Morgunblaðið - 25.03.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.03.1964, Blaðsíða 22
MORCUNBLAÐIÐ MiðvlkudagUT 25. márz 1964 Þróttur vann á afmælismóti KR Vann Fram í úrslitaleik með 9-5 ÞRÓTTUR vann sigur í innan- húsmóti í knattspyrjxu, sem KR efndi til vegna 65 ára afmælis félagsins. í úrslitum mættu Þróttar-menn liði Fram og var framan af jöfn og tvísýn keppni en er á leiff náðu Þróttarmenn öruggum sigri og unnu til eign ar bikar sem KR veitti og Biiig ir Þorvaldsson afhenti í móts- lok. Leikir í riðlum. Keppnin var þannig skipulögð að liðunum var skipt í riðla og innan hvors riðils kepptu félög ia öll við eitt og eitt við öll. Clay heldur titlinum ALÞJÓÐASAMBAND hnefa- leikamanna hefur ákveðið að láta Cassius Clay haida heims meistaratitlinum „að minnsta kosti þangað til fyrir liggur skýrsla þingnefndar þeirrar á Bandaríkjaþingi, sem nú fjallar um samninginn, sem Clay gerði við fyrirtæki Listons um ráðstöfunarrétt á næsta leik Clays“. Það var Ed Lassmann for- maður sambandsins sem sagiði þetta í gær, en áður hafði hann verið mjög harð orður í garð Clays og talið rétt að hann yrði sviptur titlinum. Ekki er talið að nokkuð gerist í málum Clays í þess um efnurn fyrr en e.t.v. í ágúst. Formaður sambandsins lét í ijós óskir um að Clay tæki sig á og bætti hegðun sína og framkomu. Efstu liðin í riðlinum léku svo um sigurlaun mótsins, liðin sem urðu nr. 2 i hvorum riðli kepptu um 3. sætið og svo framvegis. í fyrrakvöld unnu KR-ingar Hauka með 7—3, en Fram og Valur gerðu jafntefli. • Fram nægði hins vegar jafntefli til sig urs í riðlinum. KR-blið vann Víking með 11—5 og Þróttur vann lið IBK með 8—7. Hófst síðan baráttan um sæt- in. Um 7. sætið kepptu Víkingar og Haukar og unnu Víkingar með 6—5 eftir harðan og illa leikinn leik. í baráttu um 5. sætið vann Valur b-lið KR með 9—8 eftir mjög jafna baráttu og jafnan leik. Um 3. sætið börðust KR og Framh. á bls. 23 Lið Þróttar sem sigraði. Skíðalandsmótið hafið: Siglfirðingar báru af í göngukeppni fyrsta daginn Unnu þrefaldan sigur í 15 km göngu ísafirði, 24. marz. SKÍÐAMÓT ÍSLANDS hófst hér í dag. Mótstjóri, Einar Ingvars- son, setti mótið á Seljalandsdal kl. 15,45 með stuttu ávarpi, en síðan hófst 15 km. ganga 20 ára og eldri og 10 km. ganga 17— 19 ára. 15 km. gaMcja. Ágætt veður var í upphafi mótsins, en tvívegis gerði él meðan á göngunni stóð og háði það göngumönnum lítið eitt. Úr- slit í 15 km. göngu 20 ára og eldri urðu þessi: Islandsmeistari: Gunnar Guðm.son, Siglf. 1.08,24 2. Birgir Guðlaugsson, Siglufirði 1.10,26 3. —4. Guðmundur Sveins- son, Siglufirði 1.10,55 3.