Morgunblaðið - 22.03.1964, Side 13

Morgunblaðið - 22.03.1964, Side 13
I Sunnudagur 22. marz 1964 MORGU NBLAÐIÐ 13 Vinnuskór karlmanna með gúmmísóla — Mjög ódýrlr Skóbúð Austurbæjar Laugavegi 100. TIL LEIGU 13« ferm. SkrifstofuhúsnœÖi á góðum stað í miðbænum. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Miðbær — 9348“. Fyrir 400,00 kiónur d mdnuði getið þér eignazt stóru ALFRÆÐIORÐABÓKINA NORDISK KONVERSATIONS LEKSIKON VOLVO KYNNIR Tvær nýjar frambyggðar vörubifreiðir með VELTIHÚSI. Verkið samanstendur af: 8 stórum bindum (nú þeg- ar eru komin út 7 bindi) í skrautlegasta bandi sem völ er á. Hvert bindi er yf- ir 500 síður, innbundið í ekta „Fablea“ prýtt 22 kar ata gulli og búið ekta gull- eniði. í bókina rita um 150 þekkt- ustu vísindamenn og rit- snillingar Danmerkur. Stórt raflýst hnattlikan með ca. 5000 borga- og staðanöfnum, fljótum, fjöll um, hafdjúpum, hafstraum um o. s. frv., fylgir bókinni en það er hlutur, sem hvert heimili þarf að eign- ast. Auk þess er slíkur ljós hnöttur vegna hinna fögru lita hin mesta stofuprýðL GREIÐSLUSKILMÁLAR: ^ Við móttöku bókarinnar skulu greiddar kr. 620,00, en síðan kr. 400,00 mánað- arlega, unz verkið er að fullu greitt. Gegn stað- greiðslu er gefinn 10% af- sláttur, kr. 542,00. Undirrit .... sem er 21 árs og fjárráða, óskar að gerast kaupandi að Nordisk Konversation Lexikon — með afborgunum — gegn staðgreiðslu. Dags. ................ | Bókobúð NORÐRA Nafn; Heimili: HafnaróUæú 4, simi 14281. Simi Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200. sem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega lágu verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskilmálum, að allir hafa efni á að eignast hana. VIÐBÆTIR: Nordisk Kon- versations Leksikon fylgist * ætíð með tímanum og því verður að sjálfsögðu fram- hald á þessari útgáfu. VERÐ alls verksins er að- eins kr. 5420,00, ljóshnött- urinn innifaiinn. L-4851 VIKING TIP-TOP með 180 ha (SAE) Turbo-Dieselvél. L-4951 Titan Tip-Top með 255 ha (SAE) Turbo-Dieselvél. ★ auðveldar við- haldið ■Ar minnkar rekst- urskostnað * Hc eykur hreinlætið. ★ 5 hraða samstilltur gírkassi. ★ Tvískipt drif. ★ Vökvastýri. ★ Lofthemlar og mótorhemill. ★ Nýstárlegur neyðarhemill (handhemill). Stuttur afgreiðslutími. Veltihúsið Vandið valið — veljið VOLVO GUNNAR ASGEIRSSON H. F.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.