Morgunblaðið - 22.03.1964, Síða 29

Morgunblaðið - 22.03.1964, Síða 29
Sunnudagur 22. marz 1984 MORGUNBLAÐIO 29 AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HIBÝLAPRÝÐI Það er bamaleikur að strauja þvottinn með ‘föafrýtr strauvélinni Baby strauvélin léttir ótrúlegu erfiði af hús- móðurinni, — Baby strauvélin pressar, straujar, rúllar. Pressar buxur — straujar skyrtur — rúllar lök. Baby strauvélin er opin í báða enda. Baby strauvél- inni er stjórnað með fæti og því er hægt að nota báðar hendur við að hagræða þvott inum. Baby strauvélin er ómetanleg heimilisaðstoð. ÍÍMcl S'imi 11687 22140 Laugavegi 170-172 V.Í. '59 og '60 V.í. Skemmtun verður haldin í Silfurtunglinu föstu- daginn 3. apríl og hefst kl. 8,30. — Mætum ölL Góða skemmtun. V. í. ’59 og ’60 V. í. Stúlkur Stúika vön matargerð óskast í mötuneyti. Um- sóknir merktar „Mötuneyti — 9346“ sendist afgr. Morgunbl. fyrir 26. þ.m. INGÓLFSCAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld kL 9 Hljómsveit Garðars. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. INGÖLFSCAFÉ BINGÖ KL 3 E.H. í DAG Meðal vinninga: Skrifborð — Matarstell — Stálborð- búnaður — Gólflampi . fl. Borðpantanir í síma 12826. gflíltvarpiö SUNNUDAGUR 22. MARZ (Pálmasunnudagur) 8:30 Lébt morgunlög. 8:5ö Frétttr og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9:10 Veðurfregnir. 9:20 Morguntónleikar: Leifur Þórarinsson heldur á- fra-m kynningu sinni á and- legri nútímatónlist og tekur eftir Arthur Honegger, flutt fyrir verkið „I>avíð konungur“ undir stjórn höfundar. Janine Micheau, Jeannine Coll- ard og Pierre Mollet syngja með Elisabeth Brasseur-kórnum; fransk* úbvarpshljómsveitin leikur. 11:00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Org- anleikari: Dr. Páll ísólfsson). 12:15 Hádegisútvarp. 13:15 Hverasvæði og eldfjöll; XI, er- indi: Borgarfjarðarsvæðið (Jón Jónsson jarðfræðingur). 14:00 Miðdegistónieikar: a) North Texas State háskóla- kórinn syngur. Söngstjóri: Frank McKinley. 1: Þrjár mótettur op 109 eftir Brahms. 2: Tvö bandarísk þjóðlög, út- sett af Roger Wagner. 3: Þrjú kórlög úr „Catudli Car- mina“ eftir Carl Orff. b) Æskulýðstónleikar Sinfóníu- hljómsveita.r íslands, hljóðrit- aðir í Háskólabíói 27. nóv. s.l. stjórnandi: Proinnsías 0‘Duinn. Kynnir: Dr. Páll íólfsson. Einleikari á píanó: Gísli Magn- ússon. 1: „Hljómsveitin kynnir sigu eftir Benjamín Britten. 2: „Nótt á Norðanstóli'4 eftir Modest Mússorgskíj. 3: Concertino fyrir píanó og hljómsveit eftir Jean Francaix. 4: Dansar úr Galanta-héraði eftir Zoltán Kodály. 15:30 Kaffitíminn: — (Veðurfr.). a) Magnús Pétursson leikur á píanó. Til fermingargjafa Skíðaútbúnaður Tjöld Svefnpokar Mataráhöld í tösk 2ja og 4ra manna, frá kr. 635,- Pottasett F erðagasprímusar Ljósmyndavélar frá kr. 273,- Ljósmyndavélagjafasett Veiðistengur Veiðihjól V eið istangase tt o. m. fl. Póstsendum b) Odebta syngur létt lög. 16:20 Endurtekið efni: a) Fyrsti þúttur framhaldsleik- ritsins „Ólivers Twist0' eftir Charles Dickens og Giles Coop- er (Áður útv. s.l. þriðjudags- kvöld). Þýðandi: Áslaug Árna- dóttir. Leikstjóri Baldvin Hall- dórsson. b) Ásiaug Anna Ragnarsdóttir og Sinfóníuhljómsveit íslands leika tilbrigði fyrir píanó og hljóm- sveit eftir Chopin, við stef eftir Mozart (Áður útv. á sunnudag- inn var). 