Morgunblaðið - 22.03.1964, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ
18
Sunnudagur 22. marz 1964
!■■» • ' ' - V' : I M : . I i , !
FISKI
B A T A R
Getum tekið að okkur smíði á bátum úr aluminium,
stæðir allt að 14—16 tonn.
Til dæmis um hina mörgu kosti aluminium báta
viljum við taka fram eftirfarandi:
Þeir hvorki ryðga eða tærast, viðhaldskostn-
aður er þess vegna ávallt í lágmarkL
Þeir eru léttari, bera meira og
ganga betur með sömu vélarorku.
Fiskimenn í Bandaríkjunum og Kanada, hafa fyrir
löngu uppgötvað kosti aluminiumbáta, og nota þá
í þúsundatali.
Lcitið nánari upplýsinga.
Vélsniiíjj Ðjörirs lilagnussonar
Keflavík — Símar 1737 og 1175.
■iiniMiiiiiiimimitmimiiiimmiimmmiiimiiiiiiimiiiiiiiin
„Pyrene"
slökkvitæki jafnan fyrirliggjandi.
Ólafur Gíslason & Co. hf.
Hafnarstræti 10—12 — Sími 18370.
Indverskir
listmunir
Ný sending komin.
GULLSMIÐIR — ÚRSMIÐIR
Jön SiQmunílsson
$kor(9ripQveri'iun
Tilvaldar
fermingegjafir
Þessi heimsþekktu frönsku
transistor-viðtseki eru kom-
in. Tætkin hnafa allar hiiinar
venjulegu bylgjur, ásamt
langþráðu
BÁTABYLGJUNNI
Einnig eru tækin með inn-
byggðan plötuspilara, sem
leikur alla hraða og plötu-
stærðir. Þau eru útbúin með
loftnetsinnstungu fyrir bif-
reiðaloftnet.
TEPPAZ T0URI8T
plötuspilarinn gengur fyrir
6 vasaljósarafhlöðum og einn
ig fyrir rafstraumi hússins eða
skipsins, hvort sem spennan
er 110 eða 220 volt.
Söluumboð:
Radiover sf.
Skólavörðustíg 8. Sími 18525.
Aðalumboð á íslandi:
Trana sf.
Box 47, HafnarfirðL
Annorakkar
Stormjakkar
Ferðabuxur
Sportskyrfur
Gœruúlpur
Peysur
Innheimtustörf
Óskum að ráða röskan og reglusaman ungling eða
eldri mann til innheimtustarfa. Æskilegt, að hann
hafi vélhjól til umráða. Fyrirspurnum ekki svarað
í síma. Upplýsingar á skrifstofum vorum að Baróns-
stíg 2, næstu daga kl. 3—5 síðdegis.
Hf. Brjóstsykurgerðin Nói
Finnskar úrvals
rafhlöður
fyrir vLMaeki
og vasmjos.
TIL
FERMINGAR-
GJAFA:
Vattfóðraðir
nælon-
sloppar
Hvergi betra úrval.
Marteinn
Fata- & gardínudeild
Einarsson & Co.
Laugavegi 31 -Sími 12816
Til sölu eru
Vélbáfar
af ýmsum stærðum. — Uppl. gefur
Axel Kristjánsson, lögfræðingur.
Úfvegsbanki Islands
Verðlœkkun
Hvítar karmannaskyrtur úr prjónanælon
í öllum stærðum.
Verð kr. 198
Miklatorgi.
Bezt ú aug'ýsa í Morgunblaílinu