—4. Frímann Ásmunds- son, ÚÍA 1.10,55 5. Sveinn Sveinsson, Siglufirði 1.12,23 6. Gunna Pétursson, ísaf. 1.16,03 7. Sigurður Sigurðsson, ísafirði 1.16,57 8. Bjarni Halldórsson, ísafirði 1.22,08 Yngri flokkur. í 10 km. göngu 17—19 ára sigraði Þórhallur Sveinsson, Siglufirði á 51,43; annar varð Kristján Guðmundsson, ísafirði, á 52,25; þriðji Björn Ólsen Siglu firði, 57,23; fjórði Haraldur Er- lendsson, Siglufirði 1.00,13; — fimmti Skarphéðinn Guðmunds son, Siglufirði á 1.05,58; sjötti Magnús Kristjánsson, ísafirði á 1.09,58 og sjöundi Jóhann G. Halldórsson, Siglufirði 1.13,35. Fresta varð 7 km. göngu 15 — 16 ára, vegna þess að margir siglfirzkir keppendur eru ókomn ir til bæjarins. Er þeirra von hingað í kvöld ásamt Ólafsfirð ingum og Akureyringum. Nokkr ir Reykvíkingiar munu ókomn- ir til mótsins og er þeirra von á morgun. Færi var gott og létu göngu menn vel af brautinni, en hana lagði Sigurður Jónsson. Þessi fyrsti mótsdagur vax greinilega dagur Siglfirðinga og mjög hörð keppni var milli þeirra Gunn- ars og ,3irgis, sigurvegarans frá í fyrra. Á morgun verður mótinu haldið áfram og fer þá fram meistarakeppni í stökki í iþrem- ux aldursflokkum og stökk I norrænni tvíkeppni í öllum flokkum.. Mikill fjöldi keppenda og annara aðkomumanna er í bæn um í sambandi við landsmótið og skíðavikuna og von á mörgv um til viðbótar með flugvél. um og skipum á morgun og á skírdag. H. T. Freysteinn heldur forustunni EFTIR 4 umferðir á Skákþingi íslands, sem háð er þessa dagana í Breiðfirðingabúð, heldur Freysteinn Þorbergsson for- ustunni og hefur 4 vinninga, hef ur unnið allar sínar sikákir. í öðru til þriðja sæti eru þeir Bragi Kristjánsson og Helgi Ólafsson með 3 vinninga hvor. í 4.-6. sæti eru þeir jáfnir Björn Þorsteinsson, Hilmar Viggósson og Trausti Björnsson með 2Va vinning hver. í meistaraflokki hafa verið tefldar 3 umferðir. Þar er Benedikt Halldórsson efstur með 3 vinning, en næstir eru þeir Haukur Angantýsson og Ólafur Einarsson með 2% vinning hvor, 5. umferð var tefld í gær- kveldi, en 6. umferð á morgun. legir hæfileikar séu fyrir hendl til að treysta megi manninum til herþjónustu. í tilkynningu her- stjórnarinnar segir að fylgzt hafi verið með því á vísindaleg- an hátt að „Clay gerði sitt bezta.“ Blaðamenn þustu til Clay sem bjó á hóteli í Harlem. „Ég hef ekkert um þetta að segja, það er herinn sem ræður.“ Þegar hann var ávarpaður sem Cassius Clay, sagði hann: „Kallið mig ekki Cassius Clay. Ég heiti Muhamed Ali, heimsmeistari í þungavigt.“ Það var leiðtogi „Black Musl- im“ sem gaf honum þetta nýja nafn fyrir nokkru. Þessi mynd var tekin á sundmóti Ægis á dógunum. Hún sýnir spenningu og efMrvxenungu, sem gripið hefur um sig meðal keppenda og áhorfenda þegar keppni var jöfn og tvísýn. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.) CASSIUS CLAY, hinn nýkrýndi heimsmeistari í þungavigt hnefa- leika fékk í gær að vita einkunn sína í öðru prófinu er hann gekk undir hjá bandarísku herstjórn- inni og sýna átti hvort Clay væri hæfur til þess að gegna þjón- ustu í Bandaríkjaher. EINKUNN HANS í GÆR VAR: „EKKI HÆFUR“. Sömu einkunn hlaut hann er hann gekk undir próf fyrir nokkrum vikum. Það fékkst ekki upplýst hvaða þrautir voru lagðar fyrir Clay en eftir fyrra prófið sagði hann: „Ég hef aldrei verið góður með penna." Því er slegið föstu að verið sé að rannsaka hvort and- Ég heiti ekki Clay heldur Muhamed Ali

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.