17:30 Barnatími (Anna Snorradóttir). 18:20 Veðurfregnir. 18:30 Heyrðu yfir höfin gjalla**: Gömlu lögin sungin og leikin. 19:00 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 ,,Meyjaiiskemman“, óperettulög eftir Schubert. Herta Talmar, Karl Terkal o.fl. syngja með hljómsiveit Vinarútvarpsins; Max Schönherr stj. 20:15 Þegar ég var 17 ára: Þá átt- um við unað og trega. Björn Th. Bjórnsson listfræðing- ur flytur frásögu Hjartar Hjálm .arssonar kennara á Flateyri, er hlaut fyrstu verðlaun í rit- gerðasamkeppni útvarpsins. 20:40 „Rómeó og Júlía“, fantasíufor- leikur eftir Tjaikovsky. Hljómsveitin Philharmonia i Lundúnum leikur; Carlo Maria Giulini stj. 21:00 „Hver talar?", Þáttur í umsjá Sveins Ásgeirssonar hagfræð- ings. 22:00'Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Syngjum og dönsum: Egill Bjarnason rifjar upp íslenzk dægurlög og önnur vinsæl lög. 22:30 Danslög (valin af Hreiðari Ást- valdssyni danskennara). 23:30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUK 23. MARZ 7:00 Morgunútvaip (Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tón- leikar — 7:50 Morgunleikf imi 8:00 Bæn — Veðurfregnir — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:200 Utdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — 9:10 VeðurfregniT — 9:20 Tónleikar — 10:00 Fréttir). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12:25 Fréttir — Tilkynningar — Tón- leikar). 13:15 Búnaðarþáttur: Marteinn Björns- son verkfærðingur talar um byggingarrannsóknir og vinnu tilhögun. 13:30 „Við vinnuna'*: Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum": Her- steinn Pálsson ritstjóri les úr ævisögu Mariu Lovísu, eftir Agnesi de Stöckl (9). 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir. Til- kynningar — Tónleikar — 16:00 Veðurfregnir — Tónleikar — 17:00 Fréttir). 17:06 Sígild tónlist fyrir ungt fóUc (Þorsteinn Helgason). 18:00 Úr myndabók náttúrunnar: E>%>1 merkur (Ingimar Óskarsson náttúrufræðingur). 18:30 Þingfréttir — Tónleikar 18:50 Tilkynningar. 19:30 Fréttir. 20:00 Um daginn og veginn (Páll Kolka læknir). 20:20 Organleikur: Arno Schönstedt frá Herford 1 Westfalen leikur á orgel Dómkukjunnar í Reykja vík. 20:40 Spurningakeppni skólanemenda (7): Menntaskólinn að Laugar- vatni og stærðfræðideild Mennta skólans í Reykjavík keppa til úrslita. Stjórnendur: Árni Böðv arsson og Margrét Indriðadótt- ir. 21:30 Útvarpssagan: „Á efsta degi‘* eftir Johannes Jörgensen; VII — sögulok (Haraldur Hannes- son hagfræðingur þýðir og Les) 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lesið úr Passíusálmum (47). 22:20 Daglegt mál (Árni Böðvarsson). 22:25 Hljómplötusafnið (Gunnar Guð- mundsson). 23:15 Dagskrárlok. ALLTAf FJÖL6AR VOLKSWAGEN Simi 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172 VELSETJARI ÓSKAST STRAX /-mir. VELJIB VOLVO

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.