Morgunblaðið - 22.03.1964, Page 5

Morgunblaðið - 22.03.1964, Page 5
5 r< Suhnudagur 22. 'marz 1964 MORCUNBLAÐIÐ Kaups-kip h.f.: Hvítanes er í Ind- iandshafi á leið til Ceylon. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Preston. Askja er í Rvík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Aust fjörðum á suðurieið. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. I>yrill er í Rvík. Skjaldbreið er á Norðurlands- höfnum. Herðubreið er í Rvík. Hafskip h.f. Laxá er væntanleg til Hull 22. þ.m. Rangá fór frá Eskifirði 17. þm. til Aarhus og Gdynia. Selá fór frá Hull 20. þm. til Rvíkur. Loftleiðir h.f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Kaupmannahöfn, Cautaborg og Osió kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Einkui rauði er vænt- •nlegur frá Luxemborg kl. 23:00. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer í dag frá Ibiza til Þórshafnar. Jökul- fell lestar á Austfjörðum. Dísarfell fer í dag frá Rvík til Borgarnes og Þor- láksíiafnár. Litlafeli er væntanlegt til Rvíkur 1 dag. Helgafell fór 12. þ.m. frá Fagervik til Civitacchia, Savona, Port Saint Louis de Rhone og Barce- lona. Hamrafell for 14. þm. frá Rvík til Batumi. Stapafell er í Rvík. H.f. Jöklar: Drangjökull fór frá Akureyri 17. þm. áleiðis til Klaipsda. Langjökull kom til Rvíkur í gær frá London. Vatnajökull fór frá Fáskrúðs- firði 1«. þ.m. til Grimsby, Calais og Rotterdam. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Cólfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08:15 í dag. Væntanleg aftur tii Rvíkur kl. 15:15 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur Vestmannaeyja, ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun til Akureyrar og Vestmannaeyja. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá London 20. þm. til Hull, Antwerpen og K»istiansand. Brúar- foss fer frá KefLavik í kvöld 20. þm. til Vestmannaeyja og þaðan til Rott- erdam og Hamborgar. Dettifoss kom til Camden 18. þm. fer þaðan til NY. FjalJfoss fer frá Patreksfirði 20. þm. til Grundarfjarðar og Reykjavíkur. Coðafoss fór frá NY 1«. þm. til Rvík- ur. Gullfoss fór xrá Leith 19. þm. til Rvíjcur. Lagarfoss kom til Akureyrar 80. þm. fer þaðan til Dalvíkur, Stykk- ishólme og Vestmannaeyja og þaðan til Gdynia. Mánafoes fer frá Horna- firði‘1 kvöld 20. pm. til Rvíkur. Reykja foss fór frá Glomf jord 19. þm. til Norð fjarðar, Fáskrúðsijarðar eg Vee4- Gegnum kýraugað Er það ekkj furðulegt, hvar umferðaryfirvöldum þóknast að setja niður stanzimerki strætisvagna? Leigubilstjóri fræddi mig á því í gær, að hann hnefði verið vitni að mörgum slysum, vegna þess, að strætisvagni er ætluð staða á horninu á mörkum Lækjar götu og Bókhlöðustígs. Hvað þarf mörg slys á sama stað af snömu orsökum til þess að umferðarnefnd valtni af væruim blundi? Spyr sá, sem ekki veit. Lúdó-sextett 5 tí 4 UM þessar mundir á LTJDÓ- sextett og Stefán 5 ára af- mælL Það er auðvitað ekki hár .aldur, en sé miðað við það, að kjarninn í hljómsveit- i-nni hefur nser alltaf verið sá sami í þessi ár, er þetta geysi- hár aldur. Hljómsveitir koma og fara, mannaskipti eru mjög tíð, en þarna hefur Lúdó hald ið samheldninni. Lúdósextettinn bauð blaða manni og Ijósmyndara Mbl. út á NAUST til að samfagna þeim með afmælið. Þeir sögðu, að sextettinn hefði verið stofnaður 1959, og 4 hljóðfæraleikararnir hefðu verið mestailan tímann í hljóm sveitinni. Beatle-músik væri ekki á neinum bannlista hjá þeim, því að þeir væru með sann- kallað beitle-æði. Þeir full- yrtu, að þetta væri eina ung- lngahljómsveitin, sem hefði haldið velli. Þeir hafa spilað í 2 ár í Þórs- kaffi, 5 kvöld í viku. í vor ráðgera þeir að halda hljóm- leika einir sér, án þátttöku annarra hljómsveita, en ætla að fá aðkeypta skemmti- krafta. Þeir hafa gert slíkt áður, t.d. á þjóðhátíðinni í Vestmannaeyjum. Aðspurðir svöruðu þeir því, að þeir hefðu mikinn hug á því að halda hljómleika í Surtsey, en báðu þess