Morgunblaðið - 22.03.1964, Síða 30
30
MORGUNBIAÐIÐ
Sunnudag'ur 22. marz 1964
Skurðgrafa til leigu
Höfum til leign hina fjölhæfu J.C.B. 3
skurðgröfu.
LOFTORKA sf.
Símar 21450 og 41278.
Ödýrir .
fékkrifar
Bókabúð
Stefáns Stefánssonar
Laugavegi 8.
tízku -
skólinn
Laugaveg 133. Sími 20743
EF YÐUR VANTAR
DAG EÐA KVÖLD-
ANDLITSSNYRTINGU
ÞÁ HAFIÐ SAMBAND
V I Ð OKKUR.
HÁRGREIÐSLA ER
HÉR EINNIG ALLA
D A G A.
Þessar heimsfrægu jap-
önsku myndavélar getum
við útvegað með stuttum
fyrirvara. — Allar nánari
upplýsingar gefnar í fótó-
húsinu Garðastræti 12.
MIAIVilYA C-3
IHAIVIIYAPRESS
6x9.
Verð með 80 mm linsu og ever-
lady-tösku aðeins kr. 8815.—
fötö
|M GMÐASTRÆTI
núsid
Sendum í póstkröfu um land allt.
Einkaumboðsmenn: Eldborg, umboðs- og heildverzlun. — Sí mi 21558.
Enskir karimannaskór
MJÖG FALLEGIR
Ný senefling í fyrramailið
Skóbúð Austurbæjar
Laugavegi 100.
Orðsending frá
Stjörnuljósmyndum
Barna-, fjölskyldu- og brúðarmyndatökur í ekta
litum. Skólaspjöld og afmælismyndatökur. —
Pantið með fyrirvara.
stjörnuljósmyndir
Flókagötu 45. — Sími 23414.
RENAULT
1964 rennur út
Renault R8
er 4ra dyra fjölskyldubíll,
5 manna, sem farið hefur
sigurför um allan heim.
Mjög orkumikill en þó
hljóðlítil vél sem eyðir að
• eins um 7 1. á 100 km.
Vatnskerfið er innsiglað
og varanlegt. Þoiir allt að
40° frost.
Diskahemlar á öllum hjól-
um.
Kraftmikil miðstöð. Stór
farangursgeymsla.
Barna öryggislæsingar á
afturhurðum.
Sinkromiseraður 4ra gíra
gírkassi.
Verð kr. 154 þúsund.
Dauphine Gordini
er bifreiðin, sem hefir verið
þekkt um allan heim í ára-
raðir fyrir endingu og gæði.
Dauphine er fallegur 5
manna bíll með 4ra gíra sin-
cromiseraðum gírkassa, 40
ha. vatnskælda, aflmikla og
sparneytna vél sem staðsett
er aftur í. Eyðslan er aðeins
6 1. á 100 km.
Verð kr. 135 þúsund.
------------------ I
I
Renault station R4L 1
er þægilegur og hentugur
heimilsbíll. Það þarf aldrei .
að smyrja hann. Það þarf
ekkert vatn á hann. En hann
þarf örlítið benzín.
Leitið nánari upplýsinga.
Verð kr: 125 þúsund.
óf-
Renault sendiferðabifreiðar
Báðar þessar gerðir hafa reynzt afburða vel hér á landi,
sem annars staðar, enda eru þær sérstaklega liprar til allra
snúninga, afar sparneytnar, þægilegar og hentugar á ís-
lenzkum vegum. — Verð kr. 98 þúsund og kr. 140 þúsund.
■*-
★ Renault bifreiffamar hafa allar reynzt afburðavel hér
á landi. Allir þekkja endingu Renault 1946. — Við vilj-
um sérstaklega vekja athygli á því hve benzíneyðsla
er lítil, en vélamar þó kraftmiklar.
Við viljum benda á hagstætt varahlutaverð og miklar
varahlutabirgðir sem em fyrirliggjandi í verzluninni,
Brautarholti 20.
Allar ofannefndar gerðir eru fyrirliggjandi.
Sýningarbílar í Lækjargötu 4.
Renault er rétti billinn
C<Ö>1L
hjs%
Símar 22116 og 22118.