Morgunblaðið - 22.03.1964, Side 20
20
MOkCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 22. marz 1964
BIFREIÐA-
VARAHLIITIR
FYRIRLIGGJANDI í FJÖL-
BREYTTU ÚRVALL
ÞURRKUMÓTORAR 6—12V Kr: 263,—
— 24V ....... — 296,—
STEFNULJÓSABLIKKARAR 6—12V — 60,—
FLAUTUR 6V ................. — 99,—
AURHLÍFAR-FRAMAN-SVARTAR — 175,—
— — HVÍTAR .. — 197,—
— AFTAN SVARTAR .. — 120,—
— — HVÍTAR — 224,—
HVÍTIR DEKKJAHRINGIR (sett) .. — 190,—
RÚÐUSKÖFUR ................. — 15,—
INNSOGSBARKAR .............. — 30,—
„HOOD“-BARKAR .............. — 46,—
KVEIKJULOK (FIAT 1100) — 39,—
— (CHEVROLET 1934—52) — 41,—
— ( — 1955—56) — 65,—
— ( — CORVAIR 1960) — 131,—
— (FORD 1945—48) — 96,—
LJÓSASKIFTAR ............... — 67,—
KVEIKJULÁSAR ............... — 89,—
— MEÐ RÆSI .... — 124,—
HÁSPENNUKEFLI 6 V .......... — 176,—
GÚM YFIR KERTI ............. — 11,—
FÓTSTIGSGÚM ............... — 19,_
VATNSLÁSAR (ÝMSAR GERÐIR) — 92,—
FELGULYKLAR (KROSSAR) ...... — 85,—
BIFREIÐAMOTTUR (Volksw.-sett) — 140,—
— (Flestar gerðir) — 250,—
GÚMÞÉTTIKANTAR Á HURÐIR .....
IBnaðarhúsnœði
60—150 ferm iðnaðarhúsnæði óskast til kaups eða
leigu. Upplýsingar í síma 23560 og eftir kl. 6
í síma 35294.
söngbókin
( BÓKINNI ERU TEXTAW
VIB ÞAU SÖNGLÖG SEM
VINSÆLUST HAFA VERIO
OG MEST SUNGIN f
FERDALÖGUM Á ÖLLUM
TÍMUM. - EN AUK FESS
ERU í RÓKINNI TEXTAR
VIO ÞAU DÆGURLÖG,
INNLENO OG ERLEND,
SEM VINSÆLUST HAFA
ORÐID Á SL. 2-3 ÁRUM
Bók viS ollra hœfl
Omissandi í
uni páskana
ma
Ver oskum aíí ráöa íslenzkar
stulkur, sem flugfreyjur' til
starfa á flugleitSum utan U.S. A,
Fyrstu 6 mánuðina eru launin
kr. 1 3. 000. 00 á mánuði, síðar
geta þau orðið kr. 26. 000. 00.
Einungis ogiftar stálkur koma til greina
oj; verða þær. að uppfylla eftirfarandi
lag ma rks s klly r ði ;
Aldur : 21-27 ára. Hæð : 158-173 cm
£>yngd : 50-63 kg. Menntun.: Gagnfræða
þrof eða önnur hliðstæð menntun. Goð
kunnáttá í ensku ásamt einuöðru erlendu
tungumáli ér nauðsynleg.
Þær stúlkur, sem til ^reina koma.verða
að sækjá 5 vikna namskeið, sér að
kostnaðarlausu, x aðalstöðvum féfagsins
í New York, áður en endanleg ráðning á
sér stað.
Skriflegar umséknir berist skrifstofu
Pan American, Hafnarstr. 19 Reykjavík
fyrir 8. april 1964. Umsækjendur komi
til viðtals í Hotel Sögu, miðvikudaginn
9. apríl kl. 10. 00 - 17. 00.
K R Ó M L
óCjÖCjJL
í eldhúsið, í veitingahúsið, í félagsheim-
ilið. — Fjölbreytt úrval.
KRDM kúácjöcfn
HVERFISÖÖtU BZ — SÍMI 21175
(í sama húsi og Skóhúsið).