Morgunblaðið - 22.03.1964, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 22.03.1964, Qupperneq 25
■ Sunnudagur 22. tnarz 1964 MORGUNBLAÐIÐ 23 ys^;:; PÁSKAFERÐIR ÍSAFJÖRÐUR SKÍÐALANDSMÖTIÐ 5 DAGA FERÐ KR. 1920,— Innifalið: Flugferð fram og til baka, gisting í fjórar nætur, ásamt morgunverði, hádegisverði og kvöld- verði. Ferðir milli bæjarins og Seljalandsdals, afnot af skíðalyftunni og kennsla á skíðum, bæði fyrir., byrjendur og þá sem lengra eru komnir. BROTTFÖR Á SKÍRDAG. LÖND OG LEIÐIR AKUREYRI 5 DAGA FERÐ KR. 2285,— Innifalið: Flugferðir fram og til baka, gisting í fjórar nætur ásamt morgunverði, hádegisverði og kvöld- verði. Gisting miðast við svefnpokapláss á Skíða- hótelinu. Einnig geturn við útvegað gistingu á öðr- um gististöðum á Akureyri sé þess óskað. Einnig er innifalið afnot af skíðalyftu og flutningur fram og til baka milli Skíðahótelsins og kaupstaðarins. BROTTFÖR Á SKÍRDAG. LÖND OG LEIÐIR ÖRÆFASVEIT með Guðmundi Jónasyni 5 DAGA FERÐ KR. 1100,— Hrífandi ferð um stór- brotið landslag BROTTFÖR Á SKÍRDAG. • • LOND OG LEIÐIR Aðalstræti 8 — Símar 20800—20760. Sumkomiu Kristiieg samkoma í dag kl. 5 í Betaniu, Laufás vegi 13. AUix velkomnir. Kristileg samkoma er hvern sunnudag kl. 20, í samkomusalnum í Mávahl. 16. — Allir eru velkomnir, ungir og gamlir, til að heyra guðs- orð. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Anni Eiriksson og Ásmundur Stefánsson tala. — Fjölbreyttur söngur. Bræðratwrgarstígur 34 Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnudag: Ofursti Jóhannes Kristian- sen fjármálaráðunautur fyrir Noreg, Færeyjar og ísland, — heimsækir Reykjavík, og tal- ar á samkomum sunnudags- ins. Kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 2: Sunnudagaskóli. Kl. 8,30: Hjálpræðisrerssam koma. Majór Driveklepp stjórnar, foringjar og her- menn aðstoða. — Mánudag kl. 4: Heimilasam- band. Þriðjudag kl. 8,30: Æsku- lýðsfélagið. Velkomin á „Herinn“! Málflutningsskrifstofa JÓN N. SIGURÐSSON Sími 14934 — Laugavegi 10 Dælur Miðflóttadælur Tannhjóladælur Stimpildælur Miðstöðvardælur Dælukerfi i HÉÐINN == Vélaverzlun simi 84260 BILA LÖKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón EINKAUMBOÐ Asgeir ólafsson, heildv. Vonarstræu 12. - Sími 11073 Verkstæði til sölu Til sölu eru áhöld og efni til margvíslegra viðgerða á gúmmíi og plasti, svo sem stökkum, stígvélum o.fl., á- samt aðstöðu, efni og reynslu, vegna veikinda eigana. — Til sýnis n.k. mánudag og þriðjudag að Geirsgötu 14 (við Sænska frystihúsið). AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HÍBÝLAPRÝÐI GERÐ: RX 100 RUTON RYKSUGAN er einmitt sú, sem þér ættuð að eginast. — Hún er falleg og stílhrein, með sterkum mótor . . . og TÍU fylgitækjum. Hún er til í ýmsum litum. — Gjörið svo vel að líta inn Sím/ 11687 22140 Laugavegi 170-172 Nýtt eitnbýlishús 170 ferm. til leigu um eins árs skeið frá 1. ágúst að telja. Kæmi til greina með húsgögnum. — Fyrirframgreiðsla. Tilboð ásamt upplýsingum merkt: „Skerjafjörður — 9349“, sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 25. marz. 2—3 herb. íbúð ósknst frá 14. maí eða fyrr. Lögfræðiskrifstofa ARNAR CLAUSEN og GUÐRÚNAR ERLENDSDÓTTUR Bankstræti 12. — Sími 18499. Saumakona Kona vön herrafrakkasaumi óskast á saumastofu. Tilboð merkt: „Miklir tekjumöguleikar — 9345“ sendist afgr. Mbl. fyrir 26. marz nk. Pilot V penninn hefur bæði venjul'ega blekfyllingu Pilot V penninn er í glæsilegum gjafakassa, 6 blekhylki fyigja. og líka blékhylki. fyrir sama pennann PILOT>V Með hveriu blekhvlki má skrifa 10000 Glæsileg og gagnleg fermingargjöf

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.