Morgunblaðið - 25.03.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.03.1964, Blaðsíða 11
MiðvikudaguT 25. marz 1964 11 MORGUNBLABIÐ London Lán fyrir innflytjendur Við munum veita yður lán fyrir vörum yðar, innfluttum frá Brezka Samveldinu, allt að 90 daga frá komu vörunnar til ís- lands. — Fyrirspurnir óskast. MERCHANTS SWISS LIMITED 6 Martin Lane. London E. C. 4. AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HÍBÝLAPRÝÐI Það er barnaleikur að strauja þvottinn með '&CUty,r strauvélinni Baby strauyéiin léttir ótrúlegu erfiði af hús- móðurinni. — Baby strauvélin pressar, straujar, rúliar. Pressar buxur — straujar skyrtur — rúllar lök. Baby strauvélin er opin í báða enda. Baby strauvél- inni er stjórnað með fæti og því er hægt að nota báðar hendur við að hagræða þvott inum. Baby strauvélin er ómetanleg heimilisaðstoð. Simi 21240 HEIIBVIRZLUNIR HEKLA M Laugavegi 170-172 Starfsmaöur óskast nú þegar til starfa á rannsóknarstofu vora. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum sendist á skrifstofu vorg Laugavegi 178. STEYPUSTÖÐIN H.F. Lausar ríkisjarðir í næstkomandi fardögum verða nokkrar ríkisjarðir lausar til ábúðar. Upplýsingar um jarðir þessar eru veittar í Jarðeignadeiid ríkisins, Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti — 3. hæð. — Landbúnaðarráðuneytið. Stúlka 'óskast í kaffistofu, þarf að vera vön að smyrja brauð. — Upplýsingar í síma 17758. dí*T Á' PÁSk^BOrPiÐ H0LDAIMAIJT4KJÖT — Steikur — buff — lundir — filé — ALIKÁLFAKJÖT — Steikur — buff — lundir — filé — SVÍNAKJÖT kótilettur — hamborgarhryggir — vafðar steikur — læri — reykt flesk — skinkur hnakkar — lundir — svínakjötshakk — bógar DILKAKJÖT hryggir — læri — frampartar — kótilettur. REYKT DILKAKJÖT lambahamborgarhryggir og læri, ham~ borgar-steikur, útbeinuð, reykt læri — og frampartar, — hangikjöt. 1 MATARDEILDIN, HAFNARSTRÆTI 5 7 1 I ÍJ Sími 11211 KB. VESTURBÆJAR, BRÆÐRABORGARSTÍG 43 — 14879 MATARBÚÐIN, LAUGAVEGI 42 — 13812 KJÖTBÚÐIN, SKÓLAVÖRÐUSTÍG 22 — 14685 KJÖTBÚÐIN, GRETTISGÖTU 64 — 12667 KJÖTBÚÐIN, BREKKULÆK 1 — 35525 - KJÖTBÚÐIN, RÉTTARHOLTSVEGI 1 — 33682 KJÖRBÚÐIN, ÁLFHEIMUM 2 — 34020 Vjk suAturféiag SUÐURLANDS IMAIJST

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.