jafn- framt getið, að þá yrðu þeir allir sköllóttir, en það væri nýjasta tízka, og hún kölluð eggjahausar. Hljóðfæraverzlun SIGRÍÐ- AR HELGADÓTTUR er að giefa út plötu með þeim. Ómar Ragnarsson er að semja texta við lögin. Þetta verða frekar gömul lög, en sett upp í nýjan búning, nokkurskonar Beatle- æði í þjóðlegum stíl. Jón Sigurðsson bassi setur út fyrir hljómsveitina og er henni yfirleitt innan handar við alla músik. Á myndina sjáið þið hljóm- sveitina á Nausti og talið frá vinstri heita þeir: Ormar Þorgrímsson, bassi, Sigurður Þórarinsson, píanó, Hans Kragh Júlíusson, trommur og hljómsveitarstjóri, Hans Þór Jensen, saxófón, STEFÁN JÓNSSON, söngvarL Baldur Már Arngrímsson, gítar. Á myndina vantar Rúnar Georgsson, saxófón og Guð- lau,g Bérgmann, umboðsmann hljómsveitarinnar. mannaeyja. Selfoss kom til Rvíkur 16 þm. frá Hamborg. Tröllafoss fer frá Gautaborg 23. þm. til Rvíkur. Tungu- foss fer frá Rvík kl. 20:00 1 kvöld 20. þm. til Vestmannaeyja. Notið góða veðrið og gjafahlutabréfin ! úra Stöðumœlirinn er ennþá! Annar dagur Síðastliðinn sunnudag notuðu fjölmargir Reykvikingar tal.i- færi til að skoða byggingafram- kvæmdir við Ilallgrímskirkju á Skólavörðuhæð. í veðurblíðunni nú má búast við að enn séu marg ir sem skoða vilja hina um- töluðu kirkjubyggingu og hefir því verið ákveðið að hafa ný- bygginguna opna almenningi til J sýnis á morgun (sunnudaginn 22 marz) eftir hádegið. Verða þar menn fyrir, sem gefið geta upplýsingar um bygginguna, sem óskað kann að verða eftir. GJAFAIILUTA bréf Hallgríms- kirkju verða einnig fáanleg í sérstakri afgreiðslu innan múra | kirkjuskipsins. Frá Byggingarnefnd Hallgríms kirkju. Sunnudagaskólar Jón bóndi var í bærvum, og pantaði sér svínasteik. Skammt frá honum sátu nokkrir un.gir menn og boröuðu fisk, Öl, frök- en kallaði einn þeirra. Fiskurinn þarf að synda: Öl, fröken, kallaði þá Jón bóndi. Svínið þarf að drekka. H.f. Eimskipafélag: Reykjavíkur: Katla er í Preston. Askja er í Rvík. Hafskip h.f.: Laxá er væntanleg til Hull í dag. Rangá er væntanleg til Aarhus í dag. Selá fór frá Hull 20. þm. til Rvíkur. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna hafnar kl. 08:15 á morgun. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun til Akureyrar, Vestmanna- eyja, ísafjarðar og Hornafjarðar. VORSÝNING Þjóðdansafélags Reykjavíkur verður í Háskólabíói sunnudaginn 22. marz kl. 2. Sýndir verða þjóðdansar frá 13 löndum. ósóttar pantanir seldar í HáskólabíóL Aðalfundur Iðju, félags verksmiðjufólks, verður hald- inn miðvikudaginn 1. apríl 1964, kL 8,30 e.h. í Tjarnarbæ. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. Mætið vel og stundvíslega. Sýnið skírteini við innganginn. Reikningar félagsins liggja frammi í skrifstofu félagsins. Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks. Sálarrannsóknafélag íslands. Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 24. marz kL 8,30 e.h. í Sigtúni við AusturvölL 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Miðillinn Hafsteinn Björnsson gefur skyggnilýsingar. I Sigfús Halldórsson, tónskáld leikur á píanó. Fjölmennið, og mætið stundvíslega, húsinu lokað kl. 8,45. STJÓRNIN. Vélritunurskdli Sigríðar Þórðardóttur. Ný námskeið byrja eftir páska. — Upplýsingar í síma 33292. Fasteignir til sölu 2 herbergja jarðhæð í Hlíðunum. 3 herbergja ibúð í tvíbýlishúsi, allt sér. Bílskúr. 3 herb. glæsileg íbúð á elleftu hæð í háhýsi við Sólheima. 3 herb. vönduð íbúð í fjölbýlishúsi við Stóragerði, ásamt herbergi í kjallara. 5 herb. góð íbúð á 2. hæð við Rauðalæk. Bflskúr. 5 herb. glæsileg íbúð í fjölbýlishúsi við Hvassaleiti, ásamt herbergi í kjallara. s5 herb. íbúðir í smníðum við Háaleitisbraut, Fells- múla, Vallarbraut og Lindarbraut. Einbýlishús við Sogaveg. Góðir greiðsluskilmálar. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, simar 22870 og 21750. Utan skrifstofutima 35455 og 33267.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.