. Venjuleg aðalfundarstört,
Önnur mál. Fjölmennið. Stjórnin.
Frá Náttúrulækningafélagi í
Reykjavikur.
Fundur verður mánudaginn 23.
marz kl. 8:30 í Ingólfsstræti 24
Björn L. Jónsson læknir talar um
áróðurinn gegn reykingum. Jón
H. Jónsson sýnir kvikmynd um
skaðsemi reykinga. Skúli Hall-
dórssson tónskáld leikur á píanó.
Veittur verður ávaxtadrýkkur og
og kökur úr nýmöluðu hveiti.
I dag kl. 5, verður kristileg
samkoma í Betaniu, Laufásveg
13. Allir velkomnir. Mary Nes-
bitt og Nona Johnson tala.
só NÆST bezti
Einn af verkstjórunanr* hja Henry Ford dreymdi fyrir mörgum
árum að Ford væri dáinn. Búið var að leggja líik bílaframleiðahdans
i opna líkkistu, og þótti verkstjóranúm sex af féiögum sánum
koma gangandi með kistuna. Allt í einu reis Ford upp, leit í
kringum sig óg sagði: Hvers vegna sétjið þið ókki hjól urníir. kist-
una og sparið með því íimux meim?" - • v*»4"í.v«'