Morgunblaðið - 25.03.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.03.1964, Blaðsíða 15
1 MiSvikudagur 25. marz 1964 MORGUNBLAÐIÐ 15 — S'iminn 1906 Framh. af bls. 13 Bögu Einars Benediktssonar segir Stgr. J. í»orsteinsson í lok kafla, sem 'heitir: Endalok loftskeyta- málsins", bls. 625: „En vissu- lega hafði hann (E.B.) þó unnið hér að brautryðjendastarfi — og líklega flýtt fyrir framgangi símamálsins, óbeinlínis, með kappi því, sem hann lagði á lof tskey tamálið ‘ ‘. Skoðanir mínar eru því í stuttu máli, og aðeins rök fá þeim haggað, en ek'ki stóryrði: 1. H. H. vann hverfándi lítið að framgangi símamálsins, áður en hann varð ráðherra, en þá tók hann vel og hraustlega við sím- anum og á fyrir margt þakkir og virðingu skilið. 2. Síminn kom hingað fyrir tilstilli dönsku stjórnarinnar og aðallega vegna þess að hún (danska stjórnin) óttaðist að annars myndu íslendingar tengj- ast loftskeytasam'bandi við Bretland (Aðal framámaður dönsku stjórnarinnar var Hage ráðherra). 3. Þeir, sem unnu símamálinu mest gagn, voru þeir íslendingar, á Alþingi og utan þess, sem imestan áhuga 'höfðu á að tengja ísland fjarskiptaböndum við út- lönd, eftir 1902 voru það þeir„ lönd, eftir 1902 voru það þeir, samtoandi. 4. K. A. er ekki góður sagn- fræðingur og bækur hans um H. H. ekki góð sagnfræði a. m. k. að því er símamálið snertir. Þær yrðu óheppileg kennslulbók. Ég nenni þó ekki að elta ólar við hann um rang- færslurnar. Ég hef dáð Hannes Hafstein lengi og geri það enn, ekki vegna bóka K. A. um hann, helöur þrátt fyrir þær. Kristján Altoerts son dáir hann þó kannske meira, að minnsta kosti hefur hann blindazt svo mjög af viðfangs- efni sínu, Hannesi Hafstein, að hann sér ekki hálfa sjón. Sóllblindaður setzt hann síðan til að skrifa sagnfræði, og er varla von, að vel takist. Einn af listamönnum okkar hefur gert skemmtilega mynd af trölli með tannpínu. Sólblindaður sagn fræðingur er ekki skemmtilegur. Sóllblindaður ökumaður stígur á hemil og stöðvar akstur. Samkomar Hjálpræðisherinn Páskasamkomur: Skírdag: kl. 20.30. Getsemane-samkoma Kaptein Otterstad talar. Majór Svava Gísladóttir stjórnar. Pöstudaginn langa: kl. 11,00. Helgunarsamkoma. Kl. 16,00. Samk. á Hrafnistu. Kl. 20.30 „Hann hugsaði um heiminn að frelsa“. Frú Auður Eir Vil hjálmsdóttir talar. Majór Ósk- ar Jónsson og frú stjórna sam komum dagsins. — Allir vel- komnir! Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlíð 12, Rvík kl. 8 í kvöld — miðvikudag. z Kristileg samkoma á bænastaðnum Fálkagötu 10, kl. 4, 29. marz, páskadag. Séra Magnús Runólfsson talar. —■ Allir velkomnir Akurnesingar— Akurnesingar íbúð óskast til leigu sem fyrst, 2—4 herb., helzt á hæð. Má vera í risi. Tvennt í heim- ili. Uppl. í síma 1605, eftir kl. 6 á daginn, Akranesi að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Gerum við kaldavatnskrana og W.C. hana. Vatnsveita Reykjavíkur Símar 13134 og 18000 Einmana Þrjátíu ára maður óskar eftir að kynnast stúlku, á aldrinum 25—30 ára. Lokuð tilboð ásamt mynd sendist Mbl. fyrir mánaðamót marz—apríl, merkt: 999 — 9347. Fullri þag mælsku heitið. VERZLUNARSTARF HERRAFATAVERZLUN Viljum ráða' 1 afgreiðslumann og 1 af- greiðslustúlku til starfa strax. Nánari upp- lýsingar veitir starfsmannahald S.Í.S., Sambandshúsinu. STARFSMANNAHALD Trilhibátar— Hrognkelsanet Vil kaupa 16—1'8 feta bát, með eða án vélar. Á sama stað eru til sölu nokkur nælon hrognkelsanet. Sími 33186 eft ir kl. 7 e.h. Féiagslíf Frá skiðaskála Vals. Páskavika dagana 25.—30. marz. Fyrsta ferð miðviku- dagskvöld kl. 8 frá BSR. — Stjórnin. Knattspyrnudeild Vals 3. fl. Æfing í kvöld kl. 7,40. Útiæfing verður á laugardag- inn kl. 10,30 f.h. — Þjálfari. Víkingur — knattspyrnudeild 3. og 4. fl. Æfingar um pásk ana verða: 3. fl. fimmtudag kl. 10,30 fh. — 4. fl. fimmtu dag kl 2,00. — Á laugardag: 3. fl. kl. 2,00, og 4. fl. kl. 4,00 Þjálfari. Skíðafólk — Ártnenningar ..Mætum öll í Jósefsdal um páskana Matur og kaffi verður á staðnum, og verðið á hon- um, ásamt gistingu, er mjög í hóf stillt. Skálinn hefur ver ið stækkaður og endurbættur að öllum þægindum. Þrátt fyr ir snjóleysi eru ágætir skaflar upp í Bláfjöllum sem hægt er að vera á skíðum. — Ferðir verða frá B.S.R. á miðvikudag kl. 8 eh og fimmtudag kl 9 f.h. Bakpokar Svefnpokar Tjöld Gastœki í úrvali Verðandi hf. Hvifar blússur fyrir dömur og unglinga Stif skjört í þremur litum. Vattstungnar BARNAÚLPUR XVERZUÐ P VIÐ r^vem I HAFNARSTRáTI 15 MÚRBOLTAR i öllum stærðum Ný námskeið 6. apríL 6 vikna námskeið 3 tímar í snyrtingu innifaldir. Aðeins 5 í flokkL Snyrtinámskeið Megrun. Tízkuskóli AIMDREU Sími 2-05-65 Vald. Poulscn hf. Klapparstíg 29. — Sími 13024 Varahlutaverzlun — Atvinna Mann vantar til afgreiðslu í varahlutaverzlun okkar. Þekking á bifreiðum og bfireiðavarahlutum æskileg. aSj, HR. HfllSTJÁNSSDN H.F. M B 0 fl I tl SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00, VOLKSWAGEN jCy/rillíttn /ettgri eóa $fy//ri ferðum cr /eiguf/ll frá F~A L VERÐSKRÁ ^ BRAUTARHOLTI 22 — 22-0-22. Volkswagcn De Luxe Sedan, 295 kr. pr. sólarhring. Innifalið: 50 km akstur, benzín, olía og tryggingar. Verð pr. km umfram 50 km: kr. 2,70. Benzín, olía o.s.frv. innifalið. Land-Rover, fjögurra hjóla drif, 395,00 pr. sólarhring. Innifalið: 50 km akstur, benzín olía og tryggingar. Verð pr. km umfram 50 km kr. 3,00. B/LAi£/GAN ua? 22-0-